„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2009/Heiðranir á sjómannadag“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Heiðranir á sjómannadag Sjómannafélagið Jötunn Jóhanncs Esra Ingólfsson frá Lukku Að skyldunámi loknu lærði hann járnsmíði í Magna. Fór þaðan í bif- reiðavirkju...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(25 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Heiðranir á sjómannadag
[[Mynd:Fv Guðmundur Valdimarsson Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|F.v. : Guðmundur Valdimarsson, Árný Heiðarsdóttir, sem tók við viðurkenningunni f.h. Kristbjörns Árnasonar, og Jóhannes Esra Ingólfsson.]]
Sjómannafélagið Jötunn Jóhanncs Esra Ingólfsson frá Lukku
<big><big><center>'''Heiðranir á sjómannadag'''</center></big></big><br>
Að skyldunámi loknu lærði hann járnsmíði í Magna. Fór þaðan í bif- reiðavirkjun, en svo tók við nám í kjötvinnslu.
 
Esra hóf sjómennsku 17 ára, með Sigurði Odds- syni sem gjarnan var kall- aður Bói í Dal. Með Bóa fór hann í sína fyrstu ut- anlandsferð þegar siglt var á Aberdeen. Næstu 8 mánuðir voru nýttir á trollveiðum. Aftur var siglt til Aberdeen og var það síðasta sigling Bóa en hann féll í höfnina og drukknaði þar.
'''Sjómannafélagið Jötunn [[Jóhannes Esra Ingólfsson]] frá [[Lukka|Lukku]]'''
Þá hætti hann á sjó og tók námið við. Að því loknu reri hann á Blátindi og svo Litlu Emmu. I gosinu var hann á Hilmi KE. Eftir gos fór kom hann heim og þá hóf hann störf viö að leggja hitaveituna í Eyj- um. Leiddi það til 8 ára tímabils i landi en frá 1983 stundaði hann sjóinn nánast stanslaus með Bedda á Glófaxa. Þar sá hann mest um ummál skipverja
[[Mynd:Jóhannes Esra Ingólfsson Sdbl. 2009.jpg|vinstri|thumb|252x252dp]]
Að skyldunámi loknu lærði hann járnsmíði í Magna. Fór þaðan í bifreiðavirkjun, en svo tók við nám í kjötvinnslu.<br>
enda var hann lengst af kokkur þar um borð.
Esra hóf sjómennsku 17 ára, með Sigurði Oddssyni sem gjarnan var kallaður Bói í Dal. Með Bóa fór hann í sína fyrstu utanlandsferð þegar siglt var á Aberdeen. Næstu 8 mánuðir voru nýttir á trollveiðum. Aftur var siglt til Aberdeen og var það síðasta sigling Bóa en hann féll í höfnina og drukknaði þar.<br>
Síöasta plássið var á Guðrúnu VE. (Gauja Rögn- valds). Slasaðist á árinu 2007 og á enn í því þann- ig að nú eru það alls konar verkefni sem taka huga hans allan.
Þá hætti hann á sjó og tók námið við. Að því loknu reri hann á Blátindi og svo Litlu Emmu. Í gosinu var hann á Hilmi KE. Eftir gos kom hann heim og þá hóf hann störf við að leggja hitaveituna í Eyjum. Leiddi það til 8 ára tímabils i landi en frá 1983 stundaði hann sjóinn nánast stanslaus með Bedda á Glófaxa. Þar sá hann mest um ummál skipverja
En hann er þekktur fyrir að vera góður kokkur og skemmtilegur félagi. Um Esra hafa myndast hinar skemmtilegustu sögur enda er maðurinn glaðlyndur og vinsæll skipverji.
enda var hann lengst af kokkur þar um borð.<br>
Skipstjóra og Stýrimannafélagind Verðandi Kristbjörn Arnason skipstjóri á Sigurði
Síðasta plássið var á Guðrúnu VE. (Gauja Rögnvalds). Slasaðist á árinu 2007 og á enn í því þannig að nú eru það alls konar verkefni sem taka huga hans allan.
Sjómennska hófst á tán- ingsárum. Hann hefur ver- ið skipstjóri frá 1963 fyrst á Báru KE 3. Eftir það hef- ur hann staöiö í hólnum á:
En hann er þekktur fyrir að vera góður kokkur og skemmtilegur félagi. Um Esra hafa myndast hinar skemmtilegustu sögur enda er maðurinn glaðlyndur og vinsæll skipverji.<br>
Engey, Akurey, Rauðsey,
 
Öidirisey, og nú Sigurð VE.
 
