„Valgerður Kristjánsdóttir (Miðhúsum)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Valgerður Kristjánsdóttir''' vinnukona á Miðhúsum fæddist 9. júlí 1800 í Tungu í Fljótshlíð og lést 30. júlí 1843.<br> Foreldrar hennar voru Kristján Hansson ...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Valgerður var með foreldrum sínum í bernsku, var vinnukona í Króki í Útskálasókn á Reykjanesi 1816, í Litlu-Tungu í Holtum 1835, á Torfastöðum í Fljótshlíð 1840.<br> | Valgerður var með foreldrum sínum í bernsku, var vinnukona í Króki í Útskálasókn á Reykjanesi 1816, í Litlu-Tungu í Holtum 1835, á Torfastöðum í Fljótshlíð 1840.<br> | ||
Hún fluttist að Miðhúsum 1842 og var þar vinnukona við andlát 1843.<br> | Hún fluttist að Miðhúsum 1842 og var þar vinnukona við andlát 1843.<br> | ||
I. Barnsfaðir hennar var Einar Þorleifsson bóndi í Vorsabæ í A.-Landeyjum og á Strandhöfða í V.-Landeyjum, f. 18. júlí 1797 í Ey í Breiðabólsstaðarsókn, d. 20. febrúar 1880.<br> | |||
Barn þeirra:<br> | |||
1. Þorbjörg Einarsdóttir vinnukona í Ívarshúsum í Garði, Gull, húsfreyja í Reykjavík, f. 22. desember 1819 í Voðmúlastaðasókn í Landeyjum, d. 20. mars 1894. Barnsfaðir hennar Þorgils Jónsson bóndi á Álfhólum í V.-Landeyjum. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Magnús Haraldsson. | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | *Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Vinnukonur]] | [[Flokkur: Vinnukonur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Miðhúsum]] | [[Flokkur: Íbúar á Miðhúsum]] |
Núverandi breyting frá og með 22. mars 2022 kl. 11:00
Valgerður Kristjánsdóttir vinnukona á Miðhúsum fæddist 9. júlí 1800 í Tungu í Fljótshlíð og lést 30. júlí 1843.
Foreldrar hennar voru Kristján Hansson bóndi í Tungu, f. 1768, d. 25. ágúst 1825, og kona hans Sæunn Snorradóttir húsfreyja, f. 1767, d. 9. september 1830.
Valgerður var með foreldrum sínum í bernsku, var vinnukona í Króki í Útskálasókn á Reykjanesi 1816, í Litlu-Tungu í Holtum 1835, á Torfastöðum í Fljótshlíð 1840.
Hún fluttist að Miðhúsum 1842 og var þar vinnukona við andlát 1843.
I. Barnsfaðir hennar var Einar Þorleifsson bóndi í Vorsabæ í A.-Landeyjum og á Strandhöfða í V.-Landeyjum, f. 18. júlí 1797 í Ey í Breiðabólsstaðarsókn, d. 20. febrúar 1880.
Barn þeirra:
1. Þorbjörg Einarsdóttir vinnukona í Ívarshúsum í Garði, Gull, húsfreyja í Reykjavík, f. 22. desember 1819 í Voðmúlastaðasókn í Landeyjum, d. 20. mars 1894. Barnsfaðir hennar Þorgils Jónsson bóndi á Álfhólum í V.-Landeyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Magnús Haraldsson.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.