„Björg Hallsdóttir (Garðinum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Björg Hallsdóttir Lintrup''' frá Geldingaholti í Skagafirði, húsfreyja í Garðinum fæddist 20. október 1813 í Geldingaholti í Glaumbæjarsókn í Skagafir...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:


Björg var með foreldrum sínum í Geldingaholti 1817, þjónuststúlka í Hafnarfirði 1835, ráðskona hjá T.A. von Hoppe stiftamtmanni í Reykjavík 1845, saumakona til heimilis  í Lyfsölubúðinni í Reykjavík 1850.<br>
Björg var með foreldrum sínum í Geldingaholti 1817, þjónuststúlka í Hafnarfirði 1835, ráðskona hjá T.A. von Hoppe stiftamtmanni í Reykjavík 1845, saumakona til heimilis  í Lyfsölubúðinni í Reykjavík 1850.<br>
Hún varð kona C. Lintrups verslunarstjóra og fluttist með honum frá Hafnarfirði til Eyja 1851 og bjó í Gaðinum til 1859, er þau fluttust til Danmerkur.<br>
Hún varð kona C. Lintrups verslunarstjóra 28. maí 1852 og fluttist með honum frá Hafnarfirði til Eyja 1851 og bjó í Gaðinum til 1859, er þau fluttust til Danmerkur.<br>
Barna er ekki getið í Eyjum.
Barna er ekki getið í Eyjum.



Núverandi breyting frá og með 3. maí 2023 kl. 10:54

Björg Hallsdóttir Lintrup frá Geldingaholti í Skagafirði, húsfreyja í Garðinum fæddist 20. október 1813 í Geldingaholti í Glaumbæjarsókn í Skagafirði og lést 17. september 1905.
Foreldrar hennar voru Hallur Ásgrímsson bóndi, f. 1773, d. 8. maí 1847, og fyrri kona hans María Ólafsdóttir húsfreyja, f. 1773, d. 4. maí 1821.

Björg var með foreldrum sínum í Geldingaholti 1817, þjónuststúlka í Hafnarfirði 1835, ráðskona hjá T.A. von Hoppe stiftamtmanni í Reykjavík 1845, saumakona til heimilis í Lyfsölubúðinni í Reykjavík 1850.
Hún varð kona C. Lintrups verslunarstjóra 28. maí 1852 og fluttist með honum frá Hafnarfirði til Eyja 1851 og bjó í Gaðinum til 1859, er þau fluttust til Danmerkur.
Barna er ekki getið í Eyjum.

Maður hennar var Conrad Lintrup verslunarstjóri hjá Garðsverslun, f. 7. desember 1807, d. 21. maí 1890.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.