Skipstjórn hefur verið farsæl enda litlar manna- breytingar hjá honum, helst virðist það eiga við 
'''Skipstjóra og Stýrimannafélagið Verðandi Kristbjörn Arnason skipstjóri á Sigurði'''
hann aö „fastir liðir eins og venjulega“ henti best áhafnamyndum hans.
[[Mynd:Kristbjörn Árnason Sdbl. 2009.jpg|thumb|254x254dp]]
Eins og gefur að skilja þá eru ýmis atvik sem setjaspor í sjómannsævina. Dýpstu sporin eru þegar menn hverfa í hafið. Það átti sér stað hjá Kristbirni ensamt gefast menn ekki upp og á næstu síldarver- tíð (í sumar 2008) kemur hann á síldarvertíðina, 71 ársað aldri.
Sjómennska hófst á táningsárum. Hann hefur verið skipstjóri frá 1963 fyrst á Báru KE 3. Eftir það hefur hann staðið í hólnum á: Engey, Akurey, Rauðsey, Öifirisey, og nú Sigurð VE.<br>
Vélstjórafélag Vestmannaeyja:
Skipstjórn hefur verið farsæl enda litlar mannabreytingar hjá honum, helst virðist það eiga við hann að „fastir liðir eins og venjulega“ henti best áhafnamyndum hans.<br>
Guðniundur Valdimarsson
Eins og gefur að skilja þá eru ýmis atvik sem setja spor í sjómannsævina. Dýpstu sporin eru þegar menn hverfa í hafið. Það átti sér stað hjá Kristbirni en samt gefast menn ekki upp og á næstu síldarvertíð (í sumar 2008) kemur hann á síldarvertíðina, 71 ársað aldri.<br>
Fæddur Skagamaður þann 27. mars 1935. Byrj- aði til sjós sumarið 1950 á Haraldi AK þá 15 ára, haldið var á rcknet á Húnaflóa. Þá var Óskar Hall- dórsson með bátinn á leigu. Svo urðu skipsplássin mörgbæöi á síðutogurunum sem og öðrum bátum.
 
Tvítugur að aldri fór hann á vélstjóranámskeið 1955 - 1956, og að því loknu fór hann um borð í togarann Jón Þorláksson sem starfsmaður í vél.
 
'''Vélstjórafélag Vestmannaeyja Guðmundur Valdimarsson'''
1965 lá leiðin til Eyja á ísleif IV með Guðmari Tómassyni, Gísla Jón- assyni og þá Gunnari Jóns- syni. Þaðan var haldið yfir á Hannes lóðs. 1 gosinu var hann með Bjarnhéðni Elías- syni og lenti þá í strandinu við Eyrarbakka þar sem öll skipshöfnin bjargaðist.
[[Mynd:Guðmundur Valdimarsson Sdbl. 2009.jpg|vinstri|thumb|251x251dp]]
Næst tók við 11 ára úthald á Valdimar Sveinssyni. A tímabili var hann á Gjafari VE 300.
Fæddur Skagamaður þann 27. mars 1935. Byrjaði til sjós sumarið 1950 á Haraldi AK þá 15 ára, haldið var á reknet á Húnaflóa. Þá var Óskar Halldórsson með bátinn á leigu. Svo urðu skipsplássin mörg bæði á síðutogurunum sem og öðrum bátum.<br>
Síðustu 11 ár á sjó voru með Hannesi á Baldri. Það var lúxus líf. Við það að Baldri var lagt þá steig hann í land.
Tvítugur að aldri fór hann á vélstjóranámskeið 1955 - 1956, og að því loknu fór hann um borð í togarann Jón Þorláksson sem starfsmaður í vél.<br>
0
1965 lá leiðin til Eyja á Ísleif IV með Guðmari Tómassyni, Gísla Jónassyni og þá Gunnari Jónssyni. Þaðan var haldið yfir á Hannes lóðs. Í gosinu var hann með Bjarnhéðni Elíassyni og lenti þá í strandinu við Eyrarbakka þar sem öll skipshöfnin bjargaðist.<br>
Samantekt Snorri Oskarsson
Næst tók við 11 ára úthald á Valdimar Sveinssyni. Á tímabili var hann á Gjafari VE 300.<br>
Síðustu 11 ár á sjó voru með Hannesi á Baldri. Það var lúxus líf. Við það að Baldri var lagt þá steig hann í land.<br>
 
