„Gróa Helgadóttir (Draumbæ)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Gróa missti móður sína tæpra 4 ára. Hún var fósturbarn í [[Elínarhús]]i hjá [[Guðrún Eyjólfsdóttir (Elínarhúsi)|Guðrúnu Eyjólfsdóttur]] ekkju og húsfreyju 1860, fósturdóttir Guðrúnar 1870.<br> | Gróa missti móður sína tæpra 4 ára. Hún var fósturbarn í [[Elínarhús]]i hjá [[Guðrún Eyjólfsdóttir (Elínarhúsi)|Guðrúnu Eyjólfsdóttur]] ekkju og húsfreyju 1860, fósturdóttir Guðrúnar 1870.<br> | ||
Hún var vinnukona í [[Sjólyst]] 1880, en 1884 fór hún austur á land og var vinnukona á Galtastöðum fremri í Hróarstungu á Héraði.<br> | Hún var vinnukona í [[Sjólyst]] 1880, en 1884 fór hún austur á land og var vinnukona á Galtastöðum fremri í Hróarstungu á Héraði.<br> | ||
Gróa eignaðist barn á Galtastöðum | Gróa eignaðist barn á Galtastöðum 1888. Hún fór til Vesturheims 1889 frá Galtastöðum fremri með barnið. Hún stefndi á Winnipeg í Kanada.<br> | ||
I. Barnsfaðir hennar þar var Jónas Jónasson.<br> | I. Barnsfaðir hennar þar var Jónas Jónasson, f. 18. júní 1860 í Hróarstungu. Hann var léttadrengur, sonur vinnumanns í Miðfjarðarnesi í Skeggjastaðasókn, N.-Múl. 1880, vinnumaður á Þorvaldsstöðum þar 1901, niðursetningur þar 1910.<br> | ||
Barn þeirra var<br> | Barn þeirra var<br> | ||
1. Jón Júlíus Jónasson, f. 16. nóvember 1889.<br> | 1. Jón Júlíus Jónasson, f. 16. nóvember 1888 í Hróarstungu, N-Múl. Hann fór til Vesturheims frá Galtastöðum fremri, N-Múl. 1889. <br> | ||
<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Magnús Haraldsson. | |||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. | ||
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}} | *Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}} | ||
[[Flokkur: Vinnukonur]] | [[Flokkur: Vinnukonur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 26. desember 2021 kl. 11:35
Gróa Helgadóttir vinnukona frá Draumbæ fæddist 3. nóvember 1851, fór til Vesturheims 1889.
Foreldrar hennar voru Helgi Jónsson bóndi í Draumbæ, f. 8. september 1806, d. 3. september 1885, og sambýliskona hans Sigríður Guðmundsdóttir í Draumbæ, f. 26. september 1813, drukknaði 29. september 1855.
Gróa missti móður sína tæpra 4 ára. Hún var fósturbarn í Elínarhúsi hjá Guðrúnu Eyjólfsdóttur ekkju og húsfreyju 1860, fósturdóttir Guðrúnar 1870.
Hún var vinnukona í Sjólyst 1880, en 1884 fór hún austur á land og var vinnukona á Galtastöðum fremri í Hróarstungu á Héraði.
Gróa eignaðist barn á Galtastöðum 1888. Hún fór til Vesturheims 1889 frá Galtastöðum fremri með barnið. Hún stefndi á Winnipeg í Kanada.
I. Barnsfaðir hennar þar var Jónas Jónasson, f. 18. júní 1860 í Hróarstungu. Hann var léttadrengur, sonur vinnumanns í Miðfjarðarnesi í Skeggjastaðasókn, N.-Múl. 1880, vinnumaður á Þorvaldsstöðum þar 1901, niðursetningur þar 1910.
Barn þeirra var
1. Jón Júlíus Jónasson, f. 16. nóvember 1888 í Hróarstungu, N-Múl. Hann fór til Vesturheims frá Galtastöðum fremri, N-Múl. 1889.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Magnús Haraldsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.