„Heimaslóð“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
m (Bil)
 
Lína 13: Lína 13:


::Lag: [[Alfreð Washington Þórðarson]]
::Lag: [[Alfreð Washington Þórðarson]]
::Texti:[[Ási í Bæ]]
::Texti: [[Ási í Bæ]]


[[Flokkur:Tónlist]]
[[Flokkur:Tónlist]]

Núverandi breyting frá og með 2. ágúst 2006 kl. 13:18

Meðan öldur á Eiðinu brotna
og unir fugl við klettaskor.
Mun ég leita í Eyjarnar eins og fyrr
í æsku minnar spor.
Þar sem lundinn er ljúfastur fugla
þar sem lifði Siggi bonn
og Binni hann sótti í sjávardjúp
sextíu þúsund tonn.
Meðan lífsþorstinn leitar á hjörtun
meðan leiftrar augans glóð,
þó á höfðanum þjóti ein þrettán stig
ég þrái heimaslóð.
Lag: Alfreð Washington Þórðarson
Texti: Ási í Bæ