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Samantekt Snorri Óskarsson'''</div><br>
[[Mynd:Vignir Sigurðsson Sdbl. 2009.jpg|thumb|391x391dp]]
'''Kynning á sjómönnum'''<br>
''Nafn'': Vignir Sigurðsson<br>''Fœðingardagur'': 0804660<br>
''Hvar ertu fœddur'': Í Vestmannaeyjum á föstudaginn langa<br>
''Hjúskaparstaða'': Giftur Önnu Dóru Jóhannsdóttur og eigum við tvö uppkomin börn, Anniku og Jóhann Braga<br>''Hvenœr útskrifaðistu úr skólanun (fyrir stýrimenn og vélstjóra)'': 1988<br>
''Hvað er gangráð (fyrir vélstjóra)'':
Það er apparat til að til að halda fóstum snúningshraða þótt ytri skilyrði breytist, t.d. álag.<br>
''Hvar hófst sjómannsferillinn'': Hjá Rabba á Dala-Rafni, ca. 16 ára og átta mánaða gamall.<br>''Hvar ertu að róa'': Á Frá VE 78<br>''Einhver eftirminnileg atvik til sjós'': Já, lentum í aftaka veðri á Dohrnbankanum í mars 1993 á Andvara VE 100. Mönnum stóð ekki á sama og kokkurinn, hann Jón Ingi Steindórsson, tíndi til mánaðar birgðir af sælgæti og leyfði áhöfninni að hakka í sig herlegheitin. Hann gat ekki hugsað sér að dallurinn færi niður með nammið í skápunum.<br>
''Eftirminnilegasta persóna sem þú hefur róið með'': Það er maður að nafni Brandur. Hann leysti Stebba (kokk á Herjólfi núna) af þegar ég var á Gandí VE. Skipið var hreinlega löðrandi í fitu eftir hann og snyrtimenninu Stebba féllust hendur þegar hann mætti aftur.<br>
''Hefurðu orðið sjóveikur'': Já þegar ég var polli (ekki í Brimnes)<br>''Fylgjandi eða andvígur núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi'': Bæði og.<br>
''Uppáhalds lið í ensku knattspyrnunni'': Liverpool<br>
''66°N eða eitthvað annað'': 66° og eitthvað annað.<br>
''Ertu áfacebook'': Nei ég sit bara hérna á stólnum.<br>
''Hvernig líst þér á Bakkafjöruhöfn'': Ágætlega þangað til annað kemur í ljós.<br>
''Hvað viltu fá á pulsuna'': Kvenmannssköp og allt hitt í kring líka, sem sagt eina með öllu.<br>
''Númer hvað eru stígvélin þín'': 42.<br>
''Fylgjandi inngöngu Íslands í ESB'': Fer eftir því hvað hangir á spýtunni.<br>
''Uppáhaldsvefsíða'': http://123.is/drullusokkar.<br>
''Eitthvað að lokum'': Sjómenn og fjölskyldur, til hamingju með daginn.<br>
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 5. febrúar 2019 kl. 14:16

F.v. : Guðmundur Valdimarsson, Árný Heiðarsdóttir, sem tók við viðurkenningunni f.h. Kristbjörns Árnasonar, og Jóhannes Esra Ingólfsson.
Heiðranir á sjómannadag


Sjómannafélagið Jötunn Jóhannes Esra Ingólfsson frá Lukku

Að skyldunámi loknu lærði hann járnsmíði í Magna. Fór þaðan í bifreiðavirkjun, en svo tók við nám í kjötvinnslu.
Esra hóf sjómennsku 17 ára, með Sigurði Oddssyni sem gjarnan var kallaður Bói í Dal. Með Bóa fór hann í sína fyrstu utanlandsferð þegar siglt var á Aberdeen. Næstu 8 mánuðir voru nýttir á trollveiðum. Aftur var siglt til Aberdeen og var það síðasta sigling Bóa en hann féll í höfnina og drukknaði þar.
Þá hætti hann á sjó og tók námið við. Að því loknu reri hann á Blátindi og svo Litlu Emmu. Í gosinu var hann á Hilmi KE. Eftir gos kom hann heim og þá hóf hann störf við að leggja hitaveituna í Eyjum. Leiddi það til 8 ára tímabils i landi en frá 1983 stundaði hann sjóinn nánast stanslaus með Bedda á Glófaxa. Þar sá hann mest um ummál skipverja enda var hann lengst af kokkur þar um borð.
Síðasta plássið var á Guðrúnu VE. (Gauja Rögnvalds). Slasaðist á árinu 2007 og á enn í því þannig að nú eru það alls konar verkefni sem taka huga hans allan. En hann er þekktur fyrir að vera góður kokkur og skemmtilegur félagi. Um Esra hafa myndast hinar skemmtilegustu sögur enda er maðurinn glaðlyndur og vinsæll skipverji.


