„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1958/ Í baráttu við hafið“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><center>HARALDUR GUÐNASON:</center></big><br> <big><big><center>baráttu við HAFIÐ</center></big></big><br> Við erum á vesturleið frá Hamborg, þ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
<br>
<big><center>[[Haraldur Guðnason|HARALDUR GUÐNASON]]:</center></big><br>
<big><center>[[Haraldur Guðnason|HARALDUR GUÐNASON]]:</center></big><br>


<big><big><center>baráttu við HAFIÐ</center></big></big><br>
<big><big><center>Baráttu við HAFIÐ</center><br>
[[Mynd:Stíflugerðin í fullum gangi Sdbl. 1958.jpg|vinstri|thumb|300x300dp|''Stíflugerðin í fullum gangi.]]
[[Mynd:Straumurinn brýst gegnum síðasta skarðið Sdbl. 1958.jpg|vinstri|thumb|300px|''Straumurinn brýst gegnum síðasta skarðið.]]
[[Mynd:Stíflugarðurinn fullgerður Sdbl. 1958.jpg|vinstri|thumb|300px|''Stíflugarðurinn fullgerður.]]
Við erum á vesturleið frá Hamborg, þar sem dvölin var svo stutt, að öll dýrðin í St. Pauli, Paradís sjómanna hvaðanæva úr heiminum, var óséð af okkur. En við látum það ekki á okkur fá. Við hljótum að sjá margt merkilegt á rösklega 500 km. dagleið frá Hamborg til Amsterdam. Og við urðum ekki fyrir vonbrigðum. Fyrst er það bílabrautin milli hinna gömlu Hansaborga, Hamborgar og Brima, sem vekur athygli okkar, steinsteypt, 20 metra breið tvíbraut. Fararstjórinn segir okkur, að kílómetrinn hafi kostað 11 miljónir kr. Ekki veit ég sönnur á þessu, en fararstjóra verður alltaf að taka trúanlega.<br>
Við erum á vesturleið frá Hamborg, þar sem dvölin var svo stutt, að öll dýrðin í St. Pauli, Paradís sjómanna hvaðanæva úr heiminum, var óséð af okkur. En við látum það ekki á okkur fá. Við hljótum að sjá margt merkilegt á rösklega 500 km. dagleið frá Hamborg til Amsterdam. Og við urðum ekki fyrir vonbrigðum. Fyrst er það bílabrautin milli hinna gömlu Hansaborga, Hamborgar og Brima, sem vekur athygli okkar, steinsteypt, 20 metra breið tvíbraut. Fararstjórinn segir okkur, að kílómetrinn hafi kostað 11 miljónir kr. Ekki veit ég sönnur á þessu, en fararstjóra verður alltaf að taka trúanlega.<br>
Það er haldið inn í Holland, land blómanna og síkjanna. Og ekki má gleyma vindmyllununi. Upp úr þessum síkjum og skurðum leggur illan fnyk. Ég held, að það hafi verið í Groningen, er við sáum fyrst fljótabáta, þar sem fjölskyldur búa. Þótti okkur skrýtið að sjá þvott breiddan á snúrur stafna á milli eins og merkjaflögg. Í þessum bátum býr þetta fólk frá vöggu til grafar. Furða, að krakkarnir skuli ekki falla í síkin og týnast hópum saman. En það ber ekki á því; vaninn gefur listina.<br>
Það er haldið inn í Holland, land blómanna og síkjanna. Og ekki má gleyma vindmyllunum. Upp úr þessum síkjum og skurðum leggur illan fnyk. Ég held, að það hafi verið í Groningen, er við sáum fyrst fljótabáta, þar sem fjölskyldur búa. Þótti okkur skrýtið að sjá þvott breiddan á snúrur stafna á milli eins og merkjaflögg. Í þessum bátum býr þetta fólk frá vöggu til grafar. Furða, að krakkarnir skuli ekki falla í síkin og týnast hópum saman. En það ber ekki á því; vaninn gefur listina.<br>
Í hugum okkar var eftirvænting. Við biðum eftir ævintýri dagsins: að sjá flóðgarðrnn mikla við Zuidersee. Garðurinn er 30 km. langur, nær frá norðurströndinni til Wieringen, er áður var eyja.<br>
Í hugum okkar var eftirvænting. Við biðum eftir ævintýri dagsins: að sjá flóðgarðrnn mikla við Zuidersee. Garðurinn er 30 km. langur, nær frá norðurströndinni til Wieringen, er áður var eyja.<br>
