„Margrét Halldórsdóttir (Sólnesi)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Oddný ''Margrét'' Halldórsdóttir''' húsfreyja, klæðskeri í Sólnesi fæddist 22. júlí 1904 í Reykjavík og lést 8. maí 1990.<br> Foreldrar hennar voru Halldór Friðriksson skipstjóri, f. 14. mars 1871 í Bjarneyjum í Flateyjarsókn á Breiðafirði, d. 29. desember 1946, og kona hans Anna Ragnheiður Erlendsdóttir húsfreyja, f. 11. janúar 1878 í Bergskoti á Vatnsleysuströnd, d. 5. október 1954. Margrét var með foreldrum sínum, flutti með þeim...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Oddny Margret Halldorsdottir.jpg|thumb|200px|''Oddný Margrét Halldórsdóttir.]] | |||
'''Oddný ''Margrét'' Halldórsdóttir''' húsfreyja, klæðskeri í [[Sólnes]]i fæddist 22. júlí 1904 í Reykjavík og lést 8. maí 1990.<br> | '''Oddný ''Margrét'' Halldórsdóttir''' húsfreyja, klæðskeri í [[Sólnes]]i fæddist 22. júlí 1904 í Reykjavík og lést 8. maí 1990.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Halldór Friðriksson skipstjóri, f. 14. mars 1871 í Bjarneyjum í Flateyjarsókn á Breiðafirði, d. 29. desember 1946, og kona hans Anna Ragnheiður Erlendsdóttir húsfreyja, f. 11. janúar 1878 í Bergskoti á Vatnsleysuströnd, d. 5. október 1954. | Foreldrar hennar voru Halldór Friðriksson skipstjóri, f. 14. mars 1871 í Bjarneyjum í Flateyjarsókn á Breiðafirði, d. 29. desember 1946, og kona hans Anna Ragnheiður Erlendsdóttir húsfreyja, f. 11. janúar 1878 í Bergskoti á Vatnsleysuströnd, d. 5. október 1954. |
Núverandi breyting frá og með 20. apríl 2023 kl. 11:51
Oddný Margrét Halldórsdóttir húsfreyja, klæðskeri í Sólnesi fæddist 22. júlí 1904 í Reykjavík og lést 8. maí 1990.
Foreldrar hennar voru Halldór Friðriksson skipstjóri, f. 14. mars 1871 í Bjarneyjum í Flateyjarsókn á Breiðafirði, d. 29. desember 1946, og kona hans Anna Ragnheiður Erlendsdóttir húsfreyja, f. 11. janúar 1878 í Bergskoti á Vatnsleysuströnd, d. 5. október 1954.
Margrét var með foreldrum sínum, flutti með þeim til Hafnarfjarðar 1905, bjó hjá þeim í húsi Jóns Hinrikssonar 1910, hjá þeim í Eyjólfshúsi í Flatey 1920.
Hún lærði klæðskerasaum hjá Einari Einarssyni og vann við saumaskap.
Þau Guðni giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Eyjum 1938-1944, er þau fluttu til Hafnarfjarðar, bjuggu þar við Hverfisgötu og síðan Vitastíg.
Guðni lést 1959.
Margrét bjó að síðustu hjá Önnu dóttur sinni að Erluhrauni 4 í Hafnarfirði.
Hún lést 1990.
I. Maður Oddnýjar Margrétar var Guðni Pálsson frá Gýgjarhólskoti í Biskupstungum, f. þar 18. maí 1892, d. 6. september 1959.
Barn þeirra:
1. Anna Ragnheiður Guðnadóttir, f. 25. janúar 1942 í Eyjum, d. 27. september 2019 á Landspítalanum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 4. október 2019. Minning Önnu Guðnadóttur.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.