„Kristín Einarsdóttir (Laufási)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Kristín Einarsdóttir (Laufási)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 11: Lína 11:
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnukonur]]
[[Flokkur: Vinnukonur]]
[[Flokkur: Verkakonur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Laufási]]
[[Flokkur: Íbúar í Laufási]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]

Núverandi breyting frá og með 12. desember 2023 kl. 20:58

Kristín Einarsdóttir frá Seljalandsseli u. Eyjafjöllum, verkakona, vinnukona fæddist þar 19. apríl 1880 og lést 4. desember 1947.
Foreldrar hennar voru Einar Pálsson bóndi, f. 14. september 1848, d. 7. nóvember 1904, og kona hans Guðrún Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 13. maí 1850, d. 7. júlí 1916.

Kristín var á Fornusöndum u. V.-Eyjafjöllum með foreldrum sínum 1880 og 1890, var hjú í Neðridal þar 1901.
Hún dvaldi í Eyjum 1910, var vinnukona í Laufási 1920, og enn 1945.
Kristín lést 1947.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.