„Blik 1938, 2. tbl./Æskan okkar og skólarnir.“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Blik 1938, 2. tbl./Æskan okkar og skólarnir.“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:




<big><big>ÆSKAN OKKAR OG SKÓLARNIR.</big>
<big><big><center>ÆSKAN OKKAR OG SKÓLARNIR.</center></big>
 


Sú æska, sem nú er að vaxa upp, hefir á ýmsan hátt við önnur skilyrði að búa, en feður hennar og mæður höfðu. Og aðalmunurinn er sá, að nútíma æska hefir betri aðstöðu til að láta hæfileika sína njóta sín, og má það óefað þakka skólunum að mestu leyti. Skólaganga æskunnar nú er mjög almenn. Má svo heita, að hver unglingur í kaupstað fari í einhvern skóla, þegar barnaskóla lýkur.<br>
Sú æska, sem nú er að vaxa upp, hefir á ýmsan hátt við önnur skilyrði að búa, en feður hennar og mæður höfðu. Og aðalmunurinn er sá, að nútíma æska hefir betri aðstöðu til að láta hæfileika sína njóta sín, og má það óefað þakka skólunum að mestu leyti. Skólaganga æskunnar nú er mjög almenn. Má svo heita, að hver unglingur í kaupstað fari í einhvern skóla, þegar barnaskóla lýkur.<br>
Er það að sumu leyti afleiðing atvinnuleysisins, sem mjög gerir vart við sig í hinum stærri bæjum.<br>
Er það að sumu leyti afleiðing atvinnuleysisins, sem mjög gerir vart við sig í hinum stærri bæjum.<br>
Margir foreldrar reyna af fremsta megni að kosta börn sín í skóla, heldur en láta þau vera aðgerðarlaus yfir vetrartímann. Íslendingar leggja að tiltölu við fólksfjölda, mjög mikið fé til skólamála, og þykir sumum vafamál, hvort það muni ekki vera farið of geist af stað í þeim efnum. Framtíðin á eftir að skera úr því, hvort þessir menn hafa rétt fyrir sér. Sú æska, sem nú nýtur menntunar í skólum landsins, á og verður að sýna það, að hún sé betur fær til að mæta erfiðleikum lífsins og hæfari til að leysa vandamál þess, en forfeður hennar, það fólk, sem aðstæðurnar hömluðu skólaveru eða annarar menntunar. Ég er viss um, að æskan á eftir að sýna þetta, því að fátt hugsa ég að þroski unglinginn betur, en að reyna á hugann við námið. Mjög mikið veltur á því, að félagslíf innan skólanna sé gott, því að þau áhrif, sem skólinn hefir á nemandann, flytur hann með sér, þegar skólanum lýkur. Við, sem í skólum erum, skiljum það e.t.v. ekki til hlítar, hvaða gæða við erum aðnjótandi með því. En flestir þeir, sem eldri eru, og hafa verið í skólum, minnast þeirra daga sem sólskinsdaga lífs síns, þar sem leikir og vinna var tengt saman á hagnýtan hátt. Þessvegna verðum við að nota tímann vel og réttilega, og minnast þess, að sá tími, sem líður, kemur ekki aftur.<br>
Margir foreldrar reyna af fremsta megni að kosta börn sín í skóla, heldur en láta þau vera aðgerðarlaus yfir vetrartímann. Íslendingar leggja að tiltölu við fólksfjölda, mjög mikið fé til skólamála, og þykir sumum vafamál, hvort það muni ekki vera farið of geist af stað í þeim efnum. Framtíðin á eftir að skera úr því, hvort þessir menn hafa rétt fyrir sér. Sú æska, sem nú nýtur menntunar í skólum landsins, á og verður að sýna það, að hún sé betur fær til að mæta erfiðleikum lífsins og hæfari til að leysa vandamál þess, en forfeður hennar, það fólk, sem aðstæðurnar hömluðu skólaveru eða annarar menntunar. Ég er viss um, að æskan á eftir að sýna þetta, því að fátt hugsa ég að þroski unglinginn betur, en að reyna á hugann við námið. Mjög mikið veltur á því, að félagslíf innan skólanna sé gott, því að þau áhrif, sem skólinn hefir á nemandann, flytur hann með sér, þegar skólanum lýkur. Við, sem í skólum erum, skiljum það e.t.v. ekki til hlítar, hvaða gæða við erum aðnjótandi með því. En flestir þeir, sem eldri eru, og hafa verið í skólum, minnast þeirra daga sem sólskinsdaga lífs síns, þar sem leikir og vinna var tengt saman á hagnýtan hátt. Þessvegna verðum við að nota tímann vel og réttilega, og minnast þess, að sá tími, sem líður, kemur ekki aftur.<br>
:::::::::::::::''[[Ólöf Árnadóttir]]''.<br> 2. bekk.
:::::::::::::::''Ólöf Árnadóttir''.<br> 2. bekk.
{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 27. júní 2023 kl. 20:25

Efnisyfirlit 1938


ÆSKAN OKKAR OG SKÓLARNIR.


Sú æska, sem nú er að vaxa upp, hefir á ýmsan hátt við önnur skilyrði að búa, en feður hennar og mæður höfðu. Og aðalmunurinn er sá, að nútíma æska hefir betri aðstöðu til að láta hæfileika sína njóta sín, og má það óefað þakka skólunum að mestu leyti. Skólaganga æskunnar nú er mjög almenn. Má svo heita, að hver unglingur í kaupstað fari í einhvern skóla, þegar barnaskóla lýkur.
Er það að sumu leyti afleiðing atvinnuleysisins, sem mjög gerir vart við sig í hinum stærri bæjum.
Margir foreldrar reyna af fremsta megni að kosta börn sín í skóla, heldur en láta þau vera aðgerðarlaus yfir vetrartímann. Íslendingar leggja að tiltölu við fólksfjölda, mjög mikið fé til skólamála, og þykir sumum vafamál, hvort það muni ekki vera farið of geist af stað í þeim efnum. Framtíðin á eftir að skera úr því, hvort þessir menn hafa rétt fyrir sér. Sú æska, sem nú nýtur menntunar í skólum landsins, á og verður að sýna það, að hún sé betur fær til að mæta erfiðleikum lífsins og hæfari til að leysa vandamál þess, en forfeður hennar, það fólk, sem aðstæðurnar hömluðu skólaveru eða annarar menntunar. Ég er viss um, að æskan á eftir að sýna þetta, því að fátt hugsa ég að þroski unglinginn betur, en að reyna á hugann við námið. Mjög mikið veltur á því, að félagslíf innan skólanna sé gott, því að þau áhrif, sem skólinn hefir á nemandann, flytur hann með sér, þegar skólanum lýkur. Við, sem í skólum erum, skiljum það e.t.v. ekki til hlítar, hvaða gæða við erum aðnjótandi með því. En flestir þeir, sem eldri eru, og hafa verið í skólum, minnast þeirra daga sem sólskinsdaga lífs síns, þar sem leikir og vinna var tengt saman á hagnýtan hátt. Þessvegna verðum við að nota tímann vel og réttilega, og minnast þess, að sá tími, sem líður, kemur ekki aftur.

Ólöf Árnadóttir.
2. bekk.