„Mynd:Blik 1980 104.jpg“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(,,Hvanneyrarstrákarnir". Mig langar til að biðja Blik mitt að geyma fyrir mig þessa mynd af okkur Hvanneyrarstrdkunum, sem stunduðu nám í fyrsta bekk bændaskólans veturinn 1917 - 1918.<br> Bændaskólinn á Hvanneyri minntist 90 ára starfs sín)
 
(→‎top: clean up)
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
,,Hvanneyrarstrákarnir". Mig langar til að biðja Blik mitt að geyma fyrir
,,Hvanneyrarstrákarnir". Mig langar til að biðja Blik mitt að geyma fyrir
mig þessa mynd af okkur Hvanneyrarstrdkunum, sem stunduðu nám í
mig þessa mynd af okkur Hvanneyrarstrákunum, sem stunduðu nám í fyrsta bekk bændaskólans veturinn 1917 - 1918.<br>
fyrsta bekk bændaskólans veturinn 1917 - 1918.<br>
Bændaskólinn á Hvanneyri minntist 90 ára starfs síns hinn 24. júní d s. l.
Bændaskólinn á Hvanneyri minntist 90 ára starfs síns hinn 24. júní d s. l.
ári. Þá gat ég um leið minnzt þess, að 60 ár voru liðin, síðan ég lauk þar
ári. Þá gat ég um leið minnzt þess, að 60 ár voru liðin, síðan ég lauk þar
búfræðiprófi. <br>
búfræðiprófi. <br>
Aftasta röð frá vinstri:<br>
Aftasta röð frá vinstri:<br>
1. Ólafur Gíslason frá Miðhvammi í S.-Þingeyjarsýslu. Bóndi á Kraunastöðum í s.s. Dáinn. 2. Þorsteinn Davíðsson frá Fjósatungu í Fnjóskadal. Hann var verksmiðjustjóri Skinnaverksmiðjunnar Iðunnar á Akureyri um árabil og skógarvörður Vaglaskógs. 3. Arngrímur Kristjánsson frá Sigríðarstöðum í S.-Þingeyjarsýslu. Hann var kunnur skólastjóri í Reykjavík um árabil. Dáinn. 4. Stefán Ólafsson frá Kalmanstungu í Borgarfirði. Síðar bóndi þar. Dáinn. 5. Kristófer Ólafsson frá Kalmannstungu, bróðir Stefáns. Síðar bóndi þar. Dvelst nú í Rvk. 6. Sigfús Elíasson frá Uppsölum í Barðastrandasýslu. Síðar rakarameistari og rithöfundur. Dáinn. 7. Björn Ólafsson frá Spákonufelli í A. -Húnavatnssýslu. Dáinn. 8. Gunnar Sveinsson frá Hamri í Dalasýslu. Dáinn. 9. Þorlákur Björnsson frá Björk í
1. Ólafur Gíslason frá Miðhvammi í S.-Þingeyjarsýslu. Bóndi á Kraunastöðum í s.s. Dáinn. 2. Þorsteinn Davíðsson frá Fjósatungu í Fnjóskadal. Hann var verksmiðjustjóri Skinnaverksmiðjunnar Iðunnar á Akureyri um árabil og skógarvörður Vaglaskógs. 3. Arngrímur Kristjánsson frá Sigríðarstöðum í S.-Þingeyjarsýslu. Hann var kunnur skólastjóri í Reykjavík um árabil. Dáinn. 4. Stefán Ólafsson frá Kalmanstungu í Borgarfirði. Síðar bóndi þar. Dáinn. 