„Helmut Stolzenwald“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Gustav ''Helmut'' Rudolf Stolzenwald''' klæðskerameistari fæddist 24. febrúar 1901 og lést 5. febrúar 1958.<br> Foreldrar hans voru Gustav Helmut Rudolf Stolzenwald klæðsk...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 12: | Lína 12: | ||
I. Kona Helmuts, (24. desember 1929), var [[Ragnhildur Þórarinsdóttir (Lundi)|Ragnhildur Þórarinsdóttir]] frá [[Lundur|Lundi]], húsfreyja, f. 23. október 1908, d. 29. mars 1993.<br> | I. Kona Helmuts, (24. desember 1929), var [[Ragnhildur Þórarinsdóttir (Lundi)|Ragnhildur Þórarinsdóttir]] frá [[Lundur|Lundi]], húsfreyja, f. 23. október 1908, d. 29. mars 1993.<br> | ||
Barn þeirra:<br> | Barn þeirra:<br> | ||
1. [[Rudolf Stolzenwald]] klæðskerameistari á Hellu, f. 23. ágúst 1928 á Lundi, d. 1. maí 1987. | 1. [[Rudolf Stolzenwald]] klæðskerameistari, framkvæmdastjóri á Hellu, f. 23. ágúst 1928 á Lundi, d. 1. maí 1987. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 28. mars 2021 kl. 17:07
Gustav Helmut Rudolf Stolzenwald klæðskerameistari
fæddist 24. febrúar 1901 og lést 5. febrúar 1958.
Foreldrar hans voru Gustav Helmut Rudolf Stolzenwald klæðskerameistari í Berlín, og kona hans Minna Stolzenwald húsfreyja.
Helmut nam klæðskeraiðn í Þýskalandi, kom til Eyja í fyrstu 1923, en til fulls 1926.
Hann starfaði við iðn sína í Eyjum uns þau Ragnhildur fluttust til Hellu um 1942.
Þau Ragnhildur eignuðust Rudolf á Lundi 1928, giftu sig 1929, bjuggu í Bifröst í nokkur ár. Ragnhildur veiktist af berklum og þurfti að dvelja á Vífilsstöðum í 7 ár. Afi Rudolfs sótti hann og fór með hann til Þýskalands, þar sem hann dvaldi meðan móðir hans var á Vífilsstöðum. Þau Helmut og Ragnhildur fóru til Þýskalands rétt fyrir stríð og sóttu drenginn.
Þau bjuggu á Sólvangi 1940.
Fjölskyldan fluttist að Hellu, þar sem Helmut rak klæðskeraverkstæði.
Hann lést 1958. Ragnhildur fluttist til Reykjavíkur. Hún lést 1993.
I. Kona Helmuts, (24. desember 1929), var Ragnhildur Þórarinsdóttir frá Lundi, húsfreyja, f. 23. október 1908, d. 29. mars 1993.
Barn þeirra:
1. Rudolf Stolzenwald klæðskerameistari, framkvæmdastjóri á Hellu, f. 23. ágúst 1928 á Lundi, d. 1. maí 1987.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Bergsætt II. útgáfa. Guðni Jónsson 1966.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 3. apríl 1993. Minning Ragnhildar.
- Prestþjónustubækur.
- Sólveig Stolzenwald.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.