„Karl Þór Þorkelsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
Börn Rakelar og Þorkels:<br>
Börn Rakelar og Þorkels:<br>
1. [[Karl Þór Þorkelsson]] útvarpsvirki í Reykjavík, f. 15. október 1939 í Presthúsum, d. 8. júní 2010. <br>
1. [[Karl Þór Þorkelsson]] útvarpsvirki í Reykjavík, f. 15. október 1939 í Presthúsum, d. 8. júní 2010. <br>
2. [[Sigurður Þorkelsson (Presthúsum)|Sigurður Þorkelsson]] vélvirki hjá Marel hf., f. 19. september 1943 í Presthúsum.
2. [[Sigurður Þorkelsson (Presthúsum)|Sigurður Þorkelsson]] vélvirki, f. 19. september 1943 í Presthúsum.


Karl Þór var með foreldrum sínum í Presthúsum, fluttist með þeim til Reykjavíkur í lok fimmta áratugarins. Rakel móðir hans var berklaveik og faðir hans sjómaður og því var Karl Þór í fóstri hjá vinafólki á Voðmúlastöðum í Landeyjum, Sigríði Guðmundsdóttur ekkju og húsfreyju og börnum hennar.<br>
Karl Þór var með foreldrum sínum í Presthúsum, fluttist með þeim til Reykjavíkur í lok fimmta áratugarins. Rakel móðir hans var berklaveik og faðir hans sjómaður og því var Karl Þór í fóstri hjá vinafólki á Voðmúlastöðum í Landeyjum, Sigríði Guðmundsdóttur ekkju og húsfreyju og börnum hennar.<br>
Lína 15: Lína 15:
I. Kona Karls Þórs, (17. júní 1961, skildi), var  [[Sigrún R. Eymundsdóttir|Sigrún Reykjalín Eymundsdóttir]] húsfreyja, f. 29. september 1940.<br>
I. Kona Karls Þórs, (17. júní 1961, skildi), var  [[Sigrún R. Eymundsdóttir|Sigrún Reykjalín Eymundsdóttir]] húsfreyja, f. 29. september 1940.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Þóra Guðrún Karlsdóttir húsfreyja, hárgreiðslumeistari, f. 3. mars 1972.<br>
1. Þóra Guðrún Karlsdóttir húsfreyja, hársnyrtir, f. 3. mars 1972.<br>
2. Örvar Karlsson sölustjóri, f. 14. febrúar 1973.
2. Örvar Karlsson sölustjóri, f. 14. febrúar 1973. Sambýliskona hans var Aðalheiður Rut Önundardóttir, f. 9. nóvember 1972.
 
II. Sambýliskona Karls Þórs var Aðalheiður Rut Önundardóttir, f. 9. nóvember 1972.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Morgunblaðið 19. júní 2010. Minning.
*Morgunblaðið 19. júní 2010. Minning.

Núverandi breyting frá og með 1. mars 2022 kl. 18:15

Karl Þór Þorkelsson.

Karl Þór Þorkelsson frá Presthúsum, útvarpsvirki í Reykjavík fæddist 15. október 1939 í Presthúsum og lést 8. júní 2010.
Foreldrar hans voru Þorkell Guðlaugur Sigurðsson frá Njarðvík á Borgarfirði eystra, vélstjóri, járnsmiður, f. 16. janúar 1913, d. 25. desember 1998, og Rakel Káradóttir frá Presthúsum, húsfreyja í Reykjavík, f. 4. september 1917, d. 10. ágúst 1980.

Börn Rakelar og Þorkels:
1. Karl Þór Þorkelsson útvarpsvirki í Reykjavík, f. 15. október 1939 í Presthúsum, d. 8. júní 2010.
2. Sigurður Þorkelsson vélvirki, f. 19. september 1943 í Presthúsum.

Karl Þór var með foreldrum sínum í Presthúsum, fluttist með þeim til Reykjavíkur í lok fimmta áratugarins. Rakel móðir hans var berklaveik og faðir hans sjómaður og því var Karl Þór í fóstri hjá vinafólki á Voðmúlastöðum í Landeyjum, Sigríði Guðmundsdóttur ekkju og húsfreyju og börnum hennar.
Að loknu gagnfræðaprófi nam Karl Þór útvarpsvirkjun og vann við iðn sína í nokkur ár á Selfossi og í Reykjavík. Hann vann lengi hjá Ríkissjónvarpinu.
Þau Sigrún giftu sig 1961, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Karl Þór bjó með Aðalheiði Rut Önundardóttur.
Hann lést 2010.

I. Kona Karls Þórs, (17. júní 1961, skildi), var Sigrún Reykjalín Eymundsdóttir húsfreyja, f. 29. september 1940.
Börn þeirra:
1. Þóra Guðrún Karlsdóttir húsfreyja, hársnyrtir, f. 3. mars 1972.
2. Örvar Karlsson sölustjóri, f. 14. febrúar 1973. Sambýliskona hans var Aðalheiður Rut Önundardóttir, f. 9. nóvember 1972.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Magnús Haraldsson.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 19. júní 2010. Minning.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.