5. Kristófer Ólafsson frá Kalmannstungu, bróðir Stefáns. Síðar bóndi þar. Dvelst nú í Rvk. 6. Sigfús Elíasson frá Uppsölum í Barðastrandasýslu. Síðar rakarameistari og rithöfundur. Dáinn. 7. Björn Ólafsson frá Spákonufelli í A. -Húnavatnssýslu. Dáinn. 8. Gunnar Sveinsson frá Hamri í Dalasýslu. Dáinn. 9. Þorlákur Björnsson frá Björk í Árnessýslu. Hann hefur dvalizt mörg ár í Kanada. Dvelst þar nú á elliheimili.<br>
Árnessýslu. Hann hefur dvalizt mörg ár í Kanada. Dvelst þar nú d elliheimili.<br>
Miðröð frá vinstri: 1. Þrándur Indriðason frá Ytra-Fjalli í S.-Þingeyjarsýslu. Bóndi á Aðalbóli í s.s. Dáinn. 2. Magnús Hákonarson frá Stað í Barðastrandasýslu. Var bóndi á Ósi í N. Ísafjarðarsýslu. Dáinn. 3. Jón Friðriksson frá Kraunastöðum í S.-Þingeyjarsýslu. Bóndi á Hömrum í s.s. 4. Þ.Þ.V. 5. Sigmundur Halldórsson frá Gröf d Snæfellsnesi. Síðar húsasmíðameistari í Reykjavík. Dáinn.<br>
Miðröð frá vinstri: 1. Þrándur Indriðason frá Ytra-Fjalli í S.-Þingeyjarsýslu. Bóndi á Aðalbóli í s.s. Dáinn. 2. Magnús Hákonarson frá Stað í Barðastrandasýslu. Var bóndi á Ósi í N. Ísafjarðarsýslu. Dáinn. 3. Jón Friðriksson frá Kraunastöðum í S.-Þingeyjarsýslu. Bóndi á Hömrum í s.s. 4. Þ.Þ. V. 5. Sigmundur Halldórsson frá Gröf d Snæfellsnesi. Síðar húsasmíðameistari í Reykjavík. Dáinn.<br>
Fremsta röð frá vinstri: 1. Jón Hákonarson frá Stað í Barðastrandarsýslu. Síðar verkamaður í Reykjavík. Dáinn. 2. Þorlákur Guðmundsson frá Gufudal í Barðastrandasýslu. Síðar skipstjóri í Ameríku. 3. Þórður Hafliðason frá Bakka í N.-Ísafjarðarsýslu. Dáinn. 4. Ísak Jónsson frá Gilsárteigi í S.-Múlasýslu. Síðar kunnur skólastjóri í Reykjavík. Dáinn. 5. Askell Sigurjónsson frá Sandi í S.-Þingeyjarsýslu. Bóndi á Litlu-Laugum í s.s. 6. Jóhannes Guðjónsson frá Arnarstöðum á Snæfellsnesi. Síðar bóndi á Saurum í s.s. Dáinn.
Fremsta röð frá vinstri: 1. Jón Hákonarson frá Stað í Barðastrandarsýslu. Síðar verkamaður í Reykjavík. Dáinn. 2. Þorlákur Guðmundsson frá Gufudal í Barðastrandasýslu. Síðar skipstjóri í Ameríku. 3. Þórður Hafliðason frá Bakka í N.-Ísafjarðarsýslu. Dáinn. 4. Ísak Jónsson frá Gilsárteigi í S.-Múlasýslu. Síðar kunnur skólastjóri í Reykjavík. Dáinn. 5. Askell Sigurjónsson frá Sandi í S.-Þingeyjarsýslu. Bóndi á Litlu-Laugum í s.s. 6. Jóhannes Guðjónsson frá Arnarstöðum á Snæfellsnesi. Síðar bóndi á Saurum í s.s. Dáinn.


