„Rannveig Þorvarðardóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Rannveig Þorvarðardóttir''' hjúkrunarfræðingur fæddist 13. nóvember 1946 á Austurvegi 2.<br> Foreldrar hennar voru Þorvarður Arinbjarnarson tollvörður, f. 10. janúar 1924, d. 1. ágúst 1984, og kona hans Rannveig Filippusdóttir húsfreyja, talsímavörður, f. 11. febrúar 1927, d. 1. júní 1974. Rannveig varð gagnfræðingur í Keflavík 1963, lauk námi í H.S.Í. í mars 1970, stundaði nám í skurðhjúkrun á Landspítalanum 1970...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Rannveig Torvardardottir.jpg|thumb|200px|''Rannveig Þorvarðardóttir.]]
'''Rannveig Þorvarðardóttir''' hjúkrunarfræðingur fæddist 13. nóvember 1946 á [[Austurvegur|Austurvegi 2]].<br>
'''Rannveig Þorvarðardóttir''' hjúkrunarfræðingur fæddist 13. nóvember 1946 á [[Austurvegur|Austurvegi 2]].<br>
Foreldrar hennar voru Þorvarður Arinbjarnarson tollvörður, f. 10. janúar 1924, d. 1. ágúst 1984, og kona hans [[Rannveig Filippusdóttir]] húsfreyja, talsímavörður, f. 11. febrúar 1927, d. 1. júní 1974.
Foreldrar hennar voru Þorvarður Arinbjarnarson tollvörður, f. 10. janúar 1924, d. 1. ágúst 1984, og kona hans [[Rannveig Filippusdóttir]] húsfreyja, talsímavörður, f. 11. febrúar 1927, d. 1. júní 1974.

Núverandi breyting frá og með 11. febrúar 2024 kl. 21:04

Rannveig Þorvarðardóttir.

Rannveig Þorvarðardóttir hjúkrunarfræðingur fæddist 13. nóvember 1946 á Austurvegi 2.
Foreldrar hennar voru Þorvarður Arinbjarnarson tollvörður, f. 10. janúar 1924, d. 1. ágúst 1984, og kona hans Rannveig Filippusdóttir húsfreyja, talsímavörður, f. 11. febrúar 1927, d. 1. júní 1974.

Rannveig varð gagnfræðingur í Keflavík 1963, lauk námi í H.S.Í. í mars 1970, stundaði nám í skurðhjúkrun á Landspítalanum 1970-1971.
Hún var hjúkrunarfræðingur á Lsp. júlí 1970-október s. ár., á skurðdeild nóvember 1971-3. júní 1973 og 10. október 1973-3. apríl 1974, á skurðdeild Regionsjukhuset í Örebro í Svíþjóð frá október 1977 og síðar í framhaldsnámi á brjóstholsskurðdeild við háskólasjúkrahúsið í Uppsala og starfaði þar.
Þau Þórarinn fluttu heim 1985. Hún vann á skurðdeild Lsp. uns hún hætti vegna veikinda.
Þau Þórarinn giftu sig 1973, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Reykjavík.

I. Maður Rannveigar, (15. september 1973), er Þórarinn Arnórsson læknir, f. 15. maí 1943 í Reykjavík. Foreldrar hans Arnór Halldórsson gervilimasmiður, f. 21. janúar 1914, d. 4. nóvember 1989, og kona hans Selma Ásmundsdóttir húsfreyja, f. 24. febrúar 1915, d. 12. nóvember 1997.
Börn þeirra:
1. Nína Brá Þórarinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, f. 2. júlí 1974. Sambúðarmaður Sigurbjörn Svanbergsson.
2. Styrmir Snær Þórarinsson, tölvuforritari, nemur hagfræði, f. 18. júlí 1975.
3. Íris Hrund Þórarinsdóttir, lærður verkefnastjóri, tónlistarmaður, tónskáld, f. 11. október 1982. Sambúðarmaður hennar Fabien Dambron.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
  • Læknar á Íslandi. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga 2000.
  • Prestþjónustubækur.
  • Rannveig og Þórarinn.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.