„Ari Magnússon (Heylæk)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Ari Magnússon (Heylæk)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 10: | Lína 10: | ||
Kona Ara var [[Jóhanna Jónsdóttir (Hrauni)|Jóhanna Jónsdóttir]] frá [[Hraun]]i, húsfreyja, f. 16. ágúst 1887, d. 20. mars 1974.<br> | Kona Ara var [[Jóhanna Jónsdóttir (Hrauni)|Jóhanna Jónsdóttir]] frá [[Hraun]]i, húsfreyja, f. 16. ágúst 1887, d. 20. mars 1974.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Ísleifur Arason]] járnsmiður í Reykjavík, f. 6. ágúst 1913 á Heylæk, d. 27. febrúar 1995. Kona hans var Klara Karlsdóttir frá Stóru-Breiðavík við Reyðarfjörð, húsfreyja.<br> | 1. [[Ísleifur Arason (Laufási)|Ísleifur Arason]] járnsmiður í Reykjavík, f. 6. ágúst 1913 á Heylæk, d. 27. febrúar 1995. Kona hans var Klara Karlsdóttir frá Stóru-Breiðavík við Reyðarfjörð, húsfreyja.<br> | ||
2. [[Guðmundur Arason]] skipasmíðameistari, forstjóri, kaupmaður, hnefaleikakappi, f. 17. mars 1919 á Heylæk, d. 27. maí 2008. Kona hans var Rannveig Þórðardóttir frá Reykjavík, húsfreyja. | 2. [[Guðmundur Arason (Laufási)|Guðmundur Arason]] skipasmíðameistari, forstjóri, kaupmaður, hnefaleikakappi, f. 17. mars 1919 á Heylæk, d. 27. maí 2008. Kona hans var Rannveig Þórðardóttir frá Reykjavík, húsfreyja. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Núverandi breyting frá og með 26. september 2018 kl. 09:57
Ari Magnússon frá Heylæk í Fljótshlíð, sjómaður, útgerðarmaður, fisksali fæddist þar 1. september 1890 og lést 12. apríl 1966.
Foreldrar hans voru Magnús Sigurðsson bóndi, f. 8. október 1858, d. 7. júní 1940, og kona hans Guðrún Helgadóttir húsfreyja, f. 8. apríl 1860, d. 2. nóvember 1916.
Ari var með foreldrum sínum á Heylæk í æsku, var með þeim þar 1910.
Þau Jóhanna bjuggu í Jórvík í Flóa 1920 með tveim börnum sínum.
Þau fluttust til Eyja 1924, bjuggu í Laufási, þar sem Ari var sjómaður og rak útgerð.
Fjölskyldan fluttist til Reykjavíkur, bjó á Freyjugötu 4 1930. Ari gerðist fisksali.
Hann lést 1966 og Jóhanna 1974.
Kona Ara var Jóhanna Jónsdóttir frá Hrauni, húsfreyja, f. 16. ágúst 1887, d. 20. mars 1974.
Börn þeirra:
1. Ísleifur Arason járnsmiður í Reykjavík, f. 6. ágúst 1913 á Heylæk, d. 27. febrúar 1995. Kona hans var Klara Karlsdóttir frá Stóru-Breiðavík við Reyðarfjörð, húsfreyja.
2. Guðmundur Arason skipasmíðameistari, forstjóri, kaupmaður, hnefaleikakappi, f. 17. mars 1919 á Heylæk, d. 27. maí 2008. Kona hans var Rannveig Þórðardóttir frá Reykjavík, húsfreyja.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið. Minningargreinar um Arasonu.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.