„Sigurður Ingi Jónsson (Múla)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 8931.jpg|thumb|350px|''Vilhjálmur og Guðbjörg með börnum sínum. Sigurður Ingi situr á milli hjónanna.]]
'''Sigurður Ingi Jónsson''' frá [[Múli|Múla]], prentari í Reykjavík fæddist 19. júní 1917 og lést  30. október 1997.<br>
'''Sigurður Ingi Jónsson''' frá [[Múli|Múla]], prentari í Reykjavík fæddist 19. júní 1917 og lést  30. október 1997.<br>
Foreldrar hans voru  Sigríður Tómasdóttir húsfreyja, f. 2. mars 1876, d. 26. september 1958, og maður hennar Jón Snorri Jónsson bóndi, söðlasmiður, koparsmiður, f. 6. mars 1857, d. 16. desember 1931.<br>
Foreldrar hans voru  Sigríður Tómasdóttir húsfreyja, f. 2. mars 1876, d. 26. september 1958, og maður hennar Jón Snorri Jónsson bóndi, söðlasmiður, koparsmiður, f. 6. mars 1857, d. 16. desember 1931.<br>
Lína 7: Lína 8:
2. [[Þorgerður Vilhjálmsdóttir (Múla)|Þorgerður Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja á Múla, f. 12. ágúst 1903, d. 29. september 1990.<br>
2. [[Þorgerður Vilhjálmsdóttir (Múla)|Þorgerður Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja á Múla, f. 12. ágúst 1903, d. 29. september 1990.<br>
3. [[Kjartan Vilhjálmsson (Múla)|Kjartan Leifur Vilhjálmsson]] skipstjóri, sjómaður, f. 20. mars 1906, drukknaði  30. mars 1932.<br>
3. [[Kjartan Vilhjálmsson (Múla)|Kjartan Leifur Vilhjálmsson]] skipstjóri, sjómaður, f. 20. mars 1906, drukknaði  30. mars 1932.<br>
4. Guðlaug Vilhjálmsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 27. maí 1907, d. 22. júlí 1974.<br>
4. [[Guðlaug Vilhjálmsdóttir (Múla)|Guðlaug Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 27. maí 1907, d. 22. júlí 1974.<br>


Sigurður Ingi átti 9 systkini.<br>
Sigurður Ingi átti 9 systkini.<br>
Lína 20: Lína 21:
1. Ólafía Krístín Sigurðardóttir, 27. október 1935.<br>
1. Ólafía Krístín Sigurðardóttir, 27. október 1935.<br>
2. Vilborg Sigurðardóttir, 26. október 1939.<br>
2. Vilborg Sigurðardóttir, 26. október 1939.<br>
3. Kjartan Leifur Sigurðsson, f. 26. október 1941.<br>
3. [[Kjartan Leifur Sigurðsson]], f. 26. október 1941, d. 13. desember 2020.<br>
4.  Ólafur Kristinn Sigurðsson, f.  24. apríl 1943.<br>
4.  Ólafur Kristinn Sigurðsson, f.  24. apríl 1943.<br>
5. Hlöðver Sigurðsson, f. 16. mars 1945.<br>
5. Hlöðver Sigurðsson, f. 16. mars 1945.<br>

Núverandi breyting frá og með 6. apríl 2024 kl. 16:42

Vilhjálmur og Guðbjörg með börnum sínum. Sigurður Ingi situr á milli hjónanna.

Sigurður Ingi Jónsson frá Múla, prentari í Reykjavík fæddist 19. júní 1917 og lést 30. október 1997.
Foreldrar hans voru Sigríður Tómasdóttir húsfreyja, f. 2. mars 1876, d. 26. september 1958, og maður hennar Jón Snorri Jónsson bóndi, söðlasmiður, koparsmiður, f. 6. mars 1857, d. 16. desember 1931.
Fósturforeldrar Sigurðar Inga voru Guðbjörg Árnadóttir húsfreyja á Múla og Vilhjálmur Ólafsson skipstjóri, útgerðarmaður.

Börn Vilhjálms og Guðbjargar og fóstursystkini Sigurðar Inga voru:
1. Ólafur Vilhjálmsson skipstjóri, sjómaður, f. 12. september 1900, d. 24. febrúar 1972.
2. Þorgerður Vilhjálmsdóttir húsfreyja á Múla, f. 12. ágúst 1903, d. 29. september 1990.
3. Kjartan Leifur Vilhjálmsson skipstjóri, sjómaður, f. 20. mars 1906, drukknaði 30. mars 1932.
4. Guðlaug Vilhjálmsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 27. maí 1907, d. 22. júlí 1974.

Sigurður Ingi átti 9 systkini.
Þegar hann var á fyrsta árinu var móðir hans og Guðbjög á Múla saman á sjúkrastofu í Reykjavík. Til vináttu dró með þeim. Sigríður átti mikla ómegð og varð það úr, að Guðbjörg tæki Sigurð Inga í fóstur.
Sigurður Ingi lýsti því í minningargrein um Ólaf Vilhjálmsson fósturbróður sinn, hve vel hefði verið að honum búið hjá fósturforeldrunum á Múla.
Þegar Guðbjörg lést 1929, fór Sigurður Ingi til foreldra sinna í Reykjavík og ólst upp með fjölskyldunni.
Hann lærði prentiðn og vann við hana.

Sigurður Ingi var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona Sigurðar Inga, (skildu), var Ingibjörg Ólafsdóttir húsfreyja, f. 13. janúar 1915, d. 23. apríl 2006.
Börn þeirra:
1. Ólafía Krístín Sigurðardóttir, 27. október 1935.
2. Vilborg Sigurðardóttir, 26. október 1939.
3. Kjartan Leifur Sigurðsson, f. 26. október 1941, d. 13. desember 2020.
4. Ólafur Kristinn Sigurðsson, f. 24. apríl 1943.
5. Hlöðver Sigurðsson, f. 16. mars 1945.
6. Valdimar Sigurðsson, f. 16. mars 1945.
7. Sigríður Sigurðardóttir, f. 18. júní 1948.
8. Jón Snorri Sigurðsson, f. 17. apríl 1950.

II. Síðari kona Sigurðar Inga, (1951), var Heiður Aðalsteinsdóttir, f. 12. desember 1920, d. 11. febrúar 2002.
Þau voru barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.