„Minningarvefur um Pál Steingrímsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(16 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:PállStein2.png|miðja|frameless|600x600dp]] | |||
{| | {| | ||
|- | |- | ||
| valign="top" width=" | | valign="top" width="600" style="padding: 30px;" | | ||
<div style="alignment: right;"> | <div style="alignment: right;"> | ||
<big><big><center>'''Í minningu Páls Steingrímssonar'''</center></big></big><br> | <big><big><big><center>'''Í minningu [[Páll Steingrímsson|Páls Steingrímssonar]]'''</center></big></big></big><br> | ||
<big><center>''Kvikmyndagerðarmanns, myndlistamanns og kennara''</center></big><br> | <big><big><center>''Kvikmyndagerðarmanns, myndlistamanns og kennara''</center></big></big><br> | ||
Haustið 2015 kom Páll Steingrímsson að máli við Sagnheima, byggðasafn og [[Safnahús Vestmannaeyja]] um aðstoð við samantekt heimildarmyndar, þar sem gerð yrði grein | |||
fyrir lífshlaupi hans ásamt helstu verkefnum og myndum. Nafni hans og vinur, [[Páll Magnússon (útvarpsstjóri)|Páll Magnússon]] leiddi síðan söguþráðinn með nýjum viðtölum við listamanninn.<br> | |||
Að verkefninu komu annars vegar samstarfsmenn Páls hjá KVIK kvikmyndagerð með Ólaf Ragnar Halldórsson fremstan í flokki, sem sá um efnisvinnu, kvikmyndatöku, klippingu | |||
Að verkefninu komu annars vegar samstarfsmenn Páls hjá KVIK kvikmyndagerð með Ólaf | |||
Ragnar Halldórsson fremstan í flokki, sem sá um efnisvinnu, kvikmyndatöku, klippingu | |||
o.fl. og hins vegar áhugahópur um verkefnið, skipaður Erpi Hansen, Helgu | o.fl. og hins vegar áhugahópur um verkefnið, skipaður Erpi Hansen, Helgu | ||
Hallbergsdóttur, Helga Bragasyni, Kára Bjarnasyni, Marinó Sigursteinssyni og Páli | Hallbergsdóttur, Helga Bragasyni, Kára Bjarnasyni, Marinó Sigursteinssyni og Páli | ||
Magnússyni.<br> | Magnússyni.<br> | ||
Fjölmargir styrktu verkefnið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, | Fjölmargir styrktu verkefnið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, | ||
Landsbankinn og Vestmannaeyjabær ásamt fjölmörgum fyrirtækjum og einstaklingum, | Landsbankinn og Vestmannaeyjabær ásamt fjölmörgum fyrirtækjum og einstaklingum, | ||
Lína 21: | Lína 22: | ||
þann 25. júlí 2016 á 86 ára afmælisdegi Páls. Myndin varð nokkurs konar svanasöngur | þann 25. júlí 2016 á 86 ára afmælisdegi Páls. Myndin varð nokkurs konar svanasöngur | ||
Páls Steingrímssonar, því að hann lést skömmu síðar, 11. nóvember 2016.<br> | Páls Steingrímssonar, því að hann lést skömmu síðar, 11. nóvember 2016.<br> | ||
Í Sagnheimum, byggðasafni er starfrækt Pálsstofa þar sem Páls er minnst og myndir | Í Sagnheimum, byggðasafni er starfrækt Pálsstofa þar sem Páls er minnst og myndir | ||
hans sýndar. Þar má einnig kaupa myndina Frá Heimaey á heimsenda.<br> | hans sýndar. Þar má einnig kaupa myndina Frá Heimaey á heimsenda.<br> | ||
Aðstandendur verkefnisins þakka öllum sem gerðu Páli Steingrímssyni kleift að | Aðstandendur verkefnisins þakka öllum sem gerðu Páli Steingrímssyni kleift að | ||
ljúka síðasta verkefni sínu. Minning hans lifir í verkum hans og hjörtum okkar allra sem | ljúka síðasta verkefni sínu. Minning hans lifir í verkum hans og hjörtum okkar allra sem | ||
kynntumst honum.<br> | kynntumst honum.<br> | ||
Blessuð sé minning Páls Steingrímssonar.<br> | Blessuð sé minning Páls Steingrímssonar.<br> | ||
<big><center>''Ragnar Jónsson frá Látrum skrifar:''</center></big><br> | |||
<big><big><center>'''Páll Steingrímsson kennari'''</center></big></big><br> | |||
