„Ólöf Járnbrá Þórarinsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ólöf Járnbrá Þórarinsdóttir''' verkakona fæddist 8. október 1951 á Háaskála við Brekastig 11b og lést 5. maí 1984.<br> Foreldrar hennar voru Þórarinn Magnússon kennari, skólastjóri, húsvörður, f. 17. febrúar 1921 í Neðridal í Mýrdal, d. 18. janúar 1999, og kona hans Gunnlaug Rósalind Einarsdóttir frá Bakka í Bakkafirði, N.-Múl., húsfreyja, verkakona, f. 9. janúar 1922, d. 9. júní 199...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 22: Lína 22:
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Háaskála]]
[[Flokkur: Íbúar í Háaskála]]
[[Flokkur: Íbúar við Brekstíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]]

Núverandi breyting frá og með 17. nóvember 2023 kl. 11:45

Ólöf Járnbrá Þórarinsdóttir verkakona fæddist 8. október 1951 á Háaskála við Brekastig 11b og lést 5. maí 1984.
Foreldrar hennar voru Þórarinn Magnússon kennari, skólastjóri, húsvörður, f. 17. febrúar 1921 í Neðridal í Mýrdal, d. 18. janúar 1999, og kona hans Gunnlaug Rósalind Einarsdóttir frá Bakka í Bakkafirði, N.-Múl., húsfreyja, verkakona, f. 9. janúar 1922, d. 9. júní 1990.

Ólöf var með foreldrum sínum í æsku, í Háaskála og í Antonshúsi við Brekastíg 32.
Hún var verkakona.
Þau Reynir giftu sig, eignuðust tvö börn, en skildu.
Ólöf lést 1984.

I. Maður Ólafar, skildu, var Reynir Santos (Rogelio Zursuela Santos), f. 20. desember 1943.
Börn þeirra:
1. Rósalind Reynisdóttir, f. 22. janúar 1971.
2. Emil Þór Reynisson, f. 24. febrúar 1972.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.