„Sigríður Jónsdóttir (Bergi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigríður Jónsdóttir''' húsfreyja á Bergi fæddist 30. janúar 1899 í Vola í Hraungerðishreppi í Flóa og lést 24. nóvember 1953. <br> Foreldrar hennar voru Jón Þ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 14: Lína 14:
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Bergi]]
[[Flokkur: Íbúar á Bergi]]

Núverandi breyting frá og með 24. ágúst 2019 kl. 21:38

Sigríður Jónsdóttir húsfreyja á Bergi fæddist 30. janúar 1899 í Vola í Hraungerðishreppi í Flóa og lést 24. nóvember 1953.
Foreldrar hennar voru Jón Þórðarson bóndi, f. 6. september 1867, d. 19. mars 1957, og kona hans Guðrún Einarsdóttir húsfreyja, f. 20. júlí 1855, d. 25. október 1942.

Sigríður var með foreldrum sínumí Vola 1901, á Leiðólfsstöðum á Stokkseyri 1910.
Hún fluttist til Eyja með Haraldi Jónssyni 1920 og bjó á Bergi 1920 og 1921. Þau Haraldur skildu samvistir. Hún var ráðskona á Stokkseyri IX 1930.
Sigríður lést 1953.

Maður Sigríðar, (14. júní 1920, skildu), var Haraldur Jónsson sjómaður, síðar verkamaður, f. 18. nóvember 1899 á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, d. 20. febrúar 1962.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.