Hollendingar hafa öldum saman háð harða baráttu við hafið; harizt fyrir tilveru sinni. Enn eru í fersku minni flóðin ægilegu árið 1953. Stíflugarðurinn mikli, er skilur Norðursjó og Zuidersee, er tákn hins mikla sigurs Hollendinga í baráttunni við hafið. Baráttan var tvísýn lengi vel. Lyki henni með sigri, mundi tvennt vinnast: voldugur vamargarður á löngu svæði, og innangarðs mundi landið þurrkað í áföngum, tugir ferkm. lands til ræktunar. Á hafsbotni skyldu brátt verða sánir akrar.<br>
Hollendingar hafa öldum saman háð harða baráttu við hafið; barizt fyrir tilveru sinni. Enn eru í fersku minni flóðin ægilegu árið 1953. Stíflugarðurinn mikli, er skilur Norðursjó og Zuidersee, er tákn hins mikla sigurs Hollendinga í baráttunni við hafið. Baráttan var tvísýn lengi vel. Lyki henni með sigri, mundi tvennt vinnast: voldugur vamargarður á löngu svæði, og innangarðs mundi landið þurrkað í áföngum, tugir ferkm. lands til ræktunar. Á hafsbotni skyldu brátt verða sánir akrar.<br>
Fyrstu áætlanir um þetta stórvirki voru gerðar árið 1918. Tveim árum áður flæddi sjór inn í landið og olli miklum búsifjum. Varð það meginástæðan til þess að hafizt var handa um verkið. Matvælaskortur í nýlokinni styrjöld varð landsmönnum líka hvöt til aðgerða, því mikið land mundi vinnast úr greipum hafsins, ef vel tækizt til.<br>
Fyrstu áætlanir um þetta stórvirki voru gerðar árið 1918. Tveim árum áður flæddi sjór inn í landið og olli miklum búsifjum. Varð það meginástæðan til þess að hafizt var handa um verkið. Matvælaskortur í nýlokinni styrjöld varð landsmönnum líka hvöt til aðgerða, því mikið land mundi vinnast úr greipum hafsins, ef vel tækizt til.<br>
1. maí 1919 var hafinn tæknilegur undirbúningur verksins. Fjórum árum síðar var byggð stíflan yfir Amsteldicp til Wieringen. En þótt því mikla mannvirki væri lokið, var aðalverkið eftir: Stíflugarðurinn frá Fríslandi til Wieringen. Þetta mannvirki átti að loka milli Zuidersee, Waddensee og Norðursjávarins, alls 44 km. stíflugarður, er fyrri garðar eru taldir með. Þá mundi myndast stöðuvatn innan garðsins, þar sem flóðs og fjöru gætti ekki, og stórflóðin gætu þá ekki lengur ætt inn ýtir landið. Þá þyrfti aðeins minniháttar stíflugarða innan Zuidersee. Í þurrkasumrum mætti svo veita vatni úr þessum uppistöðum inn á hin þurru landsvæði.<br>
1. maí 1919 var hafinn tæknilegur undirbúningur verksins. Fjórum árum síðar var byggð stíflan yfir Amsteldiep til Wieringen. En þótt því mikla mannvirki væri lokið, var aðalverkið eftir: Stíflugarðurinn frá Fríslandi til Wieringen. Þetta mannvirki átti að loka milli Zuidersee, Waddensee og Norðursjávarins, alls 44 km. stíflugarður, er fyrri garðar eru taldir með. Þá mundi myndast stöðuvatn innan garðsins, þar sem flóðs og fjöru gætti ekki, og stórflóðin gætu þá ekki lengur ætt inn yfir landið. Þá þyrfti aðeins minniháttar stíflugarða innan Zuidersee. Í þurrkasumrum mætti svo veita vatni úr þessum uppistöðum inn á hin þurru landsvæði.<br>
Mikið undirbúningsstarf þurfti að vinna, áður en mannvirkið við Zuidersee gæti hafizt. Fyrst var „byggð“ eyja í miðju díkinu, Breezand, og voru byggðar þar tvær hafnir, einskonar aðalbækistöð fyrir efnisaðflutninga meðan verkið stæði yfir. Jafnframt var margháttaður undirbúningur annar.<br>
Mikið undirbúningsstarf þurfti að vinna, áður en mannvirkið við Zuidersee gæti hafizt. Fyrst var „byggð“ eyja í miðju díkinu, Breezand, og voru byggðar þar tvær hafnir, einskonar aðalbækistöð fyrir efnisaðflutninga meðan verkið stæði yfir. Jafnframt var margháttaður undirbúningur annar.<br>
