„Kristmundur Jónsson (kennari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristmundur Jónsson''' frá Vorsabæ í A-Landeyjum, kennari fæddist þar 2. júlí 1873 og lést 20. febrúar 1929 í Borgarhól.<br> Foreldrar hans voru Jón Gu...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kristmundur Jonsson kennari.jpg|thumb|200px|''Kristmundur Jónsson.]]
'''Kristmundur Jónsson''' frá Vorsabæ í A-Landeyjum, kennari fæddist þar 2. júlí 1873 og lést 20. febrúar 1929 í [[Borgarhóll|Borgarhól]].<br>
'''Kristmundur Jónsson''' frá Vorsabæ í A-Landeyjum, kennari fæddist þar 2. júlí 1873 og lést 20. febrúar 1929 í [[Borgarhóll|Borgarhól]].<br>
Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson bóndi, f. 30. september 1832 í Litla-Bakkakoti, d. 28. maí 1910 í Miðeyjarhólmi í A-Landeyjum, og sambýliskona hans Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, f. 13. mars 1844, d. 17. febrúar 1910 í Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu í A-Landeyjum.
Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson bóndi, f. 30. september 1832 í Litla-Bakkakoti, d. 28. maí 1910 í Miðeyjarhólmi í A-Landeyjum, og sambýliskona hans Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, f. 13. mars 1844, d. 17. febrúar 1910 í Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu í A-Landeyjum.
Börn Jóns og Guðrúnar í Eyjum:<br>
1. [[Steinunn Jónsdóttir (Hálsi)|Steinunn Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Háls]]i, f. 28. júní 1884, d. 22. mars 1968.<br>
2. [[Kristmundur Jónsson (kennari)]], f. 2. júlí 1873, d. 20. febrúar 1929.<br>
Sonur Jóns og Önnu Jónsdóttur bústýru í Hallgeirsey í A-Laneyjum:<br>
3. [[Einar Jónsson (Vesturhúsum)|Einar Jónsson]] vinnumaður á [[Vesturhús]]um, f. 30. mars 1855, hrapaði til bana í [[Flug|Flugum]] 31. júlí 1878.


Kristmundur varð búfræðingur  frá Eiðum 1902, tók kennarapróf 1909.<br>
Kristmundur varð búfræðingur  frá Eiðum 1902, tók kennarapróf 1909.<br>

Núverandi breyting frá og með 21. júní 2023 kl. 09:56

Kristmundur Jónsson.

Kristmundur Jónsson frá Vorsabæ í A-Landeyjum, kennari fæddist þar 2. júlí 1873 og lést 20. febrúar 1929 í Borgarhól.
Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson bóndi, f. 30. september 1832 í Litla-Bakkakoti, d. 28. maí 1910 í Miðeyjarhólmi í A-Landeyjum, og sambýliskona hans Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, f. 13. mars 1844, d. 17. febrúar 1910 í Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu í A-Landeyjum.

Börn Jóns og Guðrúnar í Eyjum:
1. Steinunn Jónsdóttir húsfreyja á Hálsi, f. 28. júní 1884, d. 22. mars 1968.
2. Kristmundur Jónsson (kennari), f. 2. júlí 1873, d. 20. febrúar 1929.
Sonur Jóns og Önnu Jónsdóttur bústýru í Hallgeirsey í A-Laneyjum:
3. Einar Jónsson vinnumaður á Vesturhúsum, f. 30. mars 1855, hrapaði til bana í Flugum 31. júlí 1878.

Kristmundur varð búfræðingur frá Eiðum 1902, tók kennarapróf 1909.
Hann mun hafa kennt á Fljótsdalshéraði eftir 1902, var kennari í A-Landeyjum 1906-1908, í Fljótshlíð 1909-1910, Höfðabrekku í Mýrdal 1911-1914, á Deildará í Mýrdal 1914-1922, í V-Landeyjum 1927-1928.
Þau Jónína Margrét giftu sig 1918. Þau eignuðust Einar Pál 1921 í Vík í Mýrdal. Jónína fluttist til Eyja með barnið 1921 og bjó á Borgarhól, en Kristmundur kom til Eyja 1922 og var með fjölskyldunni 1922 og enn 1925, en kenndi í V-Landeyjum 1927-1928.
Hann fluttist til fjölskyldunnar á Borgarhól og lést 1929.

Kona Kristmundar, (6. október 1918), var Jónína Margrét Einarsdóttir húsfreyja, ljósmóðir og kjólameistari, f. 26. nóvember 1887, d. 28. nóvember 1959.
Barn þeirra:
1. Einar Páll Kristmundsson kennari, málari í Reykjavík, f. 21. júlí 1921 í Mýrdal, d. 27. nóvember 1998.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.