„Sigurður Runólfsson (Klauf)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurður Runólfsson''', frá Klauf í Meðallandi, V.-Skaft. fæddist þar 7. október 1842 og drukknaði líklega 14. apríl 1874.<br> Foreldrar hans voru Runólfur Sveinsson bóndi, f. 17. júní 1820, d. 17. febrúar 1888, og kona hans Sigríður Ólafsdóttir, húsfreyja, f. 21, janúar 1817, d. 7. júlí 1895.<br> Sigurður var með foreldrum sínum í Klauf til 1858, var smali í Nýjabæ í Meðallandi 1858-1860.<br> Hann flutti til Eyja, var þar 1860-1861, var vinn...)
 
m (Verndaði „Sigurður Runólfsson (Klauf)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 6. júlí 2024 kl. 12:00

Sigurður Runólfsson, frá Klauf í Meðallandi, V.-Skaft. fæddist þar 7. október 1842 og drukknaði líklega 14. apríl 1874.
Foreldrar hans voru Runólfur Sveinsson bóndi, f. 17. júní 1820, d. 17. febrúar 1888, og kona hans Sigríður Ólafsdóttir, húsfreyja, f. 21, janúar 1817, d. 7. júlí 1895.
Sigurður var með foreldrum sínum í Klauf til 1858, var smali í Nýjabæ í Meðallandi 1858-1860.
Hann flutti til Eyja, var þar 1860-1861, var vinnumaður í Efri-Ey í Meðallandi 1861-1866, í Skurðbæ þar 1866-1868. Hann var með foreldrum sínum í Klauf 1870-1871, fór þá að Höskuldarkoti í Gull., og var vinnumaður á Býskerjum þar, þegar hann fórst, (líklega sá, sem fórst, segir í V. Skaftfellingum).
Þau Elín eignuðust barn 1866.

I. Barnsmóðir Sigurðar var Elín Jónsdóttir, f. 26. ágúst 1840.
Barn þeirra:
1. Sigurður Sigurðsson, f. 29. október 1866, dó næsta dag.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.