Skipstjóra og Stýrimannafélagið Verðandi Kristbjörn Arnason skipstjóri á Sigurði

Sjómennska hófst á táningsárum. Hann hefur verið skipstjóri frá 1963 fyrst á Báru KE 3. Eftir það hefur hann staðið í hólnum á: Engey, Akurey, Rauðsey, Öifirisey, og nú Sigurð VE.
Skipstjórn hefur verið farsæl enda litlar mannabreytingar hjá honum, helst virðist það eiga við hann að „fastir liðir eins og venjulega“ henti best áhafnamyndum hans.
Eins og gefur að skilja þá eru ýmis atvik sem setja spor í sjómannsævina. Dýpstu sporin eru þegar menn hverfa í hafið. Það átti sér stað hjá Kristbirni en samt gefast menn ekki upp og á næstu síldarvertíð (í sumar 2008) kemur hann á síldarvertíðina, 71 ársað aldri.


Vélstjórafélag Vestmannaeyja Guðmundur Valdimarsson

Fæddur Skagamaður þann 27. mars 1935. Byrjaði til sjós sumarið 1950 á Haraldi AK þá 15 ára, haldið var á reknet á Húnaflóa. Þá var Óskar Halldórsson með bátinn á leigu. Svo urðu skipsplássin mörg bæði á síðutogurunum sem og öðrum bátum.
Tvítugur að aldri fór hann á vélstjóranámskeið 1955 - 1956, og að því loknu fór hann um borð í togarann Jón Þorláksson sem starfsmaður í vél.
1965 lá leiðin til Eyja á Ísleif IV með Guðmari Tómassyni, Gísla Jónassyni og þá Gunnari Jónssyni. Þaðan var haldið yfir á Hannes lóðs. Í gosinu var hann með Bjarnhéðni Elíassyni og lenti þá í strandinu við Eyrarbakka þar sem öll skipshöfnin bjargaðist.
Næst tók við 11 ára úthald á Valdimar Sveinssyni. Á tímabili var hann á Gjafari VE 300.
Síðustu 11 ár á sjó voru með Hannesi á Baldri. Það var lúxus líf. Við það að Baldri var lagt þá steig hann í land.

Samantekt Snorri Óskarsson


Kynning á sjómönnum
Nafn: Vignir Sigurðsson
Fœðingardagur: 0804660
Hvar ertu fœddur: Í Vestmannaeyjum á föstudaginn langa
Hjúskaparstaða: Giftur Önnu Dóru Jóhannsdóttur og eigum við tvö uppkomin börn, Anniku og Jóhann Braga
Hvenœr útskrifaðistu úr skólanun (fyrir stýrimenn og vélstjóra): 1988
Hvað er gangráð (fyrir vélstjóra): Það er apparat til að til að halda fóstum snúningshraða þótt ytri skilyrði breytist, t.d. álag.
Hvar hófst sjómannsferillinn: Hjá Rabba á Dala-Rafni, ca. 16 ára og átta mánaða gamall.
Hvar ertu að róa: Á Frá VE 78
Einhver eftirminnileg atvik til sjós: Já, lentum í aftaka veðri á Dohrnbankanum í mars 1993 á Andvara VE 100. Mönnum stóð ekki á sama og kokkurinn, hann Jón Ingi Steindórsson, tíndi til mánaðar birgðir af sælgæti og leyfði áhöfninni að hakka í sig herlegheitin. Hann gat ekki hugsað sér að dallurinn færi niður með nammið í skápunum.
Eftirminnilegasta persóna sem þú hefur róið með: Það er maður að nafni Brandur. Hann leysti Stebba (kokk á Herjólfi núna) af þegar ég var á Gandí VE. Skipið var hreinlega löðrandi í fitu eftir hann og snyrtimenninu Stebba féllust hendur þegar hann mætti aftur.
Hefurðu orðið sjóveikur: Já þegar ég var polli (ekki í Brimnes)
Fylgjandi eða andvígur núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi: Bæði og.
Uppáhalds lið í ensku knattspyrnunni: Liverpool
66°N eða eitthvað annað: 66° og eitthvað annað.
Ertu áfacebook: Nei ég sit bara hérna á stólnum.
Hvernig líst þér á Bakkafjöruhöfn: Ágætlega þangað til annað kemur í ljós.
Hvað viltu fá á pulsuna: Kvenmannssköp og allt hitt í kring líka, sem sagt eina með öllu.
Númer hvað eru stígvélin þín: 42.
Fylgjandi inngöngu Íslands í ESB: Fer eftir því hvað hangir á spýtunni.
Uppáhaldsvefsíða: http://123.is/drullusokkar.
Eitthvað að lokum: Sjómenn og fjölskyldur, til hamingju með daginn.