„Guðrún Þorsteinsdóttir (Lambhaga)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Guðrún Þorsteinsdóttir''' frá Lambhaga, húsfreyja fæddist 14. ágúst 1899 á Tjörnum (Vatnsdal) á Stokkseyri og lést 4. september 1982.<br> Foreldrar hennar...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 10: Lína 10:
6. [[Gissur Þorsteinsson (Akurey)|Gissur Þorsteinsson]] kaupmaður, sölumaður, bóndi, f. 8. apríl 1903, d. 26. feb. 1975.
6. [[Gissur Þorsteinsson (Akurey)|Gissur Þorsteinsson]] kaupmaður, sölumaður, bóndi, f. 8. apríl 1903, d. 26. feb. 1975.


Þau Magnús giftu sig 1922, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Sandvík 1923 og 1925,  (tvö elstu börn þeirra sögð fædd á Bergi á Eyrarbakka). Þau  fluttu til Eyja frá Eyrarbakka 1926, bjuggu í [[Fagranes|Fagranesi við Hásteinsveg 24]] 1927, síðar í Lambhaga.<br>
Þau Magnús giftu sig 1922, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Sandvík 1923 og 1925. Þau  fluttu til Eyja frá Eyrarbakka 1926, bjuggu í [[Fagranes|Fagranesi við Hásteinsveg 24]] 1927, síðar í Lambhaga.<br>
Magnús  lést  1939.<br>
Magnús  lést  1939.<br>
Guðrún giftist Gísla 1944. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 52]] við Gos 1972, fluttust til Keflavíkur.<br>
Guðrún giftist Gísla 1944. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 52]] við Gos 1972, fluttust til Keflavíkur.<br>
Lína 18: Lína 18:
I. Fyrri maður hennar, (1922), var [[Magnús Jónsson (Lambhaga)|Magnús Jónsson]] frá Vetleifsholti í Ásahreppi, verkamaður, bræðslumaður, f. 19. ágúst 1875, d. 28. febrúar 1939.<br>
I. Fyrri maður hennar, (1922), var [[Magnús Jónsson (Lambhaga)|Magnús Jónsson]] frá Vetleifsholti í Ásahreppi, verkamaður, bræðslumaður, f. 19. ágúst 1875, d. 28. febrúar 1939.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Guðríður Magnúsdóttir, f. 14. mars 1923 á Bergi á Eyrarbakka, d. 12. september 1937.<br>
1. Guðríður Magnúsdóttir, f. 14. mars 1923, d. 12. september 1937.<br>
2. [[Guðsteinn Magnússon (Lambhaga)|Guðsteinn Magnússon]], f. 18. mars 1925 á Bergi á Eyrarbakka, d. 4. desember 2009. Kona hans Ragna Guðrún Hermannsdóttir.<br>
2. [[Guðsteinn Magnússon (Lambhaga)|Guðsteinn Magnússon]], f. 18. mars 1925, d. 4. desember 2009. Kona hans Ragna Guðrún Hermannsdóttir.<br>
3. [[Guðjón Magnússon (Lambhaga)|Guðjón Magnússon]], f. 12. ágúst 1927, síðast í Reykjavík, d. 8. júní 1997. Kona hans Sigríður Helga Ívarsdóttir, látin.<br>
3. [[Guðjón Magnússon (Lambhaga)|Guðjón Magnússon]], f. 12. ágúst 1927, síðast í Reykjavík, d. 8. júní 1997. Kona hans Sigríður Helga Ívarsdóttir, látin.<br>
4. [[Björgvin Magnússon (Lambhaga)|Björgvin Magnússon]], verslunarmaður, kaupmaður í Kópavogi, f. 28. september 1928, d. 2. maí 2013. Kona hans [[Sigríður K. Karlsdóttir]].<br>
4. [[Björgvin Magnússon (Lambhaga)|Björgvin Magnússon]], verslunarmaður, kaupmaður í Kópavogi, f. 28. september 1928, d. 2. maí 2013. Kona hans [[Sigríður K. Karlsdóttir]].<br>
Lína 25: Lína 25:
6. [[Ása Magnúsdóttir (Lambhaga)|Ása Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 15. júlí 1931, d. 8. júlí 2002. Maður hennar [[Jón Hjaltalín Hermundsson]].<br>
6. [[Ása Magnúsdóttir (Lambhaga)|Ása Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 15. júlí 1931, d. 8. júlí 2002. Maður hennar [[Jón Hjaltalín Hermundsson]].<br>
7. [[Gísli Magnússon (Lambhaga)|Gísli Magnússon]] bóndi í Meiri-Tungu í Holtahreppi, Rang, f. 13. desember 1932, d. 25. apríl 1993. Sambúðarkona hans Jóna Sveinsdóttir.<br>
7. [[Gísli Magnússon (Lambhaga)|Gísli Magnússon]] bóndi í Meiri-Tungu í Holtahreppi, Rang, f. 13. desember 1932, d. 25. apríl 1993. Sambúðarkona hans Jóna Sveinsdóttir.<br>
8. [[Guðríður Steinþóra Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 11. júlí 1937, síðast í Keflavík, d. 2. september 1995. Maður hennar [[Helgi Gunnar Egilsson]].
8. Drengur, f. 22. júní 1936, d. sama dag.<br>
9. [[Guðríður Steinþóra Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 11. júlí 1937, síðast í Keflavík, d. 2. september 1995. Maður hennar [[Helgi Unnar Egilsson]].


II. Síðari maður Guðrúnar, (8. apríl 1944), var [[Gísli Brynjólfsson (húsasmíðameistari)|Gísli Brynjólfsson]] sjómaður, húsasmíðameistari, f. 2. október 1903 á Kálfsstöðum  í V.-Landeyjum, d. 24. október 1977. Foreldrar hans voru Brynjólfur Gíslason bóndi á Kálfstöðum og Hrauki í V.-Landeyjum, f. 10. desember 1872, d. 31. desember 1931,  og kona hans Margrét Bjarnadóttir húsfreyja, f. 16. desember 1874, d. 17. september 1957.
II. Síðari maður Guðrúnar, (8. apríl 1944), var [[Gísli Brynjólfsson (húsasmíðameistari)|Gísli Brynjólfsson]] sjómaður, húsasmíðameistari, f. 2. október 1903 á Kálfsstöðum  í V.-Landeyjum, d. 24. október 1977. Foreldrar hans voru Brynjólfur Gíslason bóndi á Kálfstöðum og Hrauki í V.-Landeyjum, f. 10. desember 1872, d. 31. desember 1931,  og kona hans Margrét Bjarnadóttir húsfreyja, f. 16. desember 1874, d. 17. september 1957.

Leiðsagnarval