„Helga Þorleifsdóttir (Sædal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Helga Þorleifsdóttir''' úr Svarfaðardal, húsfreyja fæddist 21. desember 1909 á Uppsölum þar og lést 23. júní 2008.<br> Foreldrar hennar voru Þorleifur Baldvinsson frá Óslandi í Skagafirði, sjómaður, síðar bóndi, f. 24. desember 1860, og Björg Jónsdóttir frá Hánefsstöðum í Svarfaðardal, f. 27. júlí 1871, d. 15. september 1958. Helga var með foreldrum sínum í æsku, í Miðhúsum í Svarfaðardal 1920.<br> Hún vann við saumaskap, fiskvin...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Helga Torleifsdottir.jpg|thumb|200px|''Helga Þorleifsdóttir.]]
'''Helga Þorleifsdóttir''' úr Svarfaðardal, húsfreyja fæddist 21. desember 1909 á Uppsölum þar og lést 23. júní 2008.<br>
'''Helga Þorleifsdóttir''' úr Svarfaðardal, húsfreyja fæddist 21. desember 1909 á Uppsölum þar og lést 23. júní 2008.<br>
Foreldrar hennar voru Þorleifur Baldvinsson frá Óslandi í Skagafirði, sjómaður, síðar bóndi, f. 24. desember 1860, og Björg Jónsdóttir frá Hánefsstöðum í Svarfaðardal, f. 27. júlí 1871, d. 15. september 1958.  
Foreldrar hennar voru Þorleifur Baldvinsson frá Óslandi í Skagafirði, sjómaður, síðar bóndi, f. 24. desember 1860, og Björg Jónsdóttir frá Hánefsstöðum í Svarfaðardal, f. 27. júlí 1871, d. 15. september 1958.  
Lína 5: Lína 6:
Hún vann við  saumaskap, fiskvinnslu, hjá Loftleiðum og í mötuneyti Þjóðleikhússins.<br>
Hún vann við  saumaskap, fiskvinnslu, hjá Loftleiðum og í mötuneyti Þjóðleikhússins.<br>
Þau Óskar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.<br>
Þau Óskar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.<br>
Þau Jón giftu sig 1947, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu ú Rvk, á Seltjarnarnesi, í Eyjum og Hrísey.<br>
Þau Jón giftu sig 1947, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Rvk, á Seltjarnarnesi, í Eyjum og Hrísey.<br>
Helga bjó í [[Sædalur|Sædal við Vesturveg 6]] 1949.<br>
Helga bjó í [[Sædalur|Sædal við Vesturveg 6]] 1949.<br>
Jón lést 2005 og Helga 2008.
Jón lést 2005 og Helga 2008.

Núverandi breyting frá og með 11. janúar 2024 kl. 20:46

Helga Þorleifsdóttir.

Helga Þorleifsdóttir úr Svarfaðardal, húsfreyja fæddist 21. desember 1909 á Uppsölum þar og lést 23. júní 2008.
Foreldrar hennar voru Þorleifur Baldvinsson frá Óslandi í Skagafirði, sjómaður, síðar bóndi, f. 24. desember 1860, og Björg Jónsdóttir frá Hánefsstöðum í Svarfaðardal, f. 27. júlí 1871, d. 15. september 1958.

Helga var með foreldrum sínum í æsku, í Miðhúsum í Svarfaðardal 1920.
Hún vann við saumaskap, fiskvinnslu, hjá Loftleiðum og í mötuneyti Þjóðleikhússins.
Þau Óskar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Jón giftu sig 1947, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Rvk, á Seltjarnarnesi, í Eyjum og Hrísey.
Helga bjó í Sædal við Vesturveg 6 1949.
Jón lést 2005 og Helga 2008.

I. Maður Helgu, (skildu), var Óskar Jónsson afgreiðslumaður, f. 14. október 1910, d. 15. júlí 1962. Foreldrar hans voru Jón Sigurjónsson, bæjargjaldkeri og sveitastjórnarmaður í Neskaupstað, f. 17. júlí 1888, d. 23. maí 1936, og Vilhelmína Elísabet Kristjánsdóttir, f. 23. desember 1892, d. 21. nóvember 1979.
Börn þeirra:
1. Elísabet Óskarsdóttir húsfreyja, afgreiðslumaður, vann við umönnun, f. 26. febrúar 1934, d. 29. nóvember 2006. Fyrrum sambúðarmaður Ingvar Alfreð Georgsson. Fyrrum maður hennar Björn Indriðason.
2. Jón Leifur Óskarsson rafvirki, f. 8. júlí 1937. Kona hans Lára Ingólfsdóttir.

II. Maður Helgu, (1947), var Jón Guðjónsson frá Siglufirði, skipstjóri, útgerðarmaður, trillukarl, f. 24. janúar 1924, d. 8. desember 2005.
Börn þeirra:
3. Selma Jónsdóttir húsfreyja og skrifstofumaður í Svíþjóð, f. 25. janúar 1947.
4. Hildur Gréta Jónsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 22. apríl 1948. Maður hennar Sigmundur Karl Ríkharðsson.
5. Magnea Björg Jónsdóttir húsfreyja, danskennari, f. 8. mars 1953.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.