„Páll Erlendsson (Frydendal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Páll Erlendsson''' frá Bala í Djúpárhreppi, Rang., bifreiðastjóri, símamaður fæddist 17. október 1885 og lést 18. nóvember 1956.<br> Faðir hans var Erlendur bóndi í Bala í Djúpárhreppi, f. 12. september 1852, d. 24. apríl 1929, Benediktsson bónda í Unhól þar, f. þar 21. mars 1828, d. 11. febrúar 1900, Erlendssonar bónda í Unhól, f. 29. júlí 1800, d. 21. júní 1845, Benediktssonar, og konu Erlendar í Unhól, Önnu húsfreyju, f. 1796 í Garði...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 15: Lína 15:
I. Kona Páls var [[Guðríður Geirsdóttir]] húsfreyja, síðast í Khöfn, f. 22. apríl 1891, d. 9. febrúar 1949. Foreldrar hennar voru  Geir Þorgeirsson vinnumaður víða, f. 20. júlí 1836, d. 13. janúar 1913, og Þuríður Þorsteinsdóttir vinnukona, f. 5. apríl 1852, d. 6. janúar 1923.<br>
I. Kona Páls var [[Guðríður Geirsdóttir]] húsfreyja, síðast í Khöfn, f. 22. apríl 1891, d. 9. febrúar 1949. Foreldrar hennar voru  Geir Þorgeirsson vinnumaður víða, f. 20. júlí 1836, d. 13. janúar 1913, og Þuríður Þorsteinsdóttir vinnukona, f. 5. apríl 1852, d. 6. janúar 1923.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. Sigurður Arnþór Geir Pálsson vélstjóri, f. 26. nóvember 1916, d. 18. apríl 2005.<br>
1. [[Sigurður Arnþór Geir Pálsson]] vélstjóri, f. 26. nóvember 1916, d. 18. apríl 2005.<br>
Fósturbarn þeirra:<br>
Fósturbarn þeirra:<br>
2. [[Oddgeir Þórðarson]] hárskeri í Khöfn, f. 12. nóvember 1911. Hann var 7 ára með fósturforeldrum sínum í Frydendal 1918, 12 ára í Haga með Páli fósturföður sínum 1923.
2. [[Oddgeir Þórðarson]] hárskeri í Khöfn, f. 12. nóvember 1911. Hann var 7 ára með fósturforeldrum sínum í Frydendal 1918, 12 ára í Haga með Páli fósturföður sínum 1923.

Núverandi breyting frá og með 12. nóvember 2023 kl. 17:25

Páll Erlendsson frá Bala í Djúpárhreppi, Rang., bifreiðastjóri, símamaður fæddist 17. október 1885 og lést 18. nóvember 1956.
Faðir hans var Erlendur bóndi í Bala í Djúpárhreppi, f. 12. september 1852, d. 24. apríl 1929, Benediktsson bónda í Unhól þar, f. þar 21. mars 1828, d. 11. febrúar 1900, Erlendssonar bónda í Unhól, f. 29. júlí 1800, d. 21. júní 1845, Benediktssonar, og konu Erlendar í Unhól, Önnu húsfreyju, f. 1796 í Garði á Eyrarbakka, d. 7. júní 1870, Pétursdóttur.
Móðir Erlendar í Bala og kona Benedikts í Unhól var Sigríður húsfreyja, f. 11. febrúar 1830, d. 19. október 1916, Einarsdóttir bónda í Stöðulkoti í Djúpárhreppi, f. 26. ágúst 1800 í Borgartúni þar, d. 28. október 1873, Magnússonar, og konu Einars, Önnu húsfreyju, f. 9. júlí 1799, d. 27. október 1878 í Stöðulkoti, Þórðardóttur.
Móðir Páls Erlendssonar og kona Erlendar í Bala var Anna húsfreyja, f. 23. nóvember 1849, d. 12. nóvember 1899, Pálsdóttir bónda í Norður-Nýjabæ í Djúpárhreppi, f. 3. mars 1817 í Syðri-Nýjabæ þar, d. 22. nóvember 1875, Kristjánssonar bónda í Norður-Nýjabæ, f. 1774 í Ferjuhjáleigu í Djúpárhreppi, d. 7. ágúst 1843 í Norður-Nýjabæ, Pálssonar, og konu Kristjáns Pálssonar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1778 í Steinstóft, d. 11. desember 1855 í Norður-Nýjabæ, Gísladóttur.
Móðir Önnu Pálsdóttur og kona Páls Kristjánssonar var Ingibjörg húsfreyja, f. 16. júní 1824 í Stöðulkoti, d. 22. desember 1909 í Páls-Nýjabæ, Einarsdóttir bónda í Stöðulkoti, f. 26. ágúst 1800, d. 28. október 1873 í Litla-Rimakoti (Borg), Magnússonar, og konu Einars í Stöðulkoti, Önnu húsfreyju, f. 9. júlí 1799, d. 27. október 1878 í Stöðulkoti, Þórðardóttur.

Börn Önnu og Erlendar, - í Eyjum:
1. Páll Erlendsson bifreiðastjóri í Frydendal, síðar í Kópavogi, f. 17. október 1885, d. 18. nóvember 1956.
2. Guðbjörg Erlendsdóttir verkakona í Viðey, f. 11. desember 1891, d. 13. janúar 1957.

Páll fluttist til Eyja 1911, bjó í Frydendal við Miðstræti, síðan í Haga við Heimagötu 11.
Hann flutti í Kópavog, var þar símamaður.
Þau Guðríður giftu sig, eignuðust eitt barn og fósturbarn. Þau bjuggu í Frydendal 1918, en skildu.

I. Kona Páls var Guðríður Geirsdóttir húsfreyja, síðast í Khöfn, f. 22. apríl 1891, d. 9. febrúar 1949. Foreldrar hennar voru Geir Þorgeirsson vinnumaður víða, f. 20. júlí 1836, d. 13. janúar 1913, og Þuríður Þorsteinsdóttir vinnukona, f. 5. apríl 1852, d. 6. janúar 1923.
Barn þeirra:
1. Sigurður Arnþór Geir Pálsson vélstjóri, f. 26. nóvember 1916, d. 18. apríl 2005.
Fósturbarn þeirra:
2. Oddgeir Þórðarson hárskeri í Khöfn, f. 12. nóvember 1911. Hann var 7 ára með fósturforeldrum sínum í Frydendal 1918, 12 ára í Haga með Páli fósturföður sínum 1923.

II. Sambúðarkona Páls Anna Guðmundsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
  • Íslendingabók.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.