„Steinunn Thordersen Guðmundsdóttir Schram“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Steinunn Thordersen Guðmundsdóttir Schram''' húsfreyja fæddist 24. apríl 1803 í Hafnarfirði og lést 25. maí 1879.<br> Foreldrar hennar voru Guðmundur Þórðarson ráðsm...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Steinunn Thordersen Guðmundsdóttir Schram''' húsfreyja fæddist 24. apríl 1803 í Hafnarfirði og lést 25. maí 1879.<br>
'''Steinunn Thordersen Guðmundsdóttir Schram''' húsfreyja fæddist 24. apríl 1803 í Hafnarfirði og lést 25. maí 1879 í Smiðshúsi á Miðnesi á Reykjanesi.<br>
Foreldrar hennar voru Guðmundur Þórðarson ráðsmaður Hegningarhússins, síðan verslunarstjóri (faktor) við Thomsens verslun í Hafnarfirði, f.  1766, d. 5. september 1803, og Steinunn Helgadóttir húsfreyja, f. 18. apríl 1770, d. 27. maí 1857.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Þórðarson ráðsmaður Hegningarhússins, síðan verslunarstjóri (faktor) við Thomsens verslun í Hafnarfirði, f.  1766, d. 5. september 1803, og Steinunn Helgadóttir húsfreyja, f. 18. apríl 1770, d. 27. maí 1857.


Bróðir Steinunnar var Helgi Thordersen biskup. Sonur hans var sr. [[Stefán Thordersen]] prestur og alþingismaður á [[Ofanleiti]], um skeið settur sýslumaður í Eyjum.
Bróðir Steinunnar var Helgi Thordersen biskup. Sonur hans var sr. [[Stefán Thordersen]] prestur og alþingismaður á [[Ofanleiti]], um skeið settur sýslumaður í Eyjum.


Steinunn missti föður sinn skömmu eftir fæðingu. Hún ólst upp með móður sinni og stjúpföður sr. Brynjólfi Sívertsen frá Hlíðarenda í Fljótshlíð, presti í Holti u. Eyjafjöllum og á Útskálum á Reykjanesi.<br>
Steinunn missti föður sinn skömmu eftir fæðingu. Hún ólst upp með móður sinni og stjúpföður sr. Brynjólfi Sívertsen frá Hlíðarenda í Fljótshlíð, presti í Holti u. Eyjafjöllum og á Útskálum í Garði á Reykjanesi.<br>
Hún var með þeim í Holti 1816.<br>
Hún var með þeim í Holti 1816.<br>
Steinunn eignaðist barn með sr. Ögmundi Sigurðssyni 1825.<br>  
Steinunn eignaðist barn með sr. Ögmundi Sigurðssyni 1825.<br>  
Lína 21: Lína 21:
Börn fædd í Eyjum:<br>
Börn fædd í Eyjum:<br>
1.  Christiane Gynthore Schram, f. 19. júní 1830 í Godthaab, d. 24. júní 1830 úr ginklofa.<br>
1.  Christiane Gynthore Schram, f. 19. júní 1830 í Godthaab, d. 24. júní 1830 úr ginklofa.<br>
2. [[Anna Jensdóttir Schram|Anne Christine Jensdóttir Schram]], f. 22. ágúst 1831 í Godthaab.<br>
2. [[Anna Kristín Jensdóttir Schram|Anne Christine Jensdóttir Schram]], f. 22. ágúst 1831 í Godthaab, d. 11. júní 1900 í Krókskoti á Miðnesi.<br>
Börn fædd utan Eyja:<br>
Börn fædd utan Eyja:<br>
3. Steinunn Kristjana Jensdóttir Schram, f. 19. júní 1837 í Reykjavík, d. 14. apríl 1922.<br>
3. Steinunn Kristjana Jensdóttir Schram, f. 19. júní 1837 í Reykjavík, d. 14. apríl 1922.<br>
Lína 32: Lína 32:
*Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
*Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 18. september 2023 kl. 11:28

Steinunn Thordersen Guðmundsdóttir Schram húsfreyja fæddist 24. apríl 1803 í Hafnarfirði og lést 25. maí 1879 í Smiðshúsi á Miðnesi á Reykjanesi.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Þórðarson ráðsmaður Hegningarhússins, síðan verslunarstjóri (faktor) við Thomsens verslun í Hafnarfirði, f. 1766, d. 5. september 1803, og Steinunn Helgadóttir húsfreyja, f. 18. apríl 1770, d. 27. maí 1857.

Bróðir Steinunnar var Helgi Thordersen biskup. Sonur hans var sr. Stefán Thordersen prestur og alþingismaður á Ofanleiti, um skeið settur sýslumaður í Eyjum.

Steinunn missti föður sinn skömmu eftir fæðingu. Hún ólst upp með móður sinni og stjúpföður sr. Brynjólfi Sívertsen frá Hlíðarenda í Fljótshlíð, presti í Holti u. Eyjafjöllum og á Útskálum í Garði á Reykjanesi.
Hún var með þeim í Holti 1816.
Steinunn eignaðist barn með sr. Ögmundi Sigurðssyni 1825.
Þau Jens voru komin til Eyja 1828 þar sem hann var verslunarmaður (assistent) í Kornhól, faktor þar 1829, var faktor í Godthaab 1830, assistent þar 1831.
Þau Steinunn bjuggu í Godthaab 1832 og fóru þaðan „suður á Land“ á árinu með Anne Christine.
Þau voru í Reykjavík 1835 þar sem Jens var verslunarþjónn, fóru 1840 á Miðnes, voru húsfólk á Syðri-Flankastöðum og Másbúðum, en þar stundaði Jens trésmíðar.
Þau eignuðust 2 börn í Eyjum, misstu annað þeirra úr ginklofa.
Steinunn var hjá Ástríði dóttur sinni í Reykjavík 1870.
Hún lést 1879.

I. Barnsfaðir hennar var sr. Ögmundur Sigurðsson, síðar prestur á Tjörn á Vatnsnesi, f. 27. desember 1799, d. 7. maí 1845.
Barn þeirra var
1. Kolfinna Ögmundsdóttir húsfreyja í Hjálmholti og Langholti í Árnessýslu, f. 8. apríl 1825, d. 20. febrúar 1894.

II. Maður Steinunnar var Jens Larsen Schram verslunarmaður, verslunarstjóri og trésmiður, f. 1806, d. 22. september 1869.
Börn fædd í Eyjum:
1. Christiane Gynthore Schram, f. 19. júní 1830 í Godthaab, d. 24. júní 1830 úr ginklofa.
2. Anne Christine Jensdóttir Schram, f. 22. ágúst 1831 í Godthaab, d. 11. júní 1900 í Krókskoti á Miðnesi.
Börn fædd utan Eyja:
3. Steinunn Kristjana Jensdóttir Schram, f. 19. júní 1837 í Reykjavík, d. 14. apríl 1922.
4. Ástríður Jensdóttir Schram, síðar Zöega, f. 15. september 1840 í Reykjavík, d. 2. júní 1928.
„Sonur hans“ samkv. mt 1860:
5. Jóhann Kristján Jensson, (Jóhann Kristófer annarsstaðar), f. 1855.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.