„Júlíus Guðmundsson (Borg)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Júlíus Guðmundsson''' var fæddur árið 1868 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru [[Guðmundur Ögmundsson]] í [[Borg á Stakkagerðistúni]] og [[Margrét Halldórsdóttir]], sem þá var bústýra hans. Þau giftust 1874. Júlíus var hálfbróðir [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs Guðmundssonar]] í [[Litlibær|Litlabæ]] og svili hans. Hann bjó lengi á Seyðisfirði eystra, stundaði þar verkamannavinnu; fluttist síðan til Reykjavíkur og lést þar um miðja 20. öld. | '''Júlíus Guðmundsson''' var fæddur árið 1868 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru [[Guðmundur Ögmundsson (Borg)|Guðmundur Ögmundsson]] í [[Borg (við Stakkagerðistún)|Borg á Stakkagerðistúni]] og [[Margrét Halldórsdóttir (Oddsstöðum)|Margrét Halldórsdóttir]], sem þá var bústýra hans. Þau giftust 1874. Júlíus var hálfbróðir [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs Guðmundssonar]] í [[Litlibær|Litlabæ]] og svili hans. Hann bjó lengi á Seyðisfirði eystra, stundaði þar verkamannavinnu; fluttist síðan til Reykjavíkur og lést þar um miðja 20. öld. | ||
Lína 5: | Lína 5: | ||
* [[Þorsteinn Víglundsson]]. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. ''[[Blik]]'', 23. árg 1962. | * [[Þorsteinn Víglundsson]]. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. ''[[Blik]]'', 23. árg 1962. | ||
}} | }} | ||
[[Flokkur: | [[Flokkur:Verkamenn]] | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur:Íbúar við Stakkagerðistún]] | [[Flokkur:Íbúar við Stakkagerðistún]] | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Júlíus Guðmundur Guðmundsson''' verkamaður, sjómaður frá [[Borg (við Stakkagerðistún)|Borg]] við [[Stakkagerðistún]] fæddist 16. ágúst 1869 í [[Kastali|Kastala]] og lést. 26. janúar 1951.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Ögmundsson (Borg)|Guðmundur Ögmundsson]] járnsmiður, þá í Kastala, síðar á Borg, f. 16. apríl 1833, d. 27. maí 1914, og [[Margrét Halldórsdóttir (Oddsstöðum)|Margrét Halldórsdóttir]], þá ekkja í Kastala, síðar húsfreyja í Borg, f. 16. janúar 1832, d. 15. febrúar 1919. | |||
Hálfbróðir Júlíusar, samfeðra, var [[Ástgeir Guðmundsson]] bátasmiður í [[Litlibær|Litlabæ]]. | |||
Júlíus var nýfæddur með föður sínum í [[Presthús]]um 1870.<br> | |||
Hann var með foreldrum sínum í [[Stakkagerði]], 2. býli, þ.e. [[Borg (við Stakkagerðistún)|Borg við Stakkagerðistún]], 1873 og enn 1890. <br> | |||
Hann fluttist frá Borg til Seyðisfjarðar 1892 og þangað fluttist Sigríður frá Litlabæ. Þau voru á Strandbergi þar 1901 með börnum sínum og [[Margrét Halldórsdóttir (Oddsstöðum)|Margréti]] móður Júlíusar, bjuggu í Gamla-Hansenshúsi á Seyðisfirði 1910, voru tvö í Sigfúsarhúsi þar 1920.<br> | |||
Þau fluttust til Reykjavíkur 1925.<br> | |||
Júlíus bjó í Tjarnargötu 40 í Reykjavík við andlát 1951. | |||
Kona hans, (27. maí 1894), var [[Sigríður Magnúsdóttir (Litlabæ)|Sigríður Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 24. júlí 1863, d. 4. mars 1957.<br> | |||
Börn þeirra hér:<br> | |||
1. Guðjón Júlíussson, tvíburi, f. 23. júlí 1893, d. 24. ágúst 1893.<br> | |||
2. Ásdís Júlíusdóttir, tvíburi, f. 23. júlí 1893, d. 27. ágúst 1893.<br> | |||