Fyrir ofan skrifborðið mitt heima í Garðabæ hangir lítil mynd, sem er merkt „Eldey 1932.“Þetta er dúkrista sem sýnir 2 menn með súlukeppi ganga um súlubæli og rota súlu og á að sýna síðustu veiðiferðina sem var farin til súluveiða í Eldey árið 1932. Minning um löngu liðna tíð og hefðir, sem fáir þekkja í dag. Mér þykir vænt um þessa mynd en hún er eftir Pál Steingrimsson sem gaf mér myndina árið 1982.<br> | |||
Páll Steingrímsson var frá Vestmannaeyjum og hafði starfað þar sem kennari. Hann var einstök persóna, lífsglaður og hafði snilligáfu sem fáum hlotnast.<br> | |||
Hann féll frá snemmvetrar 2016 kominn á níræðisaldur. Margir hafa minnst hans í ræðu og riti og það kann að vera borið í bakkafullan lækinn að minnast hans eins og ég geri hér. Kynni mín af Palla voru þó þess eðlis að mér beri skylda til að minnast hans.<br> | |||
Ég varð þeirrar gæfu aðnjótandi, sem unglingur að kynnast honum m.a. sem kennara og veiðifélaga og fékk að njóta snilli hans og skemmtilegra uppátækja.<br> | |||
Mín fyrstu kynni af Palla voru þegar hann reyndi að kenna mér teikningu eða myndlist í 1. bekk Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum. Á sama tíma kenndi hann mér einnig líffræði sem þá kallaðist náttúrufræði. Palli gerði sér fljótt ljóst að útilokað var að draga nokkuð listrænt á pappír með mínum höndum, en hins vegar gekk mér vel á bókina og læra náttúrufræðina, enda kennslan lifandi. Kennsluaðferðir hans voru mjög óhefðbundnar og var bókinni ekki fylgt nema mjög lauslega. Heilu tímarnir fóru í sögur sem hann spann upp og þvældist ekki fyrir Palla að kríta og krydda sögurnar óspart. Allar sögurnar höfðu þó einhvern snertipunkt við námsefnið s.s sögur um fimbulfrost í Kanada og áhrif þess á tré og fleiri slíkar sögur.<br> | |||
Palli varð fljótt var við að áhugi minn og kunnátta lá eingöngu náttúrufræðimegin en frammistaða mín í teikningu var hörmuleg. Um það var Palli ekki að fjölyrða, en í vorprófunum var einkunn í teikningu spyrt við einkunn í náttúrufræði til hækkunar á teikinieinkunninni. Þannig einkunnnagjöf hef ég aldrei upplifað aftur, en Palli lét ekki svona smámuni þvælast fyrir í regluverkinu.<br> | |||
Vegna áhuga míns á náttúrufræðinni reyndi Palli að virkja hana og hvetja sem mest mátti. Eitt kvöldið bauð hann til skeljaleitar í kjallaranum hjá Guðmundi Tegeder á Brekastígnum. Var mér og Bjartmari Guðlaugssyni, rokksnillingi, boðið að leita skelja í ýsugörnum. Garnir voru dregnar upp úr stampi og kreistar mjúklega þannig að sandur og stundum skeljar kreistust út. Palli sagði sögur allan tímann, sem gerði þessa illalyktandi og fremur sóðalegu iðju skemmtilega. Þetta var þó aldrei endurtekið, en þessi óvenjulega aðferð kveikti, þrátt fyrir allt, óneitanlega áhuga minn á skeljasöfnun.<br> | |||
Palli var góður fjallamaður, áræðinn en jafnframt öruggur. Hellisey var veiðinýlenda þeirra Steingrímsbræðra og þó Palli færi þar etv ekki fremstur í príli og sigi, fannst mér það mikil upphefð að ég 16 ára gamall var tekinn með í fýlsegg í Álsey með Palla og Guðjóni bróður mínum. Veður var óhagstætt, rigning og allt blautt og hált. Allt var farið á handvað, en þá er maður ekki bundinn í vaðinn og treystir á handstyrkinn og kom sér þá vel að við bræður vorum báðir grannir og léttir í bandi. Allt var fremur laust í fýlabyggðinni og varð að tylla lauslega niður fótum en gróður gaf eftir og var oft hangið í lausu lofti. Eggjatínslan gekk vel undir stjórn og leiðbeiningum Palla, sem sat undir og hélt í bandið, sem við bræður sveifluðumst í utan í berginu. | |||
