11.675
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
{{Snið:Fiskar}}''Hrognkelsi (Cyclopterus lumpus)'' tilheyrir hrognkelsaætt (Cyclopteridae). Kvenkynshrognkelsið, þ.e. hrygnan er kölluð Grásleppa, en karlkynshrognkelsið, þ.e. hængurinn kallast Rauðmagi. | {{Snið:Fiskar}} | ||
''Hrognkelsi (Cyclopterus lumpus)'' tilheyrir hrognkelsaætt (Cyclopteridae). Kvenkynshrognkelsið, þ.e. hrygnan er kölluð Grásleppa, en karlkynshrognkelsið, þ.e. hængurinn kallast Rauðmagi. | |||
''Stærð:'' Grásleppan getur orðið allt að 60 cm á lengd, en oftast er hún 35-54 cm og um 5 kg. Rauðmaginn hefur mælst lengstur 50 cm hér við land en er þó oftast 28-40 cm. Hrognkelsið verður kynþroska 5-6 ára. | ''Stærð:'' Grásleppan getur orðið allt að 60 cm á lengd, en oftast er hún 35-54 cm og um 5 kg. Rauðmaginn hefur mælst lengstur 50 cm hér við land en er þó oftast 28-40 cm. Hrognkelsið verður kynþroska 5-6 ára. |
breytingar