Stíflugerðinni miðaði vel áfram, en er endar stíflunnar tóku að nálgast hvor annan kom nýtt vandamál til sögunnar: Straumurinn jókst gífurlega. Þegar næstsíðasta skarðinu var lokað, var allt þetta mikla mannvirki í yfirvofandi hættu. Straumurinn hreif efnið á brott með sér. Nú hófst barátta milli mannsins og hafsins, barátta um það, hvorum aðilanum mundi veita betur, þeim, er flutti að efnið, eða hinum, er flutti það á brott. Svo horfði um hríð, að hafið færi með sigur af hólmi, því straumurinn varð svo mikill, að hann gróf 28 metra djúpa rennu. Lá þá við sjáft, að hin mikla straumbrjótsstífla, er hafði verið byggð, mundi hverfa í hafið. Færi svo, mundi maðurinn, þrátt fyrir alla þá miklu tækni er hann réð yfir, tapa spilinu.<br>
Stíflugerðinni miðaði vel áfram, en er endar stíflunnar tóku að nálgast hvor annan kom nýtt vandamál til sögunnar: Straumurinn jókst gífurlega. Þegar næstsíðasta skarðinu var lokað, var allt þetta mikla mannvirki í yfirvofandi hættu. Straumurinn hreif efnið á brott með sér. Nú hófst barátta milli mannsins og hafsins, barátta um það, hvorum aðilanum mundi veita betur, þeim, er flutti að efnið, eða hinum, er flutti það á brott. Svo horfði um hríð, að hafið færi með sigur af hólmi, því straumurinn varð svo mikill, að hann gróf 28 metra djúpa rennu. Lá þá við sjáft, að hin mikla straumbrjótsstífla, er hafði verið byggð, mundi hverfa í hafið. Færi svo, mundi maðurinn, þrátt fyrir alla þá miklu tækni er hann réð yfir, tapa spilinu.<br>
Nú hófst æsilegasti kaflinn í sögu stíflugarðsins mikla við Zuidersee. Það kom fyrir ekki, þótt sökkt væri firnum af möl og grjóti í þetta mikla gap; straumurinn bar allt á brott jafnharðan.<br>
Nú hófst æsilegasti kaflinn í sögu stíflugarðsins mikla við Zuidersee. Það kom fyrir ekki, þótt sökkt væri firnum af möl og grjóti í þetta mikla gap; straumurinn bar allt á brott jafnharðan.
[[Mynd:Middenmeer.jpg|vinstri|thumb|300px|''Frá bænum Middenmeer. Þar sem bærinn stendur var hafsbotn fyrir nokkrum árum.]]
Mönnum gafst ekki tími til að bera saman ráð sín, því straumbrjótsstíflan gat farið hvenær sem var, og nú bættist það ofaná, að stormsveipur nálgaðist úr suðvestri og hafði þá þegar náð alla leið til Vlissingen.<br>
Mönnum gafst ekki tími til að bera saman ráð sín, því straumbrjótsstíflan gat farið hvenær sem var, og nú bættist það ofaná, að stormsveipur nálgaðist úr suðvestri og hafði þá þegar náð alla leið til Vlissingen.<br>
Nú voru góð ráð dýr. Ákveðið var nú að fylla upp 10 metrum innar en áður hafði verið gert. Þá bar straumurinn efnið ekki á brott jafnharðan og líka létti allmikið á straumbrjótnum, sem var í mikilli hættu. Þá voru kvödd til aðstoðar öll skip, er tiltæk voru, kranar, prammar og dráttarbátar og allir verkamenn, sem náðist til. Eftir langt og strangt erfiði var sigurinn loks unninn og næstsíðasta sundinu lokað.<br>
Nú voru góð ráð dýr. Ákveðið var nú að fylla upp 10 metrum innar en áður hafði verið gert. Þá bar straumurinn efnið ekki á brott jafnharðan og líka létti allmikið á straumbrjótnum, sem var í mikilli hættu. Þá voru kvödd til aðstoðar öll skip, er tiltæk voru, kranar, prammar og dráttarbátar og allir verkamenn, sem náðist til. Eftir langt og strangt erfiði var sigurinn loks unninn og næstsíðasta sundinu lokað.<br>
Menn óttuðust nú mjög, sem von var, að baráttan við síðustu flóðgáttina yrði erfiðust; þá reyndi fyrst. á, hvort unnt yrði að lullgera mannvirkið. En sá hluti v erksins vannst þó anðveldlegar en ætlað var, og cftir það gætti ekki flóðs og fjöru í Zuidersee.
Menn óttuðust nú mjög, sem von var, að baráttan við síðustu flóðgáttina yrði erfiðust; þá reyndi fyrst, á, hvort unnt yrði að fullgera mannvirkið. En sá hluti verksins vannst þó auðveldlegar en ætlað var, og eftir það gætti ekki flóðs og fjöru í Zuidersee.<br>
Síðustu flóðgáttinni var lokað laugar-daginn 28. maí 1932, kl. 13.02.
