„Guðrún Vilhjálmsdóttir (Ásbrún)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún Þorgerður Vilhjálmsdóttir''' frá Ásbrún, Hásteinsvegi 4, húsfreyja, snyrtifræðingur fæddist þar 21. janúar 1933 og lést 19. september 2017.<br>...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:


Börn Vilhjálms og Níkólínu:<br>
Börn Vilhjálms og Níkólínu:<br>
1. [[Sigríður Vilhjálmsdóttir (Hásteinsvegi 4)|Sigríður Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja, f. 7. apríl 1927, d. 30. desember 2016.<br>
1. [[Sigríður Vilhjálmsdóttir (Ásbrún)|Sigríður Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja, f. 7. apríl 1927, d. 30. desember 2016.<br>
2. [[Ólafur Vilhjálmsson (rafvirki)|Ólafur Kristján Vilhjálmsson]] rafvirki, f. 18. mars 1928, d. 4. mars 2009. <br>
2. [[Ólafur Vilhjálmsson (rafvirki)|Ólafur Kristján Vilhjálmsson]] rafvirki, f. 18. mars 1928, d. 4. mars 2009. <br>
3. [[Guðrún Vilhjálmsdóttir (Ásbrún)|Guðrún Þorgerður Vilhjálmsdóttir]] snyrtifræðingur, f. 21. janúar 1933, d. 19. september 2017.<br>
3. [[Guðrún Vilhjálmsdóttir (Ásbrún)|Guðrún Þorgerður Vilhjálmsdóttir]] snyrtifræðingur, f. 21. janúar 1933, d. 19. september 2017.<br>

Núverandi breyting frá og með 8. mars 2019 kl. 21:48

Guðrún Þorgerður Vilhjálmsdóttir frá Ásbrún, Hásteinsvegi 4, húsfreyja, snyrtifræðingur fæddist þar 21. janúar 1933 og lést 19. september 2017.
Foreldrar hennar voru Vilhjálmur Jónsson frá Dölum, rafveitustjóri, f. 23. janúar 1893, d. 15. júlí 1971, og kona hans Nikólína Jónsdóttir frá Holti í Mjóafirði eystra, húsfreyja, leiklistarkona, f. 15. júlí 1900, d. 15. ágúst 1958.

Börn Vilhjálms og Níkólínu:
1. Sigríður Vilhjálmsdóttir húsfreyja, f. 7. apríl 1927, d. 30. desember 2016.
2. Ólafur Kristján Vilhjálmsson rafvirki, f. 18. mars 1928, d. 4. mars 2009.
3. Guðrún Þorgerður Vilhjálmsdóttir snyrtifræðingur, f. 21. janúar 1933, d. 19. september 2017.

Guðrún var með foreldrum sínum í æsku.
Hún lauk gagnfræðaprófi í Gagnfræðaskólanum 1950, lærði snyrtifræði og vann við hana.

I. Sambýlismaður hennar var Ólafur Guðlaugsson rekstrartæknifræðingur, f. 7. febrúar 1833 á Guðnastöðum í A-Landeyjum, d. 19. október 2000 á Landspítalanum. Foreldrar hans voru Guðlaugur Magnús Ólafsson bóndi, f. 18. nóvember 1893, d. 25. mars 1970, og kona hans Júlía Jónasdóttir húsfreyja, bóndi, f. 28. júlí 1899, d. 27. maí 1974.
Þau voru barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.