„Blik 1973/Vigfús Jónsson frá Túni“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 37: Lína 37:
Sérstaklega þótti Vigfús Jónsson hugkvæmur og laginn við það verk, sem flestir handverksmennirnir eða smiðirnir í kauptúninu leiddu hjá sér, svo sem kostur var. Það var að gera  við  eldunartæki  heimilanna, lagfæra eldavélar og önnur heimilistæki í eldhúsi. Þau störf framkvæmdi hann mjög oft fyrir kunningja sína og tók þá jafnan ekkert fyrir þau verk sín. Fannst ekki taka því, — aðeins gjörð í greiðaskyni og til þess að létta húsmæðrum heimilisannirnar og gera kunningjum sínum og vinum smágreiða. Þetta smáa atvik í daglega samlífinu við samborgarana er ef til vill ekki svo sérstaklega lítið heldur, ef við hugleiðum það út frá sálfræðilegu sjónarmiði, — hugleiðum hugarþelið og hugsunarháttinn, sem að baki býr.<br>
Sérstaklega þótti Vigfús Jónsson hugkvæmur og laginn við það verk, sem flestir handverksmennirnir eða smiðirnir í kauptúninu leiddu hjá sér, svo sem kostur var. Það var að gera  við  eldunartæki  heimilanna, lagfæra eldavélar og önnur heimilistæki í eldhúsi. Þau störf framkvæmdi hann mjög oft fyrir kunningja sína og tók þá jafnan ekkert fyrir þau verk sín. Fannst ekki taka því, — aðeins gjörð í greiðaskyni og til þess að létta húsmæðrum heimilisannirnar og gera kunningjum sínum og vinum smágreiða. Þetta smáa atvik í daglega samlífinu við samborgarana er ef til vill ekki svo sérstaklega lítið heldur, ef við hugleiðum það út frá sálfræðilegu sjónarmiði, — hugleiðum hugarþelið og hugsunarháttinn, sem að baki býr.<br>
Eins og ég drap á, þá hætti Vigfús Jónsson formennsku á opna skipinu Sæmundi að vertíðarlokum 1906. Þá gaf hann ekki kost á sér til þeirra verka lengur. Nýjung í atvinnuháttum og veiðitækni tók hug hans föstum tökum. Það voru kaup á hinum nýju vélbátum og útgerð þeirra. Vélbátaútvegurinn var að hefjast í Eyjum.<br>
Eins og ég drap á, þá hætti Vigfús Jónsson formennsku á opna skipinu Sæmundi að vertíðarlokum 1906. Þá gaf hann ekki kost á sér til þeirra verka lengur. Nýjung í atvinnuháttum og veiðitækni tók hug hans föstum tökum. Það voru kaup á hinum nýju vélbátum og útgerð þeirra. Vélbátaútvegurinn var að hefjast í Eyjum.<br>
Haustið 1906 festi Vigfús Jónsson kaup á dönskum vélbáti, sem smíðaður var í Friðrikssundi í Danmörku. Fimm Eyjamenn voru félagar hans um þessi bátskaup, og átti hver eigandi 1/6 hluta í bátnum. Þeir voru þessir: [[Jóel Eyjólfsson]] svili Vigfúsar Jónssonar, [[Jón Pétursson (Þorlaugargerði)|Jón Pétursson]], mágur Jóels Eyjólfssonar, [[Kristmann Þorkelsson]], sem falið var reikningshald útgerðarinnar, [[Maríus Jónsson]], [[Framnes]]i, kunnur sjómaður og vinur þeirra félaga, og [[Snorri Þórðarson (Steini)|Snorri Þórðarson]], faðir [[Rútur Snorrason|Rúts forstjóra]] hjá [[Haraldur Eiríksson|Haraldi Eiríkssyni og Co]], en hann var þá lausamaður á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]] við Skólaveg.<br>
