„Breytileg átt og hægviðri“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:
:''Breytileg átt um svalan sæ
:''Breytileg átt um svalan sæ
:''og síld er varla nokkur,
:''og síld er varla nokkur,
:''en allir vita, að Ási í Bæ
:''en allir vita, að [[Ási í Bæ]]
:''er Íslands besti kokkur.
:''er Íslands besti kokkur.


Lína 8: Lína 8:
:''­kaldur er norðan svalinn ­
:''­kaldur er norðan svalinn ­
:''meðan ég svíf með Sigga Mar
:''meðan ég svíf með Sigga Mar
:''sætmjúkur um dalinn.
:''sætmjúkur um [[Herjólfsdalur|dalinn]].


:''Um dalinn allan ólgar líf
:''Um dalinn allan ólgar líf

Núverandi breyting frá og með 27. júlí 2006 kl. 13:45

Þjóðhátíðarlag
1948 1949 1950
Breytileg átt um svalan sæ
og síld er varla nokkur,
en allir vita, að Ási í Bæ
er Íslands besti kokkur.
Kveð ég um síldarkempurnar,
­kaldur er norðan svalinn ­
meðan ég svíf með Sigga Mar
sætmjúkur um dalinn.
Um dalinn allan ólgar líf
og glymur af gleðilátum,
þar er dans og vín og víf
og varðeldar hjá skátum.
­Bregðist ennþá síldin úr sjó
og svarri brim á rifi,
glaðir drykkju þreytum þó;
þjóðhátíðin lifi


Lag: Oddgeir Kristjánsson
Texti: Árni úr Eyjum