„Hildur Jóhannesdóttir (Arnarnesi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Hildur Jóhannesdóttir''' bústýra, húsfreyja fæddist 23. ágúst 1906 á Bjarnaborg í Neskaupstað og lést 21. apríl 1941 á Vífilsstaðahæli.<br> Foreldrar hennar voru Jóhannes Þorleifsson, f. 6. júlí 1856, d. 1. júní 1938 og kona hans Ingveldur Árnadóttir húsfreyja, f. 29. maí 1872, d. 28. mars 1950. Hildur var með foreldrum sínum, en var vinnukona hjá Konráði Hjálmarssyni kaupmanni og ekkli í Nýbúð í Neshreppi 1920.<br> Þau Gísli hófu sa...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 8: Lína 8:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Jóhanna Gísladóttir, f. 26. september 1926, d. sama ár.<br>
1. Jóhanna Gísladóttir, f. 26. september 1926, d. sama ár.<br>
2. [[Gísli V. Gíslason|Gísli Vilhjálmur Gíslason]] sjómaður, vélstjóri, f. 30. október 1928, drukknaði  9. nóvember 1959 .<br>
2. [[Gísli V. Gíslason Arnarnesi)|Gísli Vilhjálmur Gíslason]] sjómaður, vélstjóri, f. 30. október 1928, drukknaði  9. nóvember 1959 .<br>
3. [[Eyrún Gísladóttir (Arnarnesi)|Eyrún Gísladóttir]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 17. janúar 1931. Maður hennar sr. Árni Sigurðsson.<br>
3. [[Eyrún Gísladóttir (Arnarnesi)|Eyrún Gísladóttir]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 17. janúar 1931. Maður hennar sr. Árni Sigurðsson.<br>
4. Ingvi Gíslason, f. 10. apríl 1935, d. sama ár.
4. Ingvi Gíslason, f. 10. apríl 1935, d. sama ár.

Núverandi breyting frá og með 24. febrúar 2023 kl. 13:03

Hildur Jóhannesdóttir bústýra, húsfreyja fæddist 23. ágúst 1906 á Bjarnaborg í Neskaupstað og lést 21. apríl 1941 á Vífilsstaðahæli.
Foreldrar hennar voru Jóhannes Þorleifsson, f. 6. júlí 1856, d. 1. júní 1938 og kona hans Ingveldur Árnadóttir húsfreyja, f. 29. maí 1872, d. 28. mars 1950.

Hildur var með foreldrum sínum, en var vinnukona hjá Konráði Hjálmarssyni kaupmanni og ekkli í Nýbúð í Neshreppi 1920.
Þau Gísli hófu sambúð, eignuðust fjögur börn, en tvö þeirra dóu á fyrsta ári sínu. Þau fluttu til Eyja frá Norðfirði, bjuggu á Arnarnesi við Brekastíg 36. Gísli var fjarstaddur við manntal 1930. Þau fluttu til Akraness 1931 og bjuggu þar á Litlabakka, en Hildur lést 1941 á Vífilsstöðum.

I. Sambúðarmaður Hildar var Gísli Vilhjálmsson frá Ölvaldsstöðum í Mýrasýslu, útgerðarmaður, eftirlitsmaður, frumkvöðull, framkvæmdastjóri, f. þar 26. janúar 1899, d. 10. maí 1975.
Börn þeirra:
1. Jóhanna Gísladóttir, f. 26. september 1926, d. sama ár.
2. Gísli Vilhjálmur Gíslason sjómaður, vélstjóri, f. 30. október 1928, drukknaði 9. nóvember 1959 .
3. Eyrún Gísladóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 17. janúar 1931. Maður hennar sr. Árni Sigurðsson.
4. Ingvi Gíslason, f. 10. apríl 1935, d. sama ár.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Æviskrár Akurnesinga. Ari Gíslason. Sögufélag Borgfirðinga 1982-1987.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.