„Steingrímur Pálsson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Steingrímur Pálsson''' bóndi, verkamaður, beykir fæddist 17. febrúar 1868 á Kolgrímastöðum í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði og lést 15. október 1942 á Siglufirði.<br> Foreldrar hans voru Páll Pálsson, f. 11. febrúar 1810, d. 1870, og Rósa Jónsdóttir, f. 4. október 1832. Steingrímur var á Kolgrímastöðum 1870, var vinnumaður á Halldórsstöðum í Hólasókn í Eyjafirði 1890, bóndi í Efra-Samtúni í Kræklingahlíð í Eyj., síðar verkamað...) |
m (Verndaði „Steingrímur Pálsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 26. ágúst 2023 kl. 19:41
Steingrímur Pálsson bóndi, verkamaður, beykir fæddist 17. febrúar 1868 á Kolgrímastöðum í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði og lést 15. október 1942 á Siglufirði.
Foreldrar hans voru Páll Pálsson, f. 11. febrúar 1810, d. 1870, og Rósa Jónsdóttir, f. 4. október 1832.
Steingrímur var á Kolgrímastöðum 1870, var vinnumaður á Halldórsstöðum í Hólasókn í Eyjafirði 1890, bóndi í Efra-Samtúni í Kræklingahlíð í Eyj., síðar verkamaður, beykir á Siglufirði. Hann flutti til Bjargeyjar dóttur sinnar að Stóra-Gjábakka við Bakkastíg 8, var hjá henni 1940, flutti til Siglufjarðar, bjó á Túngötu 27 við andlát.
I. Kona Steingríms var Helga Guðrún Einarsdóttir, f. 27. febrúar 1871, d. 13. janúar 1925. Foreldrar hennar voru Einar Friðfinnsson bóndi í Syðra-Dalsgerði í Eyjafirði og víðar, f. 22. október 1847, d. 2. september 1927, og kona hans Margrét Stefánsdóttir húsfreyja, f. 29. maí 1851, d. 14. ágúst 1899.
Börn þeirra í Eyjum:
1. Jónheiður Steingrímsdóttir húsfreyja, leikkona f. 24. júlí 1907, d. 25. desember 1974.
2. Bjargey Steingrímsdóttir húsfreyja f. 13. ágúst 1909, d. 29. október 1986.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.