Haustið 1906 festi Vigfús Jónsson kaup á dönskum vélbáti, sem smíðaður var í Friðrikssundi í Danmörku. Fimm Eyjamenn voru félagar hans um þessi bátskaup, og átti hver eigandi 1/6 hluta í bátnum. Þeir voru þessir: [[Jóel Eyjólfsson]] svili Vigfúsar Jónssonar, [[Jón Pétursson (Þorlaugargerði)|Jón Pétursson]], mágur Jóels Eyjólfssonar, [[Kristmann Þorkelsson]], sem falið var reikningshald útgerðarinnar, [[Maríus Jónsson (Framnesi)|Maríus Jónsson]], [[Framnes]]i, kunnur sjómaður og vinur þeirra félaga, og [[Snorri Þórðarson (Steini)|Snorri Þórðarson]], faðir [[Rútur Snorrason|Rúts forstjóra]] hjá [[Haraldur Eiríksson|Haraldi Eiríkssyni og Co]], en hann var þá lausamaður á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]] við Skólaveg.<br>
Eigendur þessa báts voru ýmist tengdir sifjaböndum eða gamlir og grónir vinir í kauptúninu. Þannig var það um allan fjölda þeirra bátakaupa, sem nú fór í hönd í byggðarlaginu.<br>
Eigendur þessa báts voru ýmist tengdir sifjaböndum eða gamlir og grónir vinir í kauptúninu. Þannig var það um allan fjölda þeirra bátakaupa, sem nú fór í hönd í byggðarlaginu.<br>
Vélbáturinn [[Immanuel VE-108|Immanuel]] var einn hinna 9 vélbáta, sem [[Gísli J. Johnsen]], kaupmaður og útgerðarmaður, festi kaup á í Danmörku á því herrans ári 1906 handa Eyjamönnum og lét flytja heim á skipi, eins og hvert annað „fragtgóss“, — líklega flesta í byrjun vertíðar 1907.<br>
Vélbáturinn [[Immanuel VE-108|Immanuel]] var einn hinna 9 vélbáta, sem [[Gísli J. Johnsen]], kaupmaður og útgerðarmaður, festi kaup á í Danmörku á því herrans ári 1906 handa Eyjamönnum og lét flytja heim á skipi, eins og hvert annað „fragtgóss“, — líklega flesta í byrjun vertíðar 1907.<br>
Lína 75: Lína 75:
Kostað var kapps um að byggja eða lagfæra íbúðarhúsið Holt að nýju eftir brunann. Það tókst á tiltölulega skömmum tíma. En árið eftir andaðist eiginkonan og húsmóðirin í Holti frá 8 börnum á aldrinum 4—21 árs. Meðan þessi stóra fjölskylda beið eftir því að geta flutt að Holti að nýju, fékk hún inni í [[Goodtemplarahúsið|Goodtemplarahúsinu]] á [[Mylnuhóll|Mylnuhól]], þar sem [[Samkomuhús Vestmannaeyja]] stendur nú.<br>
Kostað var kapps um að byggja eða lagfæra íbúðarhúsið Holt að nýju eftir brunann. Það tókst á tiltölulega skömmum tíma. En árið eftir andaðist eiginkonan og húsmóðirin í Holti frá 8 börnum á aldrinum 4—21 árs. Meðan þessi stóra fjölskylda beið eftir því að geta flutt að Holti að nýju, fékk hún inni í [[Goodtemplarahúsið|Goodtemplarahúsinu]] á [[Mylnuhóll|Mylnuhól]], þar sem [[Samkomuhús Vestmannaeyja]] stendur nú.<br>
Nokkru eftir fráfall eiginkonunnar réð Vigfús Jónsson til sín ráðskonu.<br>
Nokkru eftir fráfall eiginkonunnar réð Vigfús Jónsson til sín ráðskonu.<br>
[[Þorsteina Vilhjálmsdóttir|Þorsteina hét hún Vilhjálmsdóttir]], systir hins góðkunna samborgara okkar, [[Einar Vilhjálmsson|Einars fyrrv. bónda og smiðs]] á [[Oddsstaðir|Oddstöðum]]. Hún annaðist Holtsheimilið innan veggja 1—2 ár, en þá veiktist hún og lézt eftir skamma sjúkdómslegu. Hún hafði reynzt börnum Vigfúsar vel í alla staði og sáu þau mjög eftir henni.<br>
[[Þórstína Vilhjálmsdóttir (Holti)|Þórstína hét hún Vilhjálmsdóttir]], systir hins góðkunna samborgara okkar, [[Einar Vilhjálmsson|Einars fyrrv. bónda og smiðs]] á [[Oddsstaðir|Oddstöðum]]. Hún annaðist Holtsheimilið innan veggja 1—2 ár, en þá veiktist hún og lézt eftir skamma sjúkdómslegu. Hún hafði reynzt börnum Vigfúsar vel í alla staði og sáu þau mjög eftir henni.<br>
Og einhvernveginn baslaðist búskapurinn í Holti til ársins 1925 með hjálp góðra granna og vandamanna. En árið 1925 réðst að Holti  
