„Conrad Lintrup“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Conrad Lintrup''' verslunarstjóri í [[Garðurinn|Garðinum]] fæddist 7. desember 1807 og lést 21. maí 1890. <br> | '''Conrad Lintrup''' verslunarstjóri í [[Garðurinn|Garðinum]] fæddist 7. desember 1807 í Rønne í Bornholm í Danmörku og lést 21. maí 1890. <br> | ||
Faðir hans voru Sebastian Wilhelm Lintrup og stjúpmóðir hans var Ane Kristine Schaarup Lintrup. | Faðir hans voru Sebastian Wilhelm Lintrup og stjúpmóðir hans var Ane Kristine Schaarup Lintrup. | ||
Hann fluttist með Björgu konu sinni frá Hafnarfirði að Garðinum | Hann fluttist með Björgu konu sinni frá Hafnarfirði að Garðinum 1851 og gegndi starfinu til ársins 1859, er þau hjón fluttust til Kaupmannahafnar, en [[Carl Henning Bohn verslunarstjóri|C.H. Bohn]] tók þá við og sat í Garðinum síðla árs 1859. Hann var skráður faktor með Lintrup 1858. Einnig bjó þar 1859 [[Jens Christian Thorvald Abel]] kaupmaður, sem hafði setið í Godthaab árið áður, en selt verslunina 1858.<br> | ||
1851 og gegndi starfinu til ársins 1859, er þau hjón fluttust til Kaupmannahafnar, en [[Carl Henning Bohn verslunarstjóri|C.H. Bohn]] tók þá við og sat í Garðinum síðla árs 1859. Hann var skráður faktor með Lintrup 1858. Einnig bjó þar 1859 [[Jens Christian Thorvald Abel]] kaupmaður, sem hafði setið í Godthaab árið áður, en selt verslunina 1858.<br> | |||
Conrad Lintrup var síðar bókhaldari í Danmörku. | Conrad Lintrup var síðar bókhaldari í Danmörku. | ||
Núverandi breyting frá og með 3. maí 2023 kl. 10:57
Conrad Lintrup verslunarstjóri í Garðinum fæddist 7. desember 1807 í Rønne í Bornholm í Danmörku og lést 21. maí 1890.
Faðir hans voru Sebastian Wilhelm Lintrup og stjúpmóðir hans var Ane Kristine Schaarup Lintrup.
Hann fluttist með Björgu konu sinni frá Hafnarfirði að Garðinum 1851 og gegndi starfinu til ársins 1859, er þau hjón fluttust til Kaupmannahafnar, en C.H. Bohn tók þá við og sat í Garðinum síðla árs 1859. Hann var skráður faktor með Lintrup 1858. Einnig bjó þar 1859 Jens Christian Thorvald Abel kaupmaður, sem hafði setið í Godthaab árið áður, en selt verslunina 1858.
Conrad Lintrup var síðar bókhaldari í Danmörku.
Kona Konráðs Lintrup, (28. maí 1852), var Björg Hallsdóttir (f. 1814).
Sjá einnig Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum, Viðureign Björns á Fitjarmýri og Lintrups verzlunarstjóra.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.