„Hrognkelsi“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
(Leiðrétt) |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
{{Snið:Fiskar}} | {{Snið:Fiskar}} | ||
''Hrognkelsi (Cyclopterus lumpus)'' tilheyrir hrognkelsaætt (Cyclopteridae). Kvenkynshrognkelsið, þ.e. hrygnan er kölluð | ''Hrognkelsi (Cyclopterus lumpus)'' tilheyrir hrognkelsaætt (Cyclopteridae). Kvenkynshrognkelsið, þ.e. hrygnan er kölluð ''grásleppa'', en karlkynshrognkelsið, þ.e. hængurinn kallast ''rauðmagi''. | ||
''Stærð:'' Grásleppan getur orðið allt að 60 cm á lengd, en oftast er hún 35-54 cm og um 5 kg. Rauðmaginn hefur mælst lengstur 50 cm hér við land en er þó oftast 28-40 cm. Hrognkelsið verður kynþroska 5-6 ára. | ''Stærð:'' Grásleppan getur orðið allt að 60 cm á lengd, en oftast er hún 35-54 cm og um 5 kg. Rauðmaginn hefur mælst lengstur 50 cm hér við land en er þó oftast 28-40 cm. Hrognkelsið verður kynþroska 5-6 ára. | ||
Lína 6: | Lína 6: | ||
''Lýsing:'' Hrognkelsið hefur stuttan haus og snjáldur, lítinn kjaft og smáar en beittar tennur. Fremri nasir standa út. Augun eru í meðallagi stór. Bolur er stuttur og kviður er hálfflatur. Bakuggar eru tveir og myndar fremri bakuggi háan kamb. Aftari bakuggi og raufaruggi eru andspænis hvor öðrum og líkir að stærð og útliti. Eyruggar eru allstórir og kviðuggarnir eru ummyndaðir í sogskál. Sporðblaðka er stór. Roðið er mjög þykkt og er kallað hvelja. Það er alþakið smáum beinkörtum. Einnig eru stórar oddhvassar körtur í þremur einföldum röðum á hvorri hlið. Hrognkelsi hafa enga rák. Grásleppan er dökkgrá að ofan, ljósari á hliðum og hvít eða ljósgræn að neðan. Rauðmaginn er dökkgrár að ofan, grágrænn að neðan, en um hrygningartímann verður hann rauður eða rauðgulur að neðan. | ''Lýsing:'' Hrognkelsið hefur stuttan haus og snjáldur, lítinn kjaft og smáar en beittar tennur. Fremri nasir standa út. Augun eru í meðallagi stór. Bolur er stuttur og kviður er hálfflatur. Bakuggar eru tveir og myndar fremri bakuggi háan kamb. Aftari bakuggi og raufaruggi eru andspænis hvor öðrum og líkir að stærð og útliti. Eyruggar eru allstórir og kviðuggarnir eru ummyndaðir í sogskál. Sporðblaðka er stór. Roðið er mjög þykkt og er kallað hvelja. Það er alþakið smáum beinkörtum. Einnig eru stórar oddhvassar körtur í þremur einföldum röðum á hvorri hlið. Hrognkelsi hafa enga rák. Grásleppan er dökkgrá að ofan, ljósari á hliðum og hvít eða ljósgræn að neðan. Rauðmaginn er dökkgrár að ofan, grágrænn að neðan, en um hrygningartímann verður hann rauður eða rauðgulur að neðan. | ||
''Heimkynni:'' Hrognkelsið finnst | ''Heimkynni:'' Hrognkelsið finnst víðs vegar við grýttar strendur Evrópu allt suður í Biskajaflóa, við Grænland, Labrador og suður að Þorskhöfða. Þá finnst hrognkelsið einnig um allt Ísland. | ||
''Lífshættir:'' Hrognkelsið lifir á hörðum botni á 20-200 metra dýpi en utan hrygningartímans finnast þau oft miðsvæðis langt úti í hafi. | ''Lífshættir:'' Hrognkelsið lifir á hörðum botni á 20-200 metra dýpi en utan hrygningartímans finnast þau oft miðsvæðis langt úti í hafi. | ||