Lína 15: Lína 13:
Mynd þessi birtist í Blik árið 1980 af blaðsíðu 104 í greininni: [[Blik 1980/Saga landbúnaðar í Vestmannaeyjum|Saga landbúnaðar í Vestmannaeyjum]]
Mynd þessi birtist í Blik árið 1980 af blaðsíðu 104 í greininni: [[Blik 1980/Saga landbúnaðar í Vestmannaeyjum|Saga landbúnaðar í Vestmannaeyjum]]
{{Blik}}
{{Blik}}
[[Flokkur:Mannamyndir]]

Núverandi breyting frá og með 4. júlí 2022 kl. 14:26

,,Hvanneyrarstrákarnir". Mig langar til að biðja Blik mitt að geyma fyrir mig þessa mynd af okkur Hvanneyrarstrákunum, sem stunduðu nám í fyrsta bekk bændaskólans veturinn 1917 - 1918.
Bændaskólinn á Hvanneyri minntist 90 ára starfs síns hinn 24. júní d s. l. ári. Þá gat ég um leið minnzt þess, að 60 ár voru liðin, síðan ég lauk þar búfræðiprófi.
Aftasta röð frá vinstri:
1. Ólafur Gíslason frá Miðhvammi í S.-Þingeyjarsýslu. Bóndi á Kraunastöðum í s.s. Dáinn. 2. Þorsteinn Davíðsson frá Fjósatungu í Fnjóskadal. Hann var verksmiðjustjóri Skinnaverksmiðjunnar Iðunnar á Akureyri um árabil og skógarvörður Vaglaskógs. 3. Arngrímur Kristjánsson frá Sigríðarstöðum í S.-Þingeyjarsýslu. Hann var kunnur skólastjóri í Reykjavík um árabil. Dáinn. 4. Stefán Ólafsson frá Kalmanstungu í Borgarfirði. Síðar bóndi þar. Dáinn. 5. Kristófer Ólafsson frá Kalmannstungu, bróðir Stefáns. Síðar bóndi þar. Dvelst nú í Rvk. 6. Sigfús Elíasson frá Uppsölum í Barðastrandasýslu. Síðar rakarameistari og rithöfundur. Dáinn. 7. Björn Ólafsson frá Spákonufelli í A. -Húnavatnssýslu. Dáinn. 8. Gunnar Sveinsson frá Hamri í Dalasýslu. Dáinn. 9. Þorlákur Björnsson frá Björk í Árnessýslu. Hann hefur dvalizt mörg ár í Kanada. Dvelst þar nú á elliheimili.
Miðröð frá vinstri: 1. Þrándur Indriðason frá Ytra-Fjalli í S.-Þingeyjarsýslu. Bóndi á Aðalbóli í s.s. Dáinn. 2. Magnús Hákonarson frá Stað í Barðastrandasýslu. Var bóndi á Ósi í N. Ísafjarðarsýslu. Dáinn. 3. Jón Friðriksson frá Kraunastöðum í S.-Þingeyjarsýslu. Bóndi á Hömrum í s.s. 4. Þ.Þ.V. 5. Sigmundur Halldórsson frá Gröf d Snæfellsnesi. Síðar húsasmíðameistari í Reykjavík. Dáinn.
Fremsta röð frá vinstri: 1. Jón Hákonarson frá Stað í Barðastrandarsýslu. Síðar verkamaður í Reykjavík. Dáinn. 2. Þorlákur Guðmundsson frá Gufudal í Barðastrandasýslu. Síðar skipstjóri í Ameríku. 3. Þórður Hafliðason frá Bakka í N.-Ísafjarðarsýslu. Dáinn. 4. Ísak Jónsson frá Gilsárteigi í S.-Múlasýslu. Síðar kunnur skólastjóri í Reykjavík. Dáinn. 5. Askell Sigurjónsson frá Sandi í S.-Þingeyjarsýslu. Bóndi á Litlu-Laugum í s.s. 6. Jóhannes Guðjónsson frá Arnarstöðum á Snæfellsnesi. Síðar bóndi á Saurum í s.s. Dáinn.

Þ.Þ.V.

Mynd þessi birtist í Blik árið 1980 af blaðsíðu 104 í greininni: Saga landbúnaðar í Vestmannaeyjum

Breytingaskrá skjals

Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.

Dagsetning/TímiSmámyndVíddirNotandiAthugasemd
núverandi26. júlí 2007 kl. 09:39Smámynd útgáfunnar frá 26. júlí 2007, kl. 09:392.104 × 1.332 (318 KB)Dadi (spjall | framlög),,Hvanneyrarstrákarnir". Mig langar til að biðja Blik mitt að geyma fyrir mig þessa mynd af okkur Hvanneyrarstrdkunum, sem stunduðu nám í fyrsta bekk bændaskólans veturinn 1917 - 1918.<br> Bændaskólinn á Hvanneyri minntist 90 ára starfs sín

Það eru engar síður sem nota þessa skrá.