„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1989/Krossmark á nýja hraunið“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 8: Lína 8:
Þessi orð mælti formaðurinn á 50 ára afmælinu í haust er leið. Síðan hefur margt gerst. Leitað var til bæjarstjórnar og fleiri aðila um stað fyrir mannvirkið og var Flakkarinn ofarlega í huga manna. En bæði náttúruverndarsjónarmið og öryggissjónarmið (vegna flugsamgangna) komu í veg fyrir það staðarval. En málin standa þannig í dag að bæjarstjórn hefur samþykkt að hann verði staðsettur á svæðinu vestan Flakkarans, með fyrirvara um samþykki bygginganefndar og náttúruverndarráðs. Forstjóri náttúruverndarráðs hefur fyrir sitt leyti samþykkt staðinn og mælir með honum við náttúruverndarráð. Þá hefur flugmálastjórn gefið grænt ljós á þennan stað og því allt sem bendir til þess að þarna rísi krossinn. Þessi staður er hinn ágætasti, sést vel víðast hvar úr bænum og sömuleiðis mun efri hluti krossins sjást af sjó þegar komið er að austan. Innsiglingin ætti að verða mun tignarlegri þegar þetta mannvirki er risið og er hún þó tignarleg fyrir.<br>
Þessi orð mælti formaðurinn á 50 ára afmælinu í haust er leið. Síðan hefur margt gerst. Leitað var til bæjarstjórnar og fleiri aðila um stað fyrir mannvirkið og var Flakkarinn ofarlega í huga manna. En bæði náttúruverndarsjónarmið og öryggissjónarmið (vegna flugsamgangna) komu í veg fyrir það staðarval. En málin standa þannig í dag að bæjarstjórn hefur samþykkt að hann verði staðsettur á svæðinu vestan Flakkarans, með fyrirvara um samþykki bygginganefndar og náttúruverndarráðs. Forstjóri náttúruverndarráðs hefur fyrir sitt leyti samþykkt staðinn og mælir með honum við náttúruverndarráð. Þá hefur flugmálastjórn gefið grænt ljós á þennan stað og því allt sem bendir til þess að þarna rísi krossinn. Þessi staður er hinn ágætasti, sést vel víðast hvar úr bænum og sömuleiðis mun efri hluti krossins sjást af sjó þegar komið er að austan. Innsiglingin ætti að verða mun tignarlegri þegar þetta mannvirki er risið og er hún þó tignarleg fyrir.<br>
Þetta verður fjárfrek framkvæmd, upp á nokkrar milljónir, en nú þegar hefur safnast nokkuð fé til hennar. Verðandi hefur ákveðið að leggja fram á þessu ári kr. 700 þús. og Sjómannadagsráð hefur heitið því að allur ágóði af sjómannadeginum í ár renni til þessa verks. Reikningar hafa verið opnaðir bæði í Sparisjóðnum og Útvegsbankanum þar sem þeir geta lagt inn fé, sem hug hafa á að leggja þessu málefni lið. Þá er rétt að geta þess að þeir skipaverkfræðingar Ólafur Friðriksson og Hermann Haraldsson, sem gerðu inannvirkjateikningar, gáfu þær og vinnu sína við þær.<br>
Þetta verður fjárfrek framkvæmd, upp á nokkrar milljónir, en nú þegar hefur safnast nokkuð fé til hennar. Verðandi hefur ákveðið að leggja fram á þessu ári kr. 700 þús. og Sjómannadagsráð hefur heitið því að allur ágóði af sjómannadeginum í ár renni til þessa verks. Reikningar hafa verið opnaðir bæði í Sparisjóðnum og Útvegsbankanum þar sem þeir geta lagt inn fé, sem hug hafa á að leggja þessu málefni lið. Þá er rétt að geta þess að þeir skipaverkfræðingar Ólafur Friðriksson og Hermann Haraldsson, sem gerðu inannvirkjateikningar, gáfu þær og vinnu sína við þær.<br>
Nokkrir byggingaaðilar hafa sýnt verkinu áhuga og þegar liggja fyrir tilboð frá þremur aðilum. Pólsk skipasmíðastöð hefur sent tilboð um að smíða krossinn úr stáli og fyrirtækin Ístak og Línuhönnun hafa hvort um sig sent tilboð um að steypa undirstöður og krossinn eða steypa undirstöður og hafa krossinn úr stáli. Þegar þetta er skrifað, eru þessi tilboð í athugun hjá framkvæmdanefndinni en hana skipa Sveinn Valgeirsson. Einar Ólafsson, Friðrik Ásmundsson, Guðmundur Sveinbjörnsson og Jón Bondó Pálsson.
Nokkrir byggingaaðilar hafa sýnt verkinu áhuga og þegar liggja fyrir tilboð frá þremur aðilum. Pólsk skipasmíðastöð hefur sent tilboð um að smíða krossinn úr stáli og fyrirtækin Ístak og Línuhönnun hafa hvort um sig sent tilboð um að steypa undirstöður og krossinn eða steypa undirstöður og hafa krossinn úr stáli. Þegar þetta er skrifað, eru þessi tilboð í athugun hjá framkvæmdanefndinni en hana skipa [[Sveinn Valgeirsson]]. [[Einar Ólafsson]], [[Friðrik Ásmundsson]], [[Guðmundur Sveinbjörnsson]] og [[Jón Bondó Pálsson]].


