„Einar Kristinn Benediktsson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Einar Kristinn Benediktsson''' verslunarmaður fæddist 14. júní 1916 á Hóli við Miðstræti 5a og lést 13. janúar 1957.<br> Foreldrar hans voru Benedikt Einarsson, síðar verslunarstjóri, f. 6. janúar 1893, d. 26. ágúst 1970, og kona hans Vilborg Oddsdóttir húsfreyja, f. 24. september 1890, d. 23. febrúar 1982. Einar Kristinn var með foreldrum sínum í Eyjum til 1918, var með móður sinni í Hörgsdal...) |
m (Verndaði „Einar Kristinn Benediktsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 9. febrúar 2024 kl. 17:41
Einar Kristinn Benediktsson verslunarmaður fæddist 14. júní 1916 á Hóli við Miðstræti 5a og lést 13. janúar 1957.
Foreldrar hans voru Benedikt Einarsson, síðar verslunarstjóri, f. 6. janúar 1893, d. 26. ágúst 1970, og kona hans Vilborg Oddsdóttir húsfreyja, f. 24. september 1890, d. 23. febrúar 1982.
Einar Kristinn var með foreldrum sínum í Eyjum til 1918, var með móður sinni í Hörgsdal á Síðu, V.-Skaft. 1918-1919, hjá foreldrum sínum í Vík í Mýrdal 1919-1934, fór þá með þeim til Rvk, var þar hjá þeim 1939.
Hann lést 1957.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.