„Helgi Sigurðsson (tölvufræðingur)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Helgi Sigurðsson''', tölvufræðingur fæddist 6. október 1970.<br> Foreldrar hans Sigurður Kristján Árnason, húsasmíðameistari og listmálari á Seltjarnarnesi, f. 20. september 1925 á Bergstöðum við Urðaveg 24, d. 11. nóvember 2017, og kona hans Vilborg Vigfúsdóttir, húsfreyja, gjaldkeri, frá Hústóftum á Skeiðum, Árn., f. 9. nóvember 1929. Þau Evelyn giftu sigt, eignuðust þrjú börn. I. Kona Helga, Eve...)
 
m (Verndaði „Helgi Sigurðsson (tölvufræðingur)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 14. júní 2024 kl. 17:55

Helgi Sigurðsson, tölvufræðingur fæddist 6. október 1970.
Foreldrar hans Sigurður Kristján Árnason, húsasmíðameistari og listmálari á Seltjarnarnesi, f. 20. september 1925 á Bergstöðum við Urðaveg 24, d. 11. nóvember 2017, og kona hans Vilborg Vigfúsdóttir, húsfreyja, gjaldkeri, frá Hústóftum á Skeiðum, Árn., f. 9. nóvember 1929.

Þau Evelyn giftu sigt, eignuðust þrjú börn.

I. Kona Helga, Evelyn Consuelo Brynner Sigurðsson, frá Mexico, kennari, f. 30. mars 1968.
Börn þeirra:
1. Geir Elías Úlfur Brynner Helgason, f. 22. janúar 1996 í Sviss.
2. Ylfa Jóhanns Brynner Helgadóttir, f. 24. júní 1998 í Noregi.
3. Katja Marie Brynner Helgadóttir, f. 22. ágúst 2000 í Rvk.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.