„Björg Pétursdóttir (skrifstofumaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Björg Pétursdóttir''' húsfreyja, skrifstofumaður fæddist 11. september 1951.<br> Foreldrar hennar Pétur Einarsson frá Fjallaseli í Fellahreppi, N.-Múl., verkamaður, starfsmaður ÁTVR í Rvk, f. 10. janúar 1911, d. 19. júní 2001, og Þórey Sigurðardóttir frá Fæti í Hestfirði við Djúp, húsfreyja, f. 22. september 1911, d. 22. október 1979. Þau Ólafur Kristinn giftu sig, eignuðust eitt barn. I. Maður Bjargar er Ólafur Kristinn Tryggvason v...)
 
m (Verndaði „Björg Pétursdóttir (skrifstofumaður)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 30. mars 2024 kl. 11:18

Björg Pétursdóttir húsfreyja, skrifstofumaður fæddist 11. september 1951.
Foreldrar hennar Pétur Einarsson frá Fjallaseli í Fellahreppi, N.-Múl., verkamaður, starfsmaður ÁTVR í Rvk, f. 10. janúar 1911, d. 19. júní 2001, og Þórey Sigurðardóttir frá Fæti í Hestfirði við Djúp, húsfreyja, f. 22. september 1911, d. 22. október 1979.

Þau Ólafur Kristinn giftu sig, eignuðust eitt barn.

I. Maður Bjargar er Ólafur Kristinn Tryggvason vélvirki, verkfræðingur, f. 30. mars 1951 í Eyjum.
Barn þeirra:
1. Tryggvi Ágúst Ólafsson, f. 12. júlí 1979 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.