„Oddný Huginsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Oddný Huginsdóttir''' húsfreyja fæddist 25. september 1967.<br> Foreldrar hennar voru Huginn Sveinbjörnsson málarameistari, glerlistarmaður, f. 16. október 1941, d. 16. maí 2015, og kona hans Albína Elísa Óskarsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, glerlistarmaður, f. 25. júní 1945, d. 29. júlí 2008. Oddný var með foreldrum sínum.<br> Þau Óskar giftu sig, eignuðust þrjú börn. <br> I. Maður Oddnýjar er Óskar Sigmundsson, sölustjóri, fr...)
 
m (Verndaði „Oddný Huginsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 3. maí 2023 kl. 13:23

Oddný Huginsdóttir húsfreyja fæddist 25. september 1967.
Foreldrar hennar voru Huginn Sveinbjörnsson málarameistari, glerlistarmaður, f. 16. október 1941, d. 16. maí 2015, og kona hans Albína Elísa Óskarsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, glerlistarmaður, f. 25. júní 1945, d. 29. júlí 2008.

Oddný var með foreldrum sínum.
Þau Óskar giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Maður Oddnýjar er Óskar Sigmundsson, sölustjóri, framkvæmdastjóri, f. 7. maí 1964.
Börn þeirra:
1. Huginn Óskarsson, f. 11. júlí 1993.
2. Ástrós Óskarsdóttir, f. 14. febrúar 1997.
3. Ósk Óskarsdóttir, f. 19. ágúst 2001.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.