Og einhvernveginn baslaðist búskapurinn í Holti til ársins 1925 með hjálp góðra granna og vandamanna. En árið 1925 réðst að Holti  
[[Valgerður Jónsdóttir (Holti)|Valgerður Jónsdóttir]] frá Þorgrímsstöðum í Ölfusi, f. 6. apríl 1891. Hún varð síðan lífsförunautur Vigfúsar Jónssonar þar til yfir lauk. Þau giftust ekki en lifðu saman lífinu í ást og umhyggju, og betri stjúpu hefðu börnin naumast getað hlotið en Valgerði Jónsdóttur. Hún annaðist þau og bar velferð þeirra fyrir brjósti eins og þau væru hennar eigin börn.<br>
[[Valgerður Jónsdóttir (Holti)|Valgerður Jónsdóttir]] frá Þorgrímsstöðum í Ölfusi, f. 6. apríl 1891. Hún varð síðan lífsförunautur Vigfúsar Jónssonar þar til yfir lauk. Þau giftust ekki en lifðu saman lífinu í ást og umhyggju, og betri stjúpu hefðu börnin naumast getað hlotið en Valgerði Jónsdóttur. Hún annaðist þau og bar velferð þeirra fyrir brjósti eins og þau væru hennar eigin börn.<br>
Lína 92: Lína 92:
Þau eru þessi:<br>
Þau eru þessi:<br>
1. [[Guðleif Vigfúsdóttir (Holti)|Guðleif]], f. 13. júlí 1926. Hún er gift [[Andrés Hannesson (Holti)|Andrési Hannessyni]] útgerðarmanni og skipstjóra. Þau hjón eru búsett í Reykjavík.<br>
1. [[Guðleif Vigfúsdóttir (Holti)|Guðleif]], f. 13. júlí 1926. Hún er gift [[Andrés Hannesson (Holti)|Andrési Hannessyni]] útgerðarmanni og skipstjóra. Þau hjón eru búsett í Reykjavík.<br>
2. [[Þorvaldur Örn Vigfússon|Þorvaldur Örn]], trésmíðameistari hér í bæ, f. 24. jan. 1929. Kvæntur er hann [[Ásta Þorvarðardóttir|Ástu Þorvarðardóttur]] frá Siglufirði.<br>
2. [[Þorvaldur Örn Vigfússon (Holti)|Þorvaldur Örn]], trésmíðameistari hér í bæ, f. 24. jan. 1929. Kvæntur er hann [[Ásta Þorvarðardóttir|Ástu Þorvarðardóttur]] frá Siglufirði.<br>
Svo sem ég drap á, þá keypti Vigfús Jónsson annan vélbát sinn, v/b Sigríði VE 240, suður í Hafnarfirði. Þar var bátur þessi byggður í skipasmíðastöð Júlíusar Nýborg. Meðeigendur hans að báti þessum voru þeir Sigurður Sigurðsson, vélamaður frá Seljalandi, og Kristmann Þorkelsson verzlunarmaður í Steinholti við Kirkjuveg.<br>
Svo sem ég drap á, þá keypti Vigfús Jónsson annan vélbát sinn, v/b Sigríði VE 240, suður í Hafnarfirði. Þar var bátur þessi byggður í skipasmíðastöð Júlíusar Nýborg. Meðeigendur hans að báti þessum voru þeir Sigurður Sigurðsson, vélamaður frá Seljalandi, og Kristmann Þorkelsson verzlunarmaður í Steinholti við Kirkjuveg.<br>
Sigurður Sigurðsson hóf vélgæzlustörf sín með Vigfúsi, þegar þeir keyptu saman vélbátin Sigríði VE 113 árið 1908, eins og áður er sagt. Eigendur að þessum bát byggðum í Hafnarfirði voru aðeins þrír menn. Þarna kemur fram glögglega þróunin um bátakaup í Vestmannaeyjum: Færri eigendur, stærri bátar og aflmeiri vélar í hlutföllum við bátsstærðina. V/b Sigríður VE 240 var upphaflega 12 smálestir en var síðan stækkuð og var eftir þá aðgerð 16 smálestir.<br>
Sigurður Sigurðsson hóf vélgæzlustörf sín með Vigfúsi, þegar þeir keyptu saman vélbátin Sigríði VE 113 árið 1908, eins og áður er sagt. Eigendur að þessum bát byggðum í Hafnarfirði voru aðeins þrír menn. Þarna kemur fram glögglega þróunin um bátakaup í Vestmannaeyjum: Færri eigendur, stærri bátar og aflmeiri vélar í hlutföllum við bátsstærðina. V/b Sigríður VE 240 var upphaflega 12 smálestir en var síðan stækkuð og var eftir þá aðgerð 16 smálestir.<br>

Leiðsagnarval