„Hreinn Gunnarsson (sjómaður)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|267x267dp '''Hreinn Gunnarsson''' frá Vopnafirði, sjómaður fæddist 18. október 1934 á Dallandi þar og lést 20. febrúar 2009.<br> Foreldrar hans voru Gunnar Runólfsson bóndi, f. 14. nóvember 1901 í Böðvarsdal í Vopnafirði, d. 7. júní 1978, og kona hans og Hansína Sigfinnsdóttir húsfreyja, f. 5. janúar 1911 í Tunguhaga í Vallahreppi, S.-Múl., d. 28. júlí 2000. Hreinn var með foreldrum sínum í æsk...) |
m (Viglundur færði Hreinn Gunnarsson á Hreinn Gunnarsson (sjómaður)) |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Hreinn Gunnarsson Sdbl. 2009.jpg|thumb|267x267dp]] | [[Mynd:Hreinn Gunnarsson Sdbl. 2009.jpg|thumb|267x267dp|''Hreinn Gunnarsson.]] | ||
'''Hreinn Gunnarsson''' frá Vopnafirði, sjómaður fæddist 18. október 1934 á Dallandi þar og lést 20. febrúar 2009.<br> | '''Hreinn Gunnarsson''' frá Vopnafirði, sjómaður fæddist 18. október 1934 á Dallandi þar og lést 20. febrúar 2009.<br> | ||
Foreldrar hans voru Gunnar Runólfsson bóndi, f. 14. nóvember 1901 í Böðvarsdal í Vopnafirði, d. 7. júní 1978, og kona hans og Hansína Sigfinnsdóttir húsfreyja, f. 5. janúar 1911 í Tunguhaga í Vallahreppi, S.-Múl., d. 28. júlí 2000. | Foreldrar hans voru Gunnar Runólfsson bóndi, f. 14. nóvember 1901 í Böðvarsdal í Vopnafirði, d. 7. júní 1978, og kona hans og Hansína Sigfinnsdóttir húsfreyja, f. 5. janúar 1911 í Tunguhaga í Vallahreppi, S.-Múl., d. 28. júlí 2000. |
Núverandi breyting frá og með 12. desember 2022 kl. 14:06
Hreinn Gunnarsson frá Vopnafirði, sjómaður fæddist 18. október 1934 á Dallandi þar og lést 20. febrúar 2009.
Foreldrar hans voru Gunnar Runólfsson bóndi, f. 14. nóvember 1901 í Böðvarsdal í Vopnafirði, d. 7. júní 1978, og kona hans og Hansína Sigfinnsdóttir húsfreyja, f. 5. janúar 1911 í Tunguhaga í Vallahreppi, S.-Múl., d. 28. júlí 2000.
Hreinn var með foreldrum sínum í æsku.
Hann stundaði sjómennsku, en var vann í vegavinnu á sumrum.
Hann flutti til Eyja 1955, var sjómaður, lengst á Gullbergi VE, - í 27 ár.
Þau Ásta giftu sig 1958, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Ásaveg 7 og við Bröttugötu 16.
Hreinn lést 2009.
Ásta býr á Foldahrauni 40.
I. Kona Hreins, (18. janúar 1958), er Ásta Sigurðardóttir frá Ásavegi 7, húsfreyja, f. 11. september 1938.
Börn þeirra:
1. Sigríður Hreinsdóttir húsfreyja í Eyjum, starfsmaður við Barnaskólann og leikskólann á Sóla, f. 28. september 1958. Fyrrum maður hennar Guðmann Magnússon úr Reykjavík.
2. Gunnar Hreinsson, málari í Noregi, f. 22. júlí 1962. Kona hans Sigurbjörg Magnúsdóttir.
3. Sigurður Ómar Hreinsson, netagerðarmeistari, býr í Danmörku, f. 30. apríl 1964. Kona hans Hrefna Sigurðardóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Ásta.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.