„Eyjólfur Reynir Bragason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Eyjólfur Reynir Bragason''' kennari fæddist 19. júní 1955.<br> Foreldrar hans Bragi Reynir Friðriksson prestur, f. 15. mars 1927, d. 27. maí 2010, og kona hans Katrín Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 6. ágúst 1928, d. 4. júní 2021. Eyjólfur varð stúdent í K.H.Í. 1977, lauk kennaraprófi 1984.<br> Hann var kennari í Brunnastaðaskóla á Vatnsleysuströnd 1977-1978, og 1979-1980, í Ljósafossskóla 1980-1981, Öldutúnsskóla 1984- 1985, í Hamarsskóli...)
 
m (Verndaði „Eyjólfur Reynir Bragason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 4. mars 2024 kl. 14:13

Eyjólfur Reynir Bragason kennari fæddist 19. júní 1955.
Foreldrar hans Bragi Reynir Friðriksson prestur, f. 15. mars 1927, d. 27. maí 2010, og kona hans Katrín Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 6. ágúst 1928, d. 4. júní 2021.

Eyjólfur varð stúdent í K.H.Í. 1977, lauk kennaraprófi 1984.
Hann var kennari í Brunnastaðaskóla á Vatnsleysuströnd 1977-1978, og 1979-1980, í Ljósafossskóla 1980-1981, Öldutúnsskóla 1984- 1985, í Hamarsskólanum í Eyjum 1985-1986, í Framhaldsskólanum í Eyjum 1986-1988, í Heyrnleysingjaskólanum í Rvk frá 1988.
Eyjólfur eignaðist barn með Svanhvíti 1977.
Þau Hrönn giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Barnsmóðir Eyjólfs Reynis er Svanhvít Þ. Aðalsteinsdóttir, f. 3. júlí 1957.
Barn þeirra:
1. Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson, f. 21. júní 1977.

II. Kona Eyjólfs Reynis er Hrönn Kjærnested húsfreyja, kennari, f. 5. ágúst 1961.
Börn þeirra:
2. Katrín Eyjólfsdóttir, f. 5. september 1985.
3. Sverrir Eyjólfsson, f. 10. nóvember 1990.
4. Hrannar Bragi Eyjólfsson, f. 25. desember 1995.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Morgunblaðið 16. júní 2021. Minning Katrínar Eyjólfsdóttur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.