3. Dagný Júlíusdóttir húsfreyja, verslunarmaður í Reykjavík, f. 5. ágúst 1894, d. 1. desember 1974.<br> | |||
4. Jakob Júlíusson, f. 26. apríl 1896, á lífi 1901.<br> | |||
5. Guðmundur Júlíusson, f. 9. september 1899, d. 9. september 1926.<br> | |||
6. Elísabet Margrét Júlíusdóttir húsfreyja í Reykjavík, síðast í Kópavogi, f. 26. júní 1901, d. 5. júní 1974.<br> | |||
7. Andvana drengur, f. 24. júlí 1903.<br> | |||
8. Magnús Júlíusson, f. 17. desember 1904, d. 2. febrúar 1915. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Garður.is. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Manntöl. | |||
*Prestþjónustubækur.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur:Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Kastala]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Presthúsum]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Borg við Stakkagerðistún]] |
Núverandi breyting frá og með 29. febrúar 2024 kl. 09:48
Júlíus Guðmundsson var fæddur árið 1868 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Guðmundur Ögmundsson í Borg á Stakkagerðistúni og Margrét Halldórsdóttir, sem þá var bústýra hans. Þau giftust 1874. Júlíus var hálfbróðir Ástgeirs Guðmundssonar í Litlabæ og svili hans. Hann bjó lengi á Seyðisfirði eystra, stundaði þar verkamannavinnu; fluttist síðan til Reykjavíkur og lést þar um miðja 20. öld.
Heimildir
- Þorsteinn Víglundsson. Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. Blik, 23. árg 1962.
Frekari umfjöllun
Júlíus Guðmundur Guðmundsson verkamaður, sjómaður frá Borg við Stakkagerðistún fæddist 16. ágúst 1869 í Kastala og lést. 26. janúar 1951.
Foreldrar hans voru Guðmundur Ögmundsson járnsmiður, þá í Kastala, síðar á Borg, f. 16. apríl 1833, d. 27. maí 1914, og Margrét Halldórsdóttir, þá ekkja í Kastala, síðar húsfreyja í Borg, f. 16. janúar 1832, d. 15. febrúar 1919.
Hálfbróðir Júlíusar, samfeðra, var Ástgeir Guðmundsson bátasmiður í Litlabæ.
Júlíus var nýfæddur með föður sínum í Presthúsum 1870.
Hann var með foreldrum sínum í Stakkagerði, 2. býli, þ.e. Borg við Stakkagerðistún, 1873 og enn 1890.
Hann fluttist frá Borg til Seyðisfjarðar 1892 og þangað fluttist Sigríður frá Litlabæ. Þau voru á Strandbergi þar 1901 með börnum sínum og Margréti móður Júlíusar, bjuggu í Gamla-Hansenshúsi á Seyðisfirði 1910, voru tvö í Sigfúsarhúsi þar 1920.
Þau fluttust til Reykjavíkur 1925.
Júlíus bjó í Tjarnargötu 40 í Reykjavík við andlát 1951.
Kona hans, (27. maí 1894), var Sigríður Magnúsdóttir húsfreyja, f. 24. júlí 1863, d. 4. mars 1957.
Börn þeirra hér:
1. Guðjón Júlíussson, tvíburi, f. 23. júlí 1893, d. 24. ágúst 1893.
2. Ásdís Júlíusdóttir, tvíburi, f. 23. júlí 1893, d. 27. ágúst 1893.
3. Dagný Júlíusdóttir húsfreyja, verslunarmaður í Reykjavík, f. 5. ágúst 1894, d. 1. desember 1974.
4. Jakob Júlíusson, f. 26. apríl 1896, á lífi 1901.
5. Guðmundur Júlíusson, f. 9. september 1899, d. 9. september 1926.
6. Elísabet Margrét Júlíusdóttir húsfreyja í Reykjavík, síðast í Kópavogi, f. 26. júní 1901, d. 5. júní 1974.
7. Andvana drengur, f. 24. júlí 1903.
8. Magnús Júlíusson, f. 17. desember 1904, d. 2. febrúar 1915.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Garður.is.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.