„Blik 1936, 1. tbl./Heilbrigt æskulíf“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
|||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Blik 1936|Efnisyfirlit 1936]] | [[Blik 1936|Efnisyfirlit 1936]] | ||
< | |||
<big>< | <big><big><center>HEILBRIGT ÆSKULÍF</center></big> | ||
A Ð A L - skilyrðið fyrir því, að æskulýður verði heilbrigður, er það, að hann lifi reglusömu lífi, fari að sofa ekki seinna en kl.10 á kvöldin, og vakni kl. 7 á morgnana, eða í síðasta lagi kl. 8. Börn á aldrinum 12—16 ára þurfa mikið að sofa til að vera frísk, og það er hollara að sofa á kvöldin en á morgnana. Þegar þau vakna eiga þau strax að fara á fætur, og fara út ef veður er gott, og hressa sig áður en þau setjast inn í skólann.<br> | A Ð A L - skilyrðið fyrir því, að æskulýður verði heilbrigður, er það, að hann lifi reglusömu lífi, fari að sofa ekki seinna en kl.10 á kvöldin, og vakni kl. 7 á morgnana, eða í síðasta lagi kl. 8. Börn á aldrinum 12—16 ára þurfa mikið að sofa til að vera frísk, og það er hollara að sofa á kvöldin en á morgnana. Þegar þau vakna eiga þau strax að fara á fætur, og fara út ef veður er gott, og hressa sig áður en þau setjast inn í skólann.<br> | ||
Eitt skilyrði fyrir því, að börnin verði hraust og frísk, er að þau fái kjarngóðan mat að borða. Gott er að byrja daginn með því að borða hafragraut og nýmjólk. Sömuleiðis eiga börn að iðka líkamsæfingar og ýmsar íþróttir, sem eiga við þeirra aldur og hæfi. T.d. er sund mjög holl íþrótt, fjallgöngur, skíðaferðir og aðrar úti-íþróttir. Þetta eru hollar skemmtanir, hollari heldur en t.d. að dansa hálfa eða heila nótt í vondu lofti, en það þykir flestum unglingum svo skemmtilegt.<br> | Eitt skilyrði fyrir því, að börnin verði hraust og frísk, er að þau fái kjarngóðan mat að borða. Gott er að byrja daginn með því að borða hafragraut og nýmjólk. Sömuleiðis eiga börn að iðka líkamsæfingar og ýmsar íþróttir, sem eiga við þeirra aldur og hæfi. T.d. er sund mjög holl íþrótt, fjallgöngur, skíðaferðir og aðrar úti-íþróttir. Þetta eru hollar skemmtanir, hollari heldur en t.d. að dansa hálfa eða heila nótt í vondu lofti, en það þykir flestum unglingum svo skemmtilegt.<br> | ||
Eitt af því, sem farið hefir mjög í vöxt nú á seinni tímum hjá æskulýðnum, eru cigarettureykingar, og er það afar óhollt fyrir unglinga og alla. Sömuleiðis er mjög heilsuspillandi að drekka áfenga drykki, og ætti enginn unglingur, sem vill vera hraustur, að reykja eða drekka. Tóbakið er líka hættulegt fyrir hvern sem er. Það veikir hjartað og lungun og fer illa með hálsinn.<br> | Eitt af því, sem farið hefir mjög í vöxt nú á seinni tímum hjá æskulýðnum, eru cigarettureykingar, og er það afar óhollt fyrir unglinga og alla. Sömuleiðis er mjög heilsuspillandi að drekka áfenga drykki, og ætti enginn unglingur, sem vill vera hraustur, að reykja eða drekka. Tóbakið er líka hættulegt fyrir hvern sem er. Það veikir hjartað og lungun og fer illa með hálsinn.<br> | ||
Þess vegna ættu allir unglingar að ganga í bindindi, ef ekki í stúku, þá með sjálfum sér. | Þess vegna ættu allir unglingar að ganga í bindindi, ef ekki í stúku, þá með sjálfum sér. | ||
:::::::::::::::[[Rögnvaldur | ::::::::::::::::::[[Rögnvaldur Johnsen|''R. Johnsen'']] | ||
:::::::::::::::: (15 ára). | ::::::::::::::::::: (15 ára). | ||
{{Blik}} | {{Blik}} |
Núverandi breyting frá og með 26. júní 2023 kl. 20:25
A Ð A L - skilyrðið fyrir því, að æskulýður verði heilbrigður, er það, að hann lifi reglusömu lífi, fari að sofa ekki seinna en kl.10 á kvöldin, og vakni kl. 7 á morgnana, eða í síðasta lagi kl. 8. Börn á aldrinum 12—16 ára þurfa mikið að sofa til að vera frísk, og það er hollara að sofa á kvöldin en á morgnana. Þegar þau vakna eiga þau strax að fara á fætur, og fara út ef veður er gott, og hressa sig áður en þau setjast inn í skólann.
Eitt skilyrði fyrir því, að börnin verði hraust og frísk, er að þau fái kjarngóðan mat að borða. Gott er að byrja daginn með því að borða hafragraut og nýmjólk. Sömuleiðis eiga börn að iðka líkamsæfingar og ýmsar íþróttir, sem eiga við þeirra aldur og hæfi. T.d. er sund mjög holl íþrótt, fjallgöngur, skíðaferðir og aðrar úti-íþróttir. Þetta eru hollar skemmtanir, hollari heldur en t.d. að dansa hálfa eða heila nótt í vondu lofti, en það þykir flestum unglingum svo skemmtilegt.
Eitt af því, sem farið hefir mjög í vöxt nú á seinni tímum hjá æskulýðnum, eru cigarettureykingar, og er það afar óhollt fyrir unglinga og alla. Sömuleiðis er mjög heilsuspillandi að drekka áfenga drykki, og ætti enginn unglingur, sem vill vera hraustur, að reykja eða drekka. Tóbakið er líka hættulegt fyrir hvern sem er. Það veikir hjartað og lungun og fer illa með hálsinn.
Þess vegna ættu allir unglingar að ganga í bindindi, ef ekki í stúku, þá með sjálfum sér.
- R. Johnsen
- (15 ára).
- R. Johnsen