Nokkrum árum síðar var ég með Palla og veiðifélögum hans á gæsaveiðum í Öræfasveit. Þar var ég á heimaslóð eftir margra ára dvöl þar í sveit og oft við skotveiði. Veiðifélagar hans voru Sverrir Einarsson tannlæknir, Ólafur Gunnarsson verkfræðingur og Stefán Jónsson alþingismaður og rithöfundur. Lítið var um leiðindi i þeim hóp! Allir miklir sögumenn og humoristar og voru sagðar margar veiðisögur og allar færðar í stílinn, en aðeins til hins betra. Þar var Palli í essinu sínu, sem sögumaður og einnig sem veiðimaður, en hann var góð skytta og lunkinn skotveiðimaður.<br> | |||
Fundum okkar Palla fækkaði eftir þetta, en árið 1982 var hann með í leiðangri út í Eldey. Tilgangur þeirrar ferðar var m.a. merkingar á súluungum, sem ég stóð fyrir. Palli var á þeim tíma orðinn þekktur kvikmyndagerðarmaður, en þessa ferð mátti hann ekki kvikmynda. Það gerði RÚV hins vegar.<br> | |||
Klifrið upp á Eldey dróst á langinn og skuggi kominn í bergið, þar sem Palli, ég og fleiri biðum eftir að komast áfram upp. Ég sá að Palla leið ekki vel og honum var kalt. Ég lánaði honum því dúnvesti sem ég var í og leið honum þá betur. Það sem ég vissi ekki á þeim tíma var að Palli kenndi krankleika fyrir hjarta sem hann sagði engum frá. Þetta sagði hann mér hins vegar þegar hann færði mér dúkristuna sem minnst var á upphaflega. Um leið þakkaði hann mér „lífgjöfina“ því hann sagðist alveg hafa verið að gefast upp í kuldanum í bjarginu. Ég veit ekki hvort vestið varð til þess að Palli komst lífs af í land eftir að hafa klifið uppá Eldey. Þetta var hins vegar síðasta ferðin, sem ég fór með honum. Þessi ferð mín og margar fleiri síðar byggðu á þeim neista, sem hann kveikti hjá mér í náttúrufræði í æsku og á ég honum mikið að þakka.<br> | |||
Ég er ekki einn um það að eiga Palla mikið að þakka fyrir kennslu og leiðbeiningar í æsku. Hópurinn sem stendur í þakkarskuld við hann er stór. Ég vona að enn séu til kennarar sem hafi þessa góðu kennsluhæfileika sem Páll Steingrímsson hafði og efli áhuga nemenda sinna, eins og hann gerði svo eftirminnilega. | |||
Blessuð sé minning hans. | |||
Garðabæ, apríl 2017 | |||
</div> | |||
| valign="top" | | |||
<br><br> | |||
[[Mynd:Páll_Steingrímsson_1_minnkað.jpg|220px|thumb|]]<br> | |||
<big><big>Efnisyfirlit</big></big><br> | <big><big>Efnisyfirlit</big></big><br> | ||
Lína 46: | Lína 84: | ||
*[[Minningarvefur um Pál Steingrímsson/Kvikmyndanám í New York|Kvikmyndanám í New York]] | *[[Minningarvefur um Pál Steingrímsson/Kvikmyndanám í New York|Kvikmyndanám í New York]] | ||
*[[Minningarvefur um Pál Steingrímsson/Stofnun KVIK sf. og KVIK ehf.|Stofnun KVIK sf. og KVIK ehf.]] | *[[Minningarvefur um Pál Steingrímsson/Stofnun KVIK sf. og KVIK ehf.|Stofnun KVIK sf. og KVIK ehf.]] | ||
*[[Minningarvefur um Pál Steingrímsson/Heimildamyndir (Documentaries)| | *[[Minningarvefur um Pál Steingrímsson/Heimildamyndir (Documentaries)|Heimildarmyndir (Documentaries)]] | ||
*[[Minningarvefur um Pál Steingrímsson/Heiðranir og viðurkenningar|Heiðranir og viðurkenningar]] | *[[Minningarvefur um Pál Steingrímsson/Heiðranir og viðurkenningar|Heiðranir og viðurkenningar]] | ||
---- | ---- | ||
*[[Minningarvefur um Pál Steingrímsson/|Myndasafn]] | *[[Minningarvefur um Pál Steingrímsson/Myndasafn|Myndasafn]] | ||
---- | ---- | ||
*[[Minningarvefur um Pál Steingrímsson/|Heimildir]] | *[[Minningarvefur um Pál Steingrímsson/Heimildir|Heimildir]] | ||
|} |
