„Kristinn Daníelsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Kristinn Daníelsson. '''Kristinn Dníelsson''' vélfræðingur fæddist 29. júní 1958 á Heiðarvegi 34 í Eyjum og lést 17. apríl 2020.<br> Foreldrar hans Daníel J. Kjartansson frá Siglufirði, teppalagningamaður, f. 12. janúar 1940, og kona hans Theodóra Kristinsdóttir húsfreyja, sagnfræðingur, f. 11. nóvember 1940, d. 4. mars 2006. Börn Theodóru og Daníels:<br> 1. Kristinn Daníelsson...)
 
m (Verndaði „Kristinn Daníelsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 28. september 2023 kl. 14:36

Kristinn Daníelsson.

Kristinn Dníelsson vélfræðingur fæddist 29. júní 1958 á Heiðarvegi 34 í Eyjum og lést 17. apríl 2020.
Foreldrar hans Daníel J. Kjartansson frá Siglufirði, teppalagningamaður, f. 12. janúar 1940, og kona hans Theodóra Kristinsdóttir húsfreyja, sagnfræðingur, f. 11. nóvember 1940, d. 4. mars 2006.

Börn Theodóru og Daníels:
1. Kristinn Daníelsson vélfræðingur, f. 29. júní 1958, d. 17. apríl 2020. Kona hans Vilhelmína S. Ólafsdóttir.
2. Anna Kristín Daníelsdóttir forstjóri hjá Matís, f. 8. júlí 1960. Fyrrum maður hennar Jón M. Einarsson. Maður hennar Björn Jónsson.
3. Kjartan Daníelsson matreiðslumaður, býr í Bandaríkjunum, f. 7. mars 1962. Kona hans Edda Rós Karlsdóttir.
4. Helga Daníelsdóttir starfsmaður Kaupfélags Skagfirðinga, f. 11. nóvember 1963. Sambúðarmaður hennar Ólafur Björn Stefánsson.
5. Ólafur Jón Daníelsson pípulagningameistari, f. 18. október 1965. Barnsmóðir hans Sædís Hafsteinsdóttir. Kona hans Unnur Berglind Hauksdóttir.
6. Bjarni Daníel Daníelsson sviðsstjóri á Dalvík, f. 17. október 1967. Fyrrum kona hans Mia Nordby Jensen. Kona hans Helga Kristín Sveinbjörnsdóttir.

Daníel lærði vélvirkjun og síðar vélfræði.
Hann vann ungur við fiskvinnslu, síðan varð hann sjómaður og vélstjóri. Eftir að Kristinn kom í land vann hann við ýmis störf, lengst af hjá Vélaveri, þar sem hann var meðeigandi. Hann var framkvæmdastjóri Golfklúbbs Hveragerðis og umsjónamaður fasteigna á Korputorgi.
Þau Vilhelmína giftu sig 1988, eignuðust eitt barn og hún átti áður tvö börn, sem Kristinn fóstraði.
Kristinn lést 1998.

I. Kona Kristins, (30. janúar 1988), er Vilhelmína Sigríður Ólafsdóttir, f. 8. júlí 1951. Foreldrar hennar Ólafur Pálmi Erlendsson verslunarmaður, f. 27. júní 1924, d. 28. maí 1981, og Magnea Dagmar Gunnlaugsdóttir, f. 25. júní 1930, d. 16. apríl 1997.
Barn þeirra:
1. Helgi Kristinsson, f. 30. janúar 1989. Unnusta hans Molly Smith.
Börn Vilhelmínu og fósturbörn Kristins:
2. Davíð Freyr Albertsson, f. 18. september 1973. Kona hans Tinna Þorvaldsdóttir.
3. María Albertsdóttir, f. 16. júní 1978.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.