„Halldóra Guðmundsdóttir (Gerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Halldóra Guðmundsdóttir (Gerði)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
Við manntal 1845 var hún vinnukona á Teigi í Fljótshlíð, í Bollakoti þar 1850.<br>
Við manntal 1845 var hún vinnukona á Teigi í Fljótshlíð, í Bollakoti þar 1850.<br>
Halldóra fluttist að Gerði 1858 frá Teigi og var vinnukona á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1860.<br>
Halldóra fluttist að Gerði 1858 frá Teigi og var vinnukona á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1860.<br>
Hún lést 1863 á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], ógift vinnukona.
I. Barnsfaðir Halldóru var Jón Árnason, f. um 1790, vinnumaður á Heiði á Rangárvöllum. Hann neitaði. <br>
Barn þeirra:<br>
1. Halldóra Jónsdóttir, f. 1824. Maður hennar Ingjaldur Erlendsson.<br>
II. Sambúðarmaður Halldóru var Ingjaldur Erlendsson, f. 23. ágúst 1761 í Eystri-Skógum  u. Eyjafjöllum, d. 29. júlí 1833, vinnumaður á Rauðafelli III. u. Eyjafjöllum 1788, bóndi, fiskari í Garðhúsum á Reykjanesi 1801, vinnumaður, ekkill í Efsta-Koti þar 1816.<br>
Börn þeirra:<br>
2. [[Erlendur Ingjaldsson (Kirkjubæ)|Erlendur Ingjaldsson]] sjávarbóndi, f. 26. febrúar 1828 í Berjanesi u. Eyjafjöllum, d. 12. janúar 1887.<br>
3. Arnbjörn Ingjaldsson, f. í mars 1830, d. 1. október 1830.


I. Barnsfaðir Halldóru var [[Guðmundur Hávarðsson (Steinmóðshúsi)|Guðmundur Hávarðsson]] í [[Steinmóðshús]]i, f. 1810, d. 28. maí 1860.<br>
II. Barnsfaðir Halldóru var [[Guðmundur Hávarðsson (Steinmóðshúsi)|Guðmundur Hávarðsson]] í [[Steinmóðshús]]i, f. 1810, d. 28. maí 1860.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
[[Vilborg Guðmundsdóttir (Gjábakka)|Vilborg Guðmundsdóttir]] vinnukona, f. 8. september 1834, d. 26. júní 1887.<br>  
4. [[Vilborg Guðmundsdóttir (Gjábakka)|Vilborg Guðmundsdóttir]] vinnukona, f. 8. september 1834, d. 26. júní 1887.<br>  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl.}}
*Manntöl.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnukonur]]
[[Flokkur: Vinnukonur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 9. febrúar 2022 kl. 11:58

Halldóra Guðmundsdóttir vinnukona fæddist í Berjanesi u. Eyjafjöllum 1793 og lést 16. maí 1863.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Árnason bóndi í Berjanesi 1801, f. 1767, sonur Árna „eldri‟ Ísleikssonar klausturhaldara og lögréttumanns í Mörtungu á Síðu Ólafssonar, og kona Guðmundar Árnasonar, Kristín Jónsdóttir húsfreyja, ættuð úr Holtum, f. 1763, d. fyrir manntal 1816.

Halldóra var með foreldrum sínum í Berjanesi 1801, með ekklinum föður sínum þar 1816. Hún var vinnukona í Steinum þar 1835 með barn sitt Vilborgu Guðmundsdóttur hjá sér.
Við manntal 1845 var hún vinnukona á Teigi í Fljótshlíð, í Bollakoti þar 1850.
Halldóra fluttist að Gerði 1858 frá Teigi og var vinnukona á Gjábakka 1860.
Hún lést 1863 á Oddsstöðum, ógift vinnukona.

I. Barnsfaðir Halldóru var Jón Árnason, f. um 1790, vinnumaður á Heiði á Rangárvöllum. Hann neitaði.
Barn þeirra:
1. Halldóra Jónsdóttir, f. 1824. Maður hennar Ingjaldur Erlendsson.

II. Sambúðarmaður Halldóru var Ingjaldur Erlendsson, f. 23. ágúst 1761 í Eystri-Skógum u. Eyjafjöllum, d. 29. júlí 1833, vinnumaður á Rauðafelli III. u. Eyjafjöllum 1788, bóndi, fiskari í Garðhúsum á Reykjanesi 1801, vinnumaður, ekkill í Efsta-Koti þar 1816.
Börn þeirra:
2. Erlendur Ingjaldsson sjávarbóndi, f. 26. febrúar 1828 í Berjanesi u. Eyjafjöllum, d. 12. janúar 1887.
3. Arnbjörn Ingjaldsson, f. í mars 1830, d. 1. október 1830.

II. Barnsfaðir Halldóru var Guðmundur Hávarðsson í Steinmóðshúsi, f. 1810, d. 28. maí 1860.
Barn þeirra:
4. Vilborg Guðmundsdóttir vinnukona, f. 8. september 1834, d. 26. júní 1887.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.