''Fæða:'' Fæða hrognkelsanna eru smá svifdýr fyrst, en síðar lifa þau á ljósátu, litlum marglyttum og hveljum | ''Fæða:'' Fæða hrognkelsanna eru smá svifdýr fyrst, en síðar lifa þau á ljósátu, litlum marglyttum og hveljum. | ||
''Nytsemi:'' Hrognkelsi eru | ''Hrygning:'' Hrygning fer fram á grýttum og þanggrónum botni á 0-40 metra dýpi. Hún hefst í febrúar og stendur fram í ágúst á Íslandi, en aðeins fram til maí í nágrannalöndum okkar. Fjöldi eggja er 100-350 þúsund. Eggin eru stór, um 2,5 mm í þvermál. Hængurinn gætir þeirra á meðan þau eru að klekjast út, og ver þau fyrir óvinum. Klakið tekur um 2-3 vikur. Lirfurnar eru um 5 mm við klak og alast þær upp fyrst um sinn í þarabeltinu, en leita dýpra með vaxandi aldri. | ||
''Nytsemi:'' Hrognkelsi eru etin, auk þess eru hrognin söltuð og lituð og seld sem kavíar. | |||
[[Flokkur:Fiskar]] | [[Flokkur:Fiskar]] |
Núverandi breyting frá og með 14. ágúst 2006 kl. 09:34
Fiskar |
---|
Önnur sjávardýr |
Hrognkelsi (Cyclopterus lumpus) tilheyrir hrognkelsaætt (Cyclopteridae). Kvenkynshrognkelsið, þ.e. hrygnan er kölluð grásleppa, en karlkynshrognkelsið, þ.e. hængurinn kallast rauðmagi.
Stærð: Grásleppan getur orðið allt að 60 cm á lengd, en oftast er hún 35-54 cm og um 5 kg. Rauðmaginn hefur mælst lengstur 50 cm hér við land en er þó oftast 28-40 cm. Hrognkelsið verður kynþroska 5-6 ára.
Lýsing: Hrognkelsið hefur stuttan haus og snjáldur, lítinn kjaft og smáar en beittar tennur. Fremri nasir standa út. Augun eru í meðallagi stór. Bolur er stuttur og kviður er hálfflatur. Bakuggar eru tveir og myndar fremri bakuggi háan kamb. Aftari bakuggi og raufaruggi eru andspænis hvor öðrum og líkir að stærð og útliti. Eyruggar eru allstórir og kviðuggarnir eru ummyndaðir í sogskál. Sporðblaðka er stór. Roðið er mjög þykkt og er kallað hvelja. Það er alþakið smáum beinkörtum. Einnig eru stórar oddhvassar körtur í þremur einföldum röðum á hvorri hlið. Hrognkelsi hafa enga rák. Grásleppan er dökkgrá að ofan, ljósari á hliðum og hvít eða ljósgræn að neðan. Rauðmaginn er dökkgrár að ofan, grágrænn að neðan, en um hrygningartímann verður hann rauður eða rauðgulur að neðan.
Heimkynni: Hrognkelsið finnst víðs vegar við grýttar strendur Evrópu allt suður í Biskajaflóa, við Grænland, Labrador og suður að Þorskhöfða. Þá finnst hrognkelsið einnig um allt Ísland.
Lífshættir: Hrognkelsið lifir á hörðum botni á 20-200 metra dýpi en utan hrygningartímans finnast þau oft miðsvæðis langt úti í hafi.
Fæða: Fæða hrognkelsanna eru smá svifdýr fyrst, en síðar lifa þau á ljósátu, litlum marglyttum og hveljum.
Hrygning: Hrygning fer fram á grýttum og þanggrónum botni á 0-40 metra dýpi. Hún hefst í febrúar og stendur fram í ágúst á Íslandi, en aðeins fram til maí í nágrannalöndum okkar. Fjöldi eggja er 100-350 þúsund. Eggin eru stór, um 2,5 mm í þvermál. Hængurinn gætir þeirra á meðan þau eru að klekjast út, og ver þau fyrir óvinum. Klakið tekur um 2-3 vikur. Lirfurnar eru um 5 mm við klak og alast þær upp fyrst um sinn í þarabeltinu, en leita dýpra með vaxandi aldri.
Nytsemi: Hrognkelsi eru etin, auk þess eru hrognin söltuð og lituð og seld sem kavíar.