Núverandi breyting frá og með 20. janúar 2020 kl. 12:55
Haustið 2015 kom Páll Steingrímsson að máli við Sagnheima, byggðasafn og Safnahús Vestmannaeyja um aðstoð við samantekt heimildarmyndar, þar sem gerð yrði grein
fyrir lífshlaupi hans ásamt helstu verkefnum og myndum. Nafni hans og vinur, Páll Magnússon leiddi síðan söguþráðinn með nýjum viðtölum við listamanninn. Að verkefninu komu annars vegar samstarfsmenn Páls hjá KVIK kvikmyndagerð með Ólaf Ragnar Halldórsson fremstan í flokki, sem sá um efnisvinnu, kvikmyndatöku, klippingu
o.fl. og hins vegar áhugahópur um verkefnið, skipaður Erpi Hansen, Helgu
Hallbergsdóttur, Helga Bragasyni, Kára Bjarnasyni, Marinó Sigursteinssyni og Páli
Magnússyni. Fjölmargir styrktu verkefnið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið,
Landsbankinn og Vestmannaeyjabær ásamt fjölmörgum fyrirtækjum og einstaklingum,
ýmist með beinum peningastyrkjum eða kaupum á dvd diskum í forsölu. Myndin „Frá
Heimaey á heimsenda – ferilshlaup Páls Steingrímssonar“ var frumsýnd í Sagnheimum
þann 25. júlí 2016 á 86 ára afmælisdegi Páls. Myndin varð nokkurs konar svanasöngur
Páls Steingrímssonar, því að hann lést skömmu síðar, 11. nóvember 2016. Í Sagnheimum, byggðasafni er starfrækt Pálsstofa þar sem Páls er minnst og myndir
hans sýndar. Þar má einnig kaupa myndina Frá Heimaey á heimsenda. Aðstandendur verkefnisins þakka öllum sem gerðu Páli Steingrímssyni kleift að
ljúka síðasta verkefni sínu. Minning hans lifir í verkum hans og hjörtum okkar allra sem
kynntumst honum.
Fyrir ofan skrifborðið mitt heima í Garðabæ hangir lítil mynd, sem er merkt „Eldey 1932.“Þetta er dúkrista sem sýnir 2 menn með súlukeppi ganga um súlubæli og rota súlu og á að sýna síðustu veiðiferðina sem var farin til súluveiða í Eldey árið 1932. Minning um löngu liðna tíð og hefðir, sem fáir þekkja í dag. Mér þykir vænt um þessa mynd en hún er eftir Pál Steingrimsson sem gaf mér myndina árið 1982. Páll Steingrímsson var frá Vestmannaeyjum og hafði starfað þar sem kennari. Hann var einstök persóna, lífsglaður og hafði snilligáfu sem fáum hlotnast. Hann féll frá snemmvetrar 2016 kominn á níræðisaldur. Margir hafa minnst hans í ræðu og riti og það kann að vera borið í bakkafullan lækinn að minnast hans eins og ég geri hér. Kynni mín af Palla voru þó þess eðlis að mér beri skylda til að minnast hans. Ég varð þeirrar gæfu aðnjótandi, sem unglingur að kynnast honum m.a. sem kennara og veiðifélaga og fékk að njóta snilli hans og skemmtilegra uppátækja. Mín fyrstu kynni af Palla voru þegar hann reyndi að kenna mér teikningu eða myndlist í 1. bekk Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum. Á sama tíma kenndi hann mér einnig líffræði sem þá kallaðist náttúrufræði. Palli gerði sér fljótt ljóst að útilokað var að draga nokkuð listrænt á pappír með mínum höndum, en hins vegar gekk mér vel á bókina og læra náttúrufræðina, enda kennslan lifandi. Kennsluaðferðir hans voru mjög óhefðbundnar og var bókinni ekki fylgt nema mjög lauslega. Heilu tímarnir fóru í sögur sem hann spann upp og þvældist ekki fyrir Palla að kríta og krydda sögurnar óspart. Allar sögurnar höfðu þó einhvern snertipunkt við námsefnið s.s sögur um fimbulfrost í Kanada og áhrif þess á tré og fleiri slíkar sögur. Palli varð fljótt var við að áhugi minn og kunnátta lá eingöngu náttúrufræðimegin en frammistaða mín í teikningu var hörmuleg. Um það var Palli ekki að fjölyrða, en í vorprófunum var einkunn í teikningu spyrt við einkunn í náttúrufræði til hækkunar á teikinieinkunninni. Þannig