„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008/Líkanasmiðurinn Tryggvi Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><center>'''Líkanasmiðurinn Tryggvi Sigurðsson, vélstjóri'''</center></big><br> <center>'''Hér á opnunni sjást nokkur sýnishorn.'''</center><br>)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
<big><center>'''Líkanasmiðurinn Tryggvi Sigurðsson, vélstjóri'''</center></big><br>
<big><center>'''Líkanasmiðurinn [[Tryggvi Sigurðsson]], vélstjóri'''</center></big><br>
<center>'''Hér á opnunni sjást nokkur sýnishorn.'''</center><br>
<center>'''Hér á opnunni sjást nokkur sýnishorn.'''</center>
[[Mynd:Glófaxi VE 300 Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|Glófaxi VE 300 (Sk,nr 244) - Upphaflega hét hann Gullberg NS 11 og síðan VE 292. Hann var smíðaður hjá Skipaviðgerðum h/f í Vestmannaeyjum 1964 og var 162 brl. Hann var yfirbyggður 1985. Líkan þetta er unnið á árunum 2002 til 2003 og er af bátnum eins og hann var upphaflega og er í hlutföllunum 1:25. Eigandi Bergvin Oddsson.|450x450dp]]
[[Mynd:Beitir NK 123 Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|Beitir NK 123 (Sk, nr 226) - Upphaflega hét hann Þormóður goði RE 209 og var smíðaður í Bremerhaven í Þýskalandi 1958 sem síðutogari. Honum var breytt í nótaskip 1978 og fékk þá nýtt nafn, Ó Óskars RE 175. Hann var seldur til Neskaupstaðar 1981 og fékk þá sitt síðasta nafn, Beitir NK 123. Honum var breytt mikið í Pólandi 1995. Beitir var seldur í brotajárn 2007. Líkan þetta er af honum eins og hann var eftir síðustu breytingar. Það er unnið á árunum 1998 til 2001 og er í hlutföllunum 1:50. Eigandi er Síldarvinnslan í Neskaupstað.|450x450dp]]
[[Mynd:Helgi VE 333 Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|Helgi VE 333 - Hann var smíðaður í Dráttarbraut Vestmannaeyja 1939 og var þá stærsti bátur sem smíðaður hafði verið innanlands, 119 br. Eigandi var Helgi Benediktsson, Líkan þetta er unnið á árunum 1998 til 2002 og er í hlutföllunum 1:24 og er í eigu Tryggva Siguðssonar.|450x450dp]]
[[Mynd:Dala-Rafn VE 508 Sdbl. 2008.jpg|miðja|thumb|Dala-Rafn VE, 508 (Sk, nr 1379) - Upphaflega hét hann Mummi GK 120 og var smíðaður hjá Slippstöðinni á Akureyri 1974. Hann var seldur til Vestmannaeyja 1976 og fékk þá nafnið. Ölduljón VE 130, seldur innanbæjar 1980 og hét þá Dala-Rafn VE 508. Honum var breytt mikið hjá Skipalyftunni hér í Eyjum 1986 og er líkanið af honum eins og hann var eftir breytingar. Það er unnið á árunum 2004 til 2005 og er í hlutföllunum 1:25. Eigandi er Þórður Rafn Sigurðsson.|450x450dp]]
<br>
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 18. maí 2020 kl. 10:22

Líkanasmiðurinn Tryggvi Sigurðsson, vélstjóri


Hér á opnunni sjást nokkur sýnishorn.
Glófaxi VE 300 (Sk,nr 244) - Upphaflega hét hann Gullberg NS 11 og síðan VE 292. Hann var smíðaður hjá Skipaviðgerðum h/f í Vestmannaeyjum 1964 og var 162 brl. Hann var yfirbyggður 1985. Líkan þetta er unnið á árunum 2002 til 2003 og er af bátnum eins og hann var upphaflega og er í hlutföllunum 1:25. Eigandi Bergvin Oddsson.
Beitir NK 123 (Sk, nr 226) - Upphaflega hét hann Þormóður goði RE 209 og var smíðaður í Bremerhaven í Þýskalandi 1958 sem síðutogari. Honum var breytt í nótaskip 1978 og fékk þá nýtt nafn, Ó Óskars RE 175. Hann var seldur til Neskaupstaðar 1981 og fékk þá sitt síðasta nafn, Beitir NK 123. Honum var breytt mikið í Pólandi 1995. Beitir var seldur í brotajárn 2007. Líkan þetta er af honum eins og hann var eftir síðustu breytingar. Það er unnið á árunum 1998 til 2001 og er í hlutföllunum 1:50. Eigandi er Síldarvinnslan í Neskaupstað.
Helgi VE 333 - Hann var smíðaður í Dráttarbraut Vestmannaeyja 1939 og var þá stærsti bátur sem smíðaður hafði verið innanlands, 119 br. Eigandi var Helgi Benediktsson, Líkan þetta er unnið á árunum 1998 til 2002 og er í hlutföllunum 1:24 og er í eigu Tryggva Siguðssonar.
Dala-Rafn VE, 508 (Sk, nr 1379) - Upphaflega hét hann Mummi GK 120 og var smíðaður hjá Slippstöðinni á Akureyri 1974. Hann var seldur til Vestmannaeyja 1976 og fékk þá nafnið. Ölduljón VE 130, seldur innanbæjar 1980 og hét þá Dala-Rafn VE 508. Honum var breytt mikið hjá Skipalyftunni hér í Eyjum 1986 og er líkanið af honum eins og hann var eftir breytingar. Það er unnið á árunum 2004 til 2005 og er í hlutföllunum 1:25. Eigandi er Þórður Rafn Sigurðsson.