„Blik 1939, 5. tbl./Starfið er margt“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Starfið er margt'''. Æskan, sem landið skal erfa, hefir á ýmsan hátt hlotið dýrar gjafir og hagnýtan undirbúning undir baráttu lífsins. En það má æskunni vera ljóst,...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Starfið er margt'''.
[[Blik 1939|Efnisyfirlit 1939]]


::<big><big><big>'''''Starfið er margt.'''''</big></big>
:::——————
Æskan, sem landið skal erfa, hefir á ýmsan hátt hlotið dýrar gjafir og hagnýtan undirbúning undir baráttu lífsins. En það má æskunni vera ljóst, að þeim mun starfshæfari, sem hún má teljast, þeim mun meiri kröfur verða til hennar gerðar. — Framtíðarhlutverk hennar er vandasamt og hæfir aðeins dáðríkri, þróttugri kynslóð.<br>
Æskan, sem landið skal erfa, hefir á ýmsan hátt hlotið dýrar gjafir og hagnýtan undirbúning undir baráttu lífsins. En það má æskunni vera ljóst, að þeim mun starfshæfari, sem hún má teljast, þeim mun meiri kröfur verða til hennar gerðar. — Framtíðarhlutverk hennar er vandasamt og hæfir aðeins dáðríkri, þróttugri kynslóð.<br>
Mestar kröfur verða gerðar þeim hluta æskunnar, sem hlotið hefir gæði menntunar og fróðleiks, — skólaæskunnar á Íslandi, því til hennar hefir mest verið vandað af þjóðfélaginu, og undirbúningur hennar hlýtur að teljast beztur, henni ber að mynda forystu og fylkingarbrjóst. Sú skoðun hefir farið vaxandi í íslenzkum skólum hin síðari ár að leggja beri sterka áherzlu á, að sameina sem bezt hið verklega og bóklega nám, og skapa þannig hæfari menn fyrir athafnalíf þjóðarinnar, með því að sameina starf huga og handar sem bezt.<br>
Mestar kröfur verða gerðar þeim hluta æskunnar, sem hlotið hefir gæði menntunar og fróðleiks, — skólaæskunnar á Íslandi, því til hennar hefir mest verið vandað af þjóðfélaginu, og undirbúningur hennar hlýtur að teljast beztur, henni ber að mynda forystu og fylkingarbrjóst. Sú skoðun hefir farið vaxandi í íslenzkum skólum hin síðari ár að leggja beri sterka áherzlu á, að sameina sem bezt hið verklega og bóklega nám, og skapa þannig hæfari menn fyrir athafnalíf þjóðarinnar, með því að sameina starf huga og handar sem bezt.<br>
Lína 14: Lína 18:
::::::boðorðið, hvar sem þér í fylking standið,<br>
::::::boðorðið, hvar sem þér í fylking standið,<br>
::::::hvernig sem stríðið þá og þá er blandið;<br>
::::::hvernig sem stríðið þá og þá er blandið;<br>
::::::það er að elska, byggja og treysta á landið“.<br>
::::::það er að elska, byggja og treysta á landið.<br>


Það er von mín og bjargföst trú, að okkur megi öllum takast að verða skólanum okkar og sjálfum okkur samkvæm og trú, — verða góðir Íslendingar.<br>
Það er von mín og bjargföst trú, að okkur megi öllum takast að verða skólanum okkar og sjálfum okkur samkvæm og trú, — verða góðir Íslendingar.<br>
'''[[H. S.]]'''
::::::[[Helgi Sæmundsson (rithöfundur)|'''H. S.]]'''
 
 
 
 
{{Blik}}

Leiðsagnarval