„Hjörtur Einarsson (Geithálsi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(12 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Hjörtur Einarsson, [[Geitháls]]i, fæddist 19. ágúst 1887 að [[Þorlaugargerði]] í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru [[Einar Sveinsson]] og [[Guðríður Helgadóttir]]. Formennsku hóf Hjörtur árið 1912 á [[Friður|Frið]] og er formaður þar til 1919 en þá lét hann af formennsku. Eftir það er hann vélamaður í fjölda vertíða.
[[Mynd:Hjörtur Einarsson, Geithálsi.png|250px|thumb|''Hjörtur Einarsson.]]
'''Hjörtur Einarsson''', [[Geitháls]]i, fæddist 19. ágúst 1887 að [[Þorlaugargerði]] í Vestmannaeyjum og lést 30. desember 1975. Foreldrar hans voru [[Einar Sveinsson (Þorlaugargerði)|Einar Sveinsson]] og [[Guðríður Helgadóttir (Þorlaugargerði)|Guðríður Helgadóttir]].  


Eiginkona Hjartar var [[Katrín Sveinbjörnsdóttir (Geithálsi)|Katrín Sigurlín Sveinbjarnardóttir]] og bjuggu þau á Geithálsi við [[Herjólfsgata|Herjólfsgötu]].


[[Flokkur:Fólk]]
Formennsku hóf Hjörtur árið 1912 á [[Friður|Frið]] og var formaður þar til 1919 en þá lét hann af formennsku. Eftir það var hann vélamaður í fjölda vertíða.
[[Flokkur:Formenn]]


Hjörtur bjó á elliheimilinu [[Skálholt-yngra|Skálholti]] við Urðaveg seinni árin.
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
=Frekari umfjöllun=
'''Hjörtur Einarsson''' á [[Geitháls]]i, vélstjóri, bátsformaður fæddist 19. ágúst 1887 og lést 30. desember 1975.<br>
Foreldrar hans voru [[Einar Sveinsson (Þorlaugargerði)|Einar Sveinsson]] bóndi í Þorlaugargerði, f. 13. maí 1855 í Sólheimahjáleigu í Mýrdal, og kona hans [[Guðríður Helgadóttir (Þorlaugargerði)|Guðríður Helgadóttir]] húsfreyja frá [[Gerði-stóra|Gerði]], f. 31. október 1854, d. 14. júlí 1922.<br>


Hjörtur var með foreldrum sínum í Þorlaugargerði í æsku og enn 1910.<br>
Þau Katrín giftu sig 1913, voru leigjendur á [[Túnsberg]]i í lok ársins
og 1914, bjuggu í Þorlaugargerði 1915 með Gunnþórunni Jóhönnu og nýfæddum dreng (Óskari Sveinbirni). Þau bjuggu í Þorlaugargerði  1915 og enn 1918. Þau voru komin að Geithálsi með foreldrum Hjartar 1919, en Þorsteinn Brynjólfsson og fjölskylda sem búið hafði á Geithálsi voru komin að Þorlaugargerði.<br>
Þau bjuggu síðan á Geithálsi.  Jónína Sigríður Jónsdóttir móðir Katrínar var hjá þeim þar 1920, ,,gestur“, en ekki 1921 né síðar.
Kona Hjartar, (20. desember 1913), var [[Katrín Sveinbjörnsdóttir (Geithálsi)|Katrín Sigurlín Sveinbjörnsdóttir]] húsfreyja, f. 20. apríl 1895, d. 30. júlí 1951.<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. [[Gunnþórunn Jóhanna Hjartardóttir]], f. 7. maí 1914 á Túnsbergi, d. 5. febrúar 1972.<br>
2. [[Sveinbjörn Hjartarson|Óskar ''Sveinbjörn'' Hjartarson]], f. 4. nóvember 1915 í Þorlaugargerði, d. 5. janúar 1978.<br>
3. Drengur 22. nóvember 1917, d. 1. desember 1917.<br>
4. [[Alfreð Hjartarson|Alfreð Hjörtur Hjartarson]], f. 18. nóvember 1918 í Þorlaugargerði, d. 19. janúar 1981.<br>
5. Guðjón Ragnar Hjartarson, f. 25. febrúar 1920, d. 15. febrúar 1921.<br>
6. [[Svanhvít Hjartardóttir (Geithálsi)|Svanhvít Hjartardóttir]], f. 30. apríl 1923 Geithálsi, d. 18. desember 2014.<br>
7. [[Einar Hjartarson (Geithálsi)|Einar Hjartarson]], f. 31. janúar 1926 á Geithálsi, d. 31. ágúst 1986.<br>
8. [[Gísli Hjartarson (Geithálsi)|Gísli Hjartarson]], f. 8. desember 1927 á Geithálsi, d. 5. janúar 2004.<br>
9. [[Guðný Hjartardóttir (Geithálsi)|Guðný Ragnheiður Hjartardóttir]], f. 10. janúar 1931 á Geithálsi, d. 6. ágúst 2007.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]]
[[Flokkur: Íbúar á Túnsbergi]]
[[Flokkur: Íbúar á Geithálsi]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Herjólfsgötu]]
[[Flokkur: Íbúar á Elliheimilinu]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
 
 
<center>[[Mynd:KG-mannamyndir 4934.jpg|ctr|250px]]</center>
 
 
<center>''Hjörtur, Katrín og börn.</center>
 
 
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 4934.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4939.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12911.jpg
 
</gallery>

Leiðsagnarval