„Ólafur Thorarensen (læknir)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ólafur Thorarensen''' læknir fæddist 6. október 1794 á Möðruvöllum í Hörgárdal og lézt 10. júní 1870.<br> Foreldrar hans voru Stefán Þórarinsson amtmaður á Möð...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Ólafur Thorarensen''' læknir fæddist 6. október 1794 á Möðruvöllum í Hörgárdal og lézt 10. júní 1870.<br>
'''Ólafur Stefán Stefánsson Thorarensen''' læknir fæddist 6. október 1794 á Möðruvöllum í Hörgárdal og lézt 10. júní 1870 á Hofi í Hörgárdal.<br>
Foreldrar hans voru Stefán Þórarinsson amtmaður á Möðruvöllum í Hörgárdal, - (börn hans tóku sér Thorarensen-nafnið)- og kona hans Ragnheiður Vigfúsdóttir Scheving. <br>
Foreldrar hans voru Stefán Þórarinsson amtmaður á Möðruvöllum í Hörgárdal, - (börn hans tóku sér Thorarensen-nafnið)- og kona hans Ragnheiður Vigfúsdóttir Scheving. <br>
Ólafur lauk læknaprófi í Kaupmannahöfn 1819. Hann var sendur til Eyja 1821 m.a.  til rannsókna á ginklofanum og dvaldi í eitt ár í [[Kornhóll|Kornhól]], fór að Möðruvöllum 1822.<br>
Ólafur lauk læknaprófi í Kaupmannahöfn 1819. Hann var sendur til Eyja 1821 m.a.  til rannsókna á ginklofanum og dvaldi í eitt ár í [[Kornhóll|Kornhól]], fór að Möðruvöllum 1822.<br>
Lína 6: Lína 6:


Kona Ólafs var Halldóra  Thorarensen húsfreyja, f. 6. nóvember 1806, d. 8. júní 1875, Þorláksdóttir  bónda að Skriðu í Hörgárdal Hallgrímssonar og síðari konu Þorláks, Margrétar Björnsdóttur húsfreyju.<br>
Kona Ólafs var Halldóra  Thorarensen húsfreyja, f. 6. nóvember 1806, d. 8. júní 1875, Þorláksdóttir  bónda að Skriðu í Hörgárdal Hallgrímssonar og síðari konu Þorláks, Margrétar Björnsdóttur húsfreyju.<br>
Þau eignuðust 7 börn, 5 komust upp.<br>
Þau eignuðust 7 börn, 5 komust upp:<br>
1. Lárus Ólafsson Thorarensen, f. 9. desember 1826 á Espihóli, d. 26. júní 1826 á Espihóli.<br>
2. Lárus Ólafsson Thorarensen bóndi, hreppstjóri og snikkari á Ásláksstöðum, Stóru-Brekku og Hofi í Hörgárdal, f. 1. mars 1827, d. 10. október 1877. Kona hans Þrúður Einarsdóttir Thorlacius.<br>
3. Ragnheiður Ólafsdóttir Thorlacius húsfreyja á Nausti í Hrafnagilshreppi, f. 22. desember 1828 á Hofi, d. 8. maí 1872. Maður hennar Jóhannes Halldórsson.<br>
4. Margrét Ólafsdóttir Thorlacius  húsfreyja á Ósi, f. 28. ágúst 1830 á Hofi, d. 30. maí 1870. Maður hennar Þórður Þórðarson Jónassen.<br>
5. Jóhann Stefán Ólafsson Thorarensen bóndi, smiður á Stóru-Brekku í Arnarneshreppi, Eyj., f. 26. júní 1832 á Litlu-Brekku, d. 13. október 1904 í Lönguhlíð í Skriðuhreppi í Eyj. Fyrri kona hans Margrét Pétursdóttir Thorarensen. Síðari kona hans Rósa Jónsdóttir.<br>
6. Þorlákur Ólafsson Thorarensen, f. 12. febrúar 1840 á Hofi, d. 1. ágúst 1840 á Hofi.<br>
7. Þorlákur Ólafsson Thorarensen stúdent, kennari í Vesturheimi, f. 10. júlí 1842 á Hofi. Barnsmóðir hans Guðfinna Kristín Bjarnadóttir vinnukona á Akureyri, f. 23. desember 1857.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Læknar á Íslandi. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga 2000.
*Læknar á Íslandi. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga 2000.
*Magnús Haraldsson.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}

Núverandi breyting frá og með 13. mars 2022 kl. 21:11

Ólafur Stefán Stefánsson Thorarensen læknir fæddist 6. október 1794 á Möðruvöllum í Hörgárdal og lézt 10. júní 1870 á Hofi í Hörgárdal.
Foreldrar hans voru Stefán Þórarinsson amtmaður á Möðruvöllum í Hörgárdal, - (börn hans tóku sér Thorarensen-nafnið)- og kona hans Ragnheiður Vigfúsdóttir Scheving.
Ólafur lauk læknaprófi í Kaupmannahöfn 1819. Hann var sendur til Eyja 1821 m.a. til rannsókna á ginklofanum og dvaldi í eitt ár í Kornhól, fór að Möðruvöllum 1822.
Ólafur skrifaði skýrslu til yfirvalda að starfi sínu loknu um lifnaðarhætti fólks og ástandið í heilbrigðismálum.
Hann settist ekki í embætti, en gerðist bóndi á Espihóli í Hrafnagilshreppi, síðan að Hofi í Hörgárdal í Eyjafirði. Var hann stundum settur læknir í austurhéraði Norðuramtsins.

Kona Ólafs var Halldóra Thorarensen húsfreyja, f. 6. nóvember 1806, d. 8. júní 1875, Þorláksdóttir bónda að Skriðu í Hörgárdal Hallgrímssonar og síðari konu Þorláks, Margrétar Björnsdóttur húsfreyju.
Þau eignuðust 7 börn, 5 komust upp:
1. Lárus Ólafsson Thorarensen, f. 9. desember 1826 á Espihóli, d. 26. júní 1826 á Espihóli.
2. Lárus Ólafsson Thorarensen bóndi, hreppstjóri og snikkari á Ásláksstöðum, Stóru-Brekku og Hofi í Hörgárdal, f. 1. mars 1827, d. 10. október 1877. Kona hans Þrúður Einarsdóttir Thorlacius.
3. Ragnheiður Ólafsdóttir Thorlacius húsfreyja á Nausti í Hrafnagilshreppi, f. 22. desember 1828 á Hofi, d. 8. maí 1872. Maður hennar Jóhannes Halldórsson.
4. Margrét Ólafsdóttir Thorlacius húsfreyja á Ósi, f. 28. ágúst 1830 á Hofi, d. 30. maí 1870. Maður hennar Þórður Þórðarson Jónassen.
5. Jóhann Stefán Ólafsson Thorarensen bóndi, smiður á Stóru-Brekku í Arnarneshreppi, Eyj., f. 26. júní 1832 á Litlu-Brekku, d. 13. október 1904 í Lönguhlíð í Skriðuhreppi í Eyj. Fyrri kona hans Margrét Pétursdóttir Thorarensen. Síðari kona hans Rósa Jónsdóttir.
6. Þorlákur Ólafsson Thorarensen, f. 12. febrúar 1840 á Hofi, d. 1. ágúst 1840 á Hofi.
7. Þorlákur Ólafsson Thorarensen stúdent, kennari í Vesturheimi, f. 10. júlí 1842 á Hofi. Barnsmóðir hans Guðfinna Kristín Bjarnadóttir vinnukona á Akureyri, f. 23. desember 1857.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.