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 30. júlí 2019 kl. 13:38

Krossmark á nýja hraunið

Teikning Sigmunds af krossinum sem áætlað er að reisa á nýja hrauninu vestan Flakkarans. Þetta verður mikið Mannvirki, 30 metrar á hæð.

Á 50 ára afmæli Skipstjóra- og stýrimannafélag VerðandiVerðanda, sem minnst er á hér annars staðar í blaðinu, ákvað stjórn félagsins að minnast þessara tímamóta með stórframkvæmd. Sveinn Valgeirsson, formaður Verðanda kynnti þessa hugmynd í afmælisriti Verðanda, sem út kom í haust, með þessum orðum:
Í tilefni afmælisins mun SS Verðandi fara út í þá stórhuga framkvæmd að reisa 30 m háan kross austur á hrauni eða nánar tiltekið á Flakkaranum svokallaða, ef tilskilin leyfi fást sem sótt hefur verið um.
Af hverju kross? Jú. við viljum þakka fyrir þá guðlegu forsjón og alla þá mildi að hér varð ekkert slys á fólki í öllum þeim hamförum er eyjan bókstaflega klofnaði við bæjardyrnar í eldsumbrotunum í janúar l973. Fátt er þó svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Fengum við t.d. miklu betri höfn og gott skjól fvrir austanáttinni og er ég ekki frá því að samkennd Eyjamanna hafi aukist í þessum hörmungum og var hún þó ærin fyrir.
SS Verðandi mun þurfa að leita út fyrir sínar raðir eftir stuðningi við byggingu þessa mannvirkis og er ég ekki í minnsta vafa um að okkur muni verða hvarvetna vel tekið.
Það þarf ekki að koma nokkrum á óvart að Sigmund Jóhannsson hannaði þennan glæsilega kross og er þetta ekki í fyrsta skipti sem við sjómenn, sem aðrir; njótum góðs af hugarsmíðum hans. Hafi hann þökk og virðingu okkar fyrir. Það er staðföst trú mín að hér kom vart nokkur ferðamaður, án þess að fara að krossinum og að krossinn megi verða eitt af mörgum djásnum Eyjarinnar okkar, sem er og verður alltaf Perla norðursins.“
Þessi orð mælti formaðurinn á 50 ára afmælinu í haust er leið. Síðan hefur margt gerst. Leitað var til bæjarstjórnar og fleiri aðila um stað fyrir mannvirkið og var Flakkarinn ofarlega í huga manna. En bæði náttúruverndarsjónarmið og öryggissjónarmið (vegna flugsamgangna) komu í veg fyrir það staðarval. En málin standa þannig í dag að bæjarstjórn hefur samþykkt að hann verði staðsettur á svæðinu vestan Flakkarans, með fyrirvara um samþykki bygginganefndar og náttúruverndarráðs. Forstjóri náttúruverndarráðs hefur fyrir sitt leyti samþykkt staðinn og mælir með honum við náttúruverndarráð. Þá hefur flugmálastjórn gefið grænt ljós á þennan stað og því allt sem bendir til þess að þarna rísi krossinn. Þessi staður er hinn ágætasti, sést vel víðast hvar úr bænum og sömuleiðis mun efri hluti krossins sjást af sjó þegar komið er að austan. Innsiglingin ætti að verða mun tignarlegri þegar þetta mannvirki er risið og er hún þó tignarleg fyrir.
Þetta verður fjárfrek framkvæmd, upp á nokkrar milljónir, en nú þegar hefur safnast nokkuð fé til hennar. Verðandi hefur ákveðið að leggja fram á þessu ári kr. 700 þús. og Sjómannadagsráð hefur heitið því að allur ágóði af sjómannadeginum í ár renni til þessa verks. Reikningar hafa verið opnaðir bæði í Sparisjóðnum og Útvegsbankanum þar sem þeir geta lagt inn fé, sem hug hafa á að leggja þessu málefni lið. Þá er rétt að geta þess að þeir skipaverkfræðingar Ólafur Friðriksson og Hermann Haraldsson, sem gerðu inannvirkjateikningar, gáfu þær og vinnu sína við þær.
Nokkrir byggingaaðilar hafa sýnt verkinu áhuga og þegar liggja fyrir tilboð frá þremur aðilum. Pólsk skipasmíðastöð hefur sent tilboð um að smíða krossinn úr stáli og fyrirtækin Ístak og Línuhönnun hafa hvort um sig sent tilboð um að steypa undirstöður og krossinn eða steypa undirstöður og hafa krossinn úr stáli. Þegar þetta er skrifað, eru þessi tilboð í athugun hjá framkvæmdanefndinni en hana skipa Sveinn Valgeirsson. Einar Ólafsson, Friðrik Ásmundsson, Guðmundur Sveinbjörnsson og Jón Bondó Pálsson.