einkunnnagjöf hef ég aldrei upplifað aftur, en Palli lét ekki svona smámuni þvælast fyrir í regluverkinu. Vegna áhuga míns á náttúrufræðinni reyndi Palli að virkja hana og hvetja sem mest mátti. Eitt kvöldið bauð hann til skeljaleitar í kjallaranum hjá Guðmundi Tegeder á Brekastígnum. Var mér og Bjartmari Guðlaugssyni, rokksnillingi, boðið að leita skelja í ýsugörnum. Garnir voru dregnar upp úr stampi og kreistar mjúklega þannig að sandur og stundum skeljar kreistust út. Palli sagði sögur allan tímann, sem gerði þessa illalyktandi og fremur sóðalegu iðju skemmtilega. Þetta var þó aldrei endurtekið, en þessi óvenjulega aðferð kveikti, þrátt fyrir allt, óneitanlega áhuga minn á skeljasöfnun. Palli var góður fjallamaður, áræðinn en jafnframt öruggur. Hellisey var veiðinýlenda þeirra Steingrímsbræðra og þó Palli færi þar etv ekki fremstur í príli og sigi, fannst mér það mikil upphefð að ég 16 ára gamall var tekinn með í fýlsegg í Álsey með Palla og Guðjóni bróður mínum. Veður var óhagstætt, rigning og allt blautt og hált. Allt var farið á handvað, en þá er maður ekki bundinn í vaðinn og treystir á handstyrkinn og kom sér þá vel að við bræður vorum báðir grannir og léttir í bandi. Allt var fremur laust í fýlabyggðinni og varð að tylla lauslega niður fótum en gróður gaf eftir og var oft hangið í lausu lofti. Eggjatínslan gekk vel undir stjórn og leiðbeiningum Palla, sem sat undir og hélt í bandið, sem við bræður sveifluðumst í utan í berginu.
Nokkrum árum síðar var ég með Palla og veiðifélögum hans á gæsaveiðum í Öræfasveit. Þar var ég á heimaslóð eftir margra ára dvöl þar í sveit og oft við skotveiði. Veiðifélagar hans voru Sverrir Einarsson tannlæknir, Ólafur Gunnarsson verkfræðingur og Stefán Jónsson alþingismaður og rithöfundur. Lítið var um leiðindi i þeim hóp! Allir miklir sögumenn og humoristar og voru sagðar margar veiðisögur og allar færðar í stílinn, en aðeins til hins betra. Þar var Palli í essinu sínu, sem sögumaður og einnig sem veiðimaður, en hann var góð skytta og lunkinn skotveiðimaður. Fundum okkar Palla fækkaði eftir þetta, en árið 1982 var hann með í leiðangri út í Eldey. Tilgangur þeirrar ferðar var m.a. merkingar á súluungum, sem ég stóð fyrir. Palli var á þeim tíma orðinn þekktur kvikmyndagerðarmaður, en þessa ferð mátti hann ekki kvikmynda. Það gerði RÚV hins vegar. Klifrið upp á Eldey dróst á langinn og skuggi kominn í bergið, þar sem Palli, ég og fleiri biðum eftir að komast áfram upp. Ég sá að Palla leið ekki vel og honum var kalt. Ég lánaði honum því dúnvesti sem ég var í og leið honum þá betur. Það sem ég vissi ekki á þeim tíma var að Palli kenndi krankleika fyrir hjarta sem hann sagði engum frá. Þetta sagði hann mér hins vegar þegar hann færði mér dúkristuna sem minnst var á upphaflega. Um leið þakkaði hann mér „lífgjöfina“ því hann sagðist alveg hafa verið að gefast upp í kuldanum í bjarginu. Ég veit ekki hvort vestið varð til þess að Palli komst lífs af í land eftir að hafa klifið uppá Eldey. Þetta var hins vegar síðasta ferðin, sem ég fór með honum. Þessi ferð mín og margar fleiri síðar byggðu á þeim neista, sem hann kveikti hjá mér í náttúrufræði í æsku og á ég honum mikið að þakka. Ég er ekki einn um það að eiga Palla mikið að þakka fyrir kennslu og leiðbeiningar í æsku. Hópurinn sem stendur í þakkarskuld við hann er stór. Ég vona að enn séu til kennarar sem hafi þessa góðu kennsluhæfileika sem Páll Steingrímsson hafði og efli áhuga nemenda sinna, eins og hann gerði svo eftirminnilega.
|
Efnisyfirlit
|