„Hrefna Brynja Gísladóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Hrefna Brynja Gísladóttir''' frá Sléttaleiti við Boðaslóð 4, húsfreyja fæddist þar 28. mars 1952.<br> Foreldrar hennar Gísli Brynjólfsson málarameistari, tónlistarmaður, f. 10. ágúst 1929 á Eskifirði, d. 23. maí 2017, og kona hans Anna Sigríður Þorsteinsdóttir frá Akureyri, húsfreyja, verkakona, f. þar 4. júlí 1927, d. 29. desember 2007. Href...)
 
m (Verndaði „Hrefna Brynja Gísladóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 6. nóvember 2023 kl. 16:30

Hrefna Brynja Gísladóttir frá Sléttaleiti við Boðaslóð 4, húsfreyja fæddist þar 28. mars 1952.
Foreldrar hennar Gísli Brynjólfsson málarameistari, tónlistarmaður, f. 10. ágúst 1929 á Eskifirði, d. 23. maí 2017, og kona hans Anna Sigríður Þorsteinsdóttir frá Akureyri, húsfreyja, verkakona, f. þar 4. júlí 1927, d. 29. desember 2007.

Hrefna Brynja var með foreldrum sínum.
Hún- eignaðist barn með Guðmundi Inga 1968.
Þau Snorri giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Eyjum, á Akureyri, búa nú í Reykjavík.

I. Barnsfaðir Hrefnu var Guðmundur Ingi Gunnlaugsson framkvæmdastjóri, sveitarstjóri, bæjarstjóri, f. 14. september 1951, d. 4. júní 2022.
Barn Þeirra:
1. Íris Guðmundsdóttir, f. 17. mars 1968. Maður hennar Sindri Guðmundsson.

II. Maður Hrefnu er Snorri Óskarsson trúarleiðtogi, forstöðumaður, kennari, f. 26. febrúar 1952.
Börn þeirra:
2. Stefnir Snorrason, f. 31. maí 1974.
3. Hrund Snorradóttir, f. 24. ágúst 1975.
4. Brynjólfur Snorrason, f. 30. október1979.
5. Anna Sigríður Snorradóttir, f. 24. nóvember 1982.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.