„Sigfús Scheving“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(18 millibreytingar ekki sýndar frá 6 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Sigfús Scheving, [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]], fæddist á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] í Vestmannaeyjum 2. maí 1886. Foreldrar hans voru [[Vigfús P. Scheving]] og [[Friðrikka Sighvatsdóttir]].  
[[Mynd:SigfúsScheving.jpg|thumb|250px|right|Sigfús ásamt konu sinni Sesselju og barnabörnum.]]
'''Sigfús Vigfússon Scheving,''' [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]], fæddist á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] í Vestmannaeyjum 2. maí 1886 og lést 3.maí 1964. Foreldrar hans voru [[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfús P. Scheving]] og [[Friðrika Sighvatsdóttir (Vilborgarstöðum)|Friðrika Sighvatsdóttir]]. Sigfús var kvænur [[Sesselja Sigurðardóttir (Heiðarhvammi)|Sesselju Sigurðardóttur]] og bjuggu þau í Heiðarhvammi við [[Helgafellsbraut]]. Þau eignuðust tvö börn, [[Helgi Scheving|Helga]] og [[Guðrún Scheving|Guðrúnu Sigríði]]. Sigfús lifði eiginkonu sína, en hann lést rúmum 10 árum eftir fráfall hennar.  


Sigfús byrjaði ungur sjómennsku í Eyjum á opnu skipi. Um tvítugt fór Sigfús í Sjómannaskóla Reykjavíkur og lauk þar meira fiskimannaprófi eftir einn vetur með fyrstu einkunn. Var Sigfús sá fyrsti sem lauk þessu prófi frá Vestmannaeyjum. Sigfús kom aftur til Vestmannaeyja árið 1911. Ári síðar gerðist hann formaður með [[Kapitóla|Kapitólu]] en 21. apríl 1912 sökk hún. Þrír björguðust en einn drukknaði. Eftir það var Sigfús meðal annars með [[Haffrú]] og [[Maí]].
Sigfús byrjaði ungur sjómennsku í Eyjum á opnu skipi. Um tvítugt fór Sigfús í Sjómannaskóla Reykjavíkur og lauk þar meira fiskimannaprófi eftir einn vetur með fyrstu einkunn. Var Sigfús sá fyrsti sem lauk þessu prófi frá Vestmannaeyjum. Sigfús kom aftur til Vestmannaeyja árið 1911. Ári síðar gerðist hann formaður með [[v/b Kapitóla|Kapitólu]] en 21. apríl 1912 sökk hún. Þrír björguðust en einn drukknaði. Eftir það var Sigfús meðal annars formaður á [[ Haffrú VE]] og [[Maí VE 275]].


[[Mynd:Sheving.jpg|thumb|Sigfús.]]Sigfús var bæjarfulltrúi í um 20 ár og þótti góðgjarn, hollráður og hreinskilinn í því hlutverki. Hann var í sóknarnefnd Landakirkju í 12 ár, og sótti hann kirkju alla tíð. Hann átti þátt í stofnun [[Lifrarsamlag Vestmannaeyja|Lifrarsamlags Vestmannaeyja]], [[Olíusamlag Vestmannaeyja|Olíusamlags Vestmannaeyja]], [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Björgunarfélagsins]] og [[K.F.U.M. & K. húsið|K.F.U.M.]] Hann átti sæti í ýmis konar stjórnum, K.F.U.M. og Oddfellowstúkannar Herjólfs ef eitthvað skyldi nefnt.
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 12540.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12762.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12825.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12880.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12882.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12889.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12892.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12893.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13433.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13434.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13971.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14018.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15814.jpg
Mynd:1965 b 202.jpg
Mynd:Saga Vestm., E., I., 128g.jpg
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* [[Einar Guttormsson]]. Sigfús Vigfússon Scheving, minningargrein. ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.'' 1964.
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Helgafellsbraut]]
[[Flokkur: Frumkvöðlar]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Forstjórar]]
[[Flokkur: Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur: Sjómannaskólakennarar]]
[[Flokkur: Sjómannaskólastofnendur]]

Núverandi breyting frá og með 12. maí 2021 kl. 11:47

Sigfús ásamt konu sinni Sesselju og barnabörnum.

Sigfús Vigfússon Scheving, Heiðarhvammi, fæddist á Vilborgarstöðum í Vestmannaeyjum 2. maí 1886 og lést 3.maí 1964. Foreldrar hans voru Vigfús P. Scheving og Friðrika Sighvatsdóttir. Sigfús var kvænur Sesselju Sigurðardóttur og bjuggu þau í Heiðarhvammi við Helgafellsbraut. Þau eignuðust tvö börn, Helga og Guðrúnu Sigríði. Sigfús lifði eiginkonu sína, en hann lést rúmum 10 árum eftir fráfall hennar.

Sigfús byrjaði ungur sjómennsku í Eyjum á opnu skipi. Um tvítugt fór Sigfús í Sjómannaskóla Reykjavíkur og lauk þar meira fiskimannaprófi eftir einn vetur með fyrstu einkunn. Var Sigfús sá fyrsti sem lauk þessu prófi frá Vestmannaeyjum. Sigfús kom aftur til Vestmannaeyja árið 1911. Ári síðar gerðist hann formaður með Kapitólu en 21. apríl 1912 sökk hún. Þrír björguðust en einn drukknaði. Eftir það var Sigfús meðal annars formaður á Haffrú VE og Maí VE 275.

Sigfús.

Sigfús var bæjarfulltrúi í um 20 ár og þótti góðgjarn, hollráður og hreinskilinn í því hlutverki. Hann var í sóknarnefnd Landakirkju í 12 ár, og sótti hann kirkju alla tíð. Hann átti þátt í stofnun Lifrarsamlags Vestmannaeyja, Olíusamlags Vestmannaeyja, Björgunarfélagsins og K.F.U.M. Hann átti sæti í ýmis konar stjórnum, K.F.U.M. og Oddfellowstúkannar Herjólfs ef eitthvað skyldi nefnt.

Myndir


Heimildir

  • Einar Guttormsson. Sigfús Vigfússon Scheving, minningargrein. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1964.
  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.