„Magnús Jónsson (Svaðkoti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Magnúsi Jónsson''' húsmaður í Svaðkoti fæddist 1779 í Garðhúsi í Eyjum og lést 2. júní 1817.<br> Hálfsystir Magnúsar í Eyjum var [[Málfríður Jónsdót...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Magnúsi Jónsson''' húsmaður í [[Svaðkot]]i fæddist 1779 í  [[Garðhús]]i í Eyjum og lést 2. júní 1817.<br>
'''Magnús Jónsson''' húsmaður í [[Svaðkot]]i fæddist 1779 í  [[Garðhús]]i í Eyjum og lést 2. júní 1817.<br>


Hálfsystir Magnúsar í Eyjum var [[Málfríður Jónsdóttir (Kornhól)|Málfríður Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], f. 1773.<br>  
Hálfsystir Magnúsar í Eyjum var [[Málfríður Jónsdóttir (Kornhól)|Málfríður Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]], f. 1773.<br>  


Magnús finnst ekki með vissu á mt. 1801, en var  á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] 1810, svaramaður systur sinnar Málfríðar, er hún giftist [[Björn Björnsson (Oddsstöðum)|Birni Björnssyni]]. <br>
Magnús finnst ekki með vissu á mt. 1801, en var  á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] 1810, svaramaður systur sinnar Málfríðar, er hún giftist [[Björn Björnsson (Oddsstöðum)|Birni Björnssyni]]. <br>
Hann var húsmaður í Svaðkoti 1812-1817, lést þar 1817 úr „krabbameini í höndinni“.<br>
Hann var húsmaður í Svaðkoti 1812-1817, lést 1817 í Suður-Vík í Mýrdal úr „krabbameini í höndinni“.<br>


Kona Magnúsar, (fastnað 29. desember 1811), var [[Margrét Einarsdóttir (Svaðkoti)|Margrét Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 1777, d.  6. júlí 1850.<br>  
Kona Magnúsar, (fastnað 29. desember 1811), var [[Margrét Einarsdóttir (Svaðkoti)|Margrét Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 1777, d.  6. júlí 1850.<br>  
Lína 15: Lína 15:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 6. mars 2020 kl. 20:28

Magnús Jónsson húsmaður í Svaðkoti fæddist 1779 í Garðhúsi í Eyjum og lést 2. júní 1817.

Hálfsystir Magnúsar í Eyjum var Málfríður Jónsdóttir húsfreyja á Steinsstöðum, f. 1773.

Magnús finnst ekki með vissu á mt. 1801, en var á Vilborgarstöðum 1810, svaramaður systur sinnar Málfríðar, er hún giftist Birni Björnssyni.
Hann var húsmaður í Svaðkoti 1812-1817, lést 1817 í Suður-Vík í Mýrdal úr „krabbameini í höndinni“.

Kona Magnúsar, (fastnað 29. desember 1811), var Margrét Einarsdóttir húsfreyja, f. 1777, d. 6. júlí 1850.
Börn þeirra hér:
1. Jón Magnússon, f. 18. mars 1813, d. 24. mars 1813 úr „Barnaveikleika.“
2. Magnús Magnússon, f. 23. júní 1814, er ekki á mt. 1816. (Dánarskrár skortir 1814-1816).
3. Jóhann Magnússon, f. 14. mars 1816, er ekki á skrá 1816. (Dánarskrár skortir 1814-16).
4. Magnús Magnússon, f. 14. september 1817, d. 21. september 1817 úr „Barnaveikinni.“


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.