Síðustu flóðgáttinni var lokað laugardaginn 28. maí 1932, kl. 13:02.<br>
í sögu Hollands var slórt augnablik runnið upp. Öll farartæki, er voru í nám-unda, létu sírenur sínar Iivína án afláts langa hríð í mikilli sigurgleði. Margir voi'u boðnir til sigurhátíðar, mörg vel valin orð voru sögð. Og niargir, er tóku virkan þátt í baráttunni við hafið, gátu vart tára bundizt. Svo mjög hafði bar-áttan verið hörð og tvísýn.
Í sögu Hollands var stórt augnablik runnið upp. Öll farartæki, er voru í námunda, létu sírenur sínar hvína án afláts langa hríð í mikilli sigurgleði. Margir voru boðnir til sigurhátíðar, mörg vel valin orð voru sögð. Og margir, er tóku virkan þátt í baráttunni við hafið, gátu vart tára bundizt. Svo mjög hafði baráttan verið hörð og tvísýn.<br>
En þótt síðustu ilóðgáttinni væri lok-að, var ekki sagan öll. Enn liðu margir mánuðir unz stíflugarðurinn var fullgerð-ur. En þar sem síðustu flóðgáttinni var lokað, var reist veglegt minnismerki og á eina hlið þess er skráð: „Hér var flóð-gáttinni lokað 28. maí 1932."
En þótt síðustu flóðgáttinni væri lokað, var ekki sagan öll. Enn liðu margir mánuðir unz stíflugarðurinn var fullgerður. En þar sem síðustu flóðgáttinni var lokað, var reist veglegt minnismerki og á eina hlið þess er skráð: „Hér var flóðgáttinni lokað 28. maí 1932.“<br>
Uppi á garðinum, sem er nokkurra nietra hár, er steinsteypt bílabraut, braut lyrir f'ólk á reiðhjólum og fótgangandi. Þar cr einnig braut, sem er ætluð fyrir eimlestarspor.
Uppi á garðinum, sem er nokkurra metra hár, er steinsteypt bílabraut, braut fyrir fólk á reiðhjólum og fótgangandi. Þar er einnig braut, sem er ætluð fyrir eimlestarspor.<br>
Stíílugai ðurinn inilli Wieringen og Fríslands er 30 km. langur, eins og fyrr segir, breidd garðsins við sjávarmál er 90 mctrar. Við frainkvæmd verksins voru notuð 500 farartæki, þar á meðal 88 drátt-arbátar.
Stíflugarðurinn milli Wieringen og Fríslands er 30 km. langur, eins og fyrr segir, breidd garðsins við sjávarmál er 90 metrar. Við framkvæmd verksins voru notuð 500 farartæki, þar á meðal 88 dráttarbátar.<br>
\*ið brunum suður stíflugarðinn mikla ;i llcygiferð. A hægri hönd er spegilslétt-ur Xorðursjórinn, en til vinstri er Zuider-see cða Suðursjór, svo víðáttumikill, að ckki sér til lands. Landið verður þurrkað í álöngum. Hin dugmikla hollenzka þjóð hefur unnið tvöfaldan sigur: varið land sitt fyrir ágangi hafsins á eftirminnilegan hátt og unnið land frá Ægi, þar sem rísa nú nýtízku bæir og blómlegar byggðir.
Við brunum suður stíflugarðinn mikla á fleygiferð. Á hægri hönd er spegilsléttur Norðursjórinn, en til vinstri er Zuidersee eða Suðursjór, svo víðáttumikill, að ekki sér til lands. Landið verður þurrkað í áföngum. Hin dugmikla hollenzka þjóð hefur unnið tvöfaldan sigur: varið land sitt fyrir ágangi hafsins á eftirminnilegan hátt og unnið land frá Ægi, þar sem rísa nú nýtízku bæir og blómlegar byggðir.<br>
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 15. mars 2018 kl. 21:00


HARALDUR GUÐNASON:


Baráttu við HAFIÐ


Stíflugerðin í fullum gangi.
Straumurinn brýst gegnum síðasta skarðið.
Stíflugarðurinn fullgerður.

Við erum á vesturleið frá Hamborg, þar sem dvölin var svo stutt, að öll dýrðin í St. Pauli, Paradís sjómanna hvaðanæva úr heiminum, var óséð af okkur. En við látum það ekki á okkur fá. Við hljótum að sjá margt merkilegt á rösklega 500 km. dagleið frá Hamborg til Amsterdam. Og við urðum ekki fyrir vonbrigðum. Fyrst er það bílabrautin milli hinna gömlu Hansaborga, Hamborgar og Brima, sem vekur athygli okkar, steinsteypt, 20 metra breið tvíbraut. Fararstjórinn segir okkur, að kílómetrinn hafi kostað 11 miljónir kr. Ekki veit ég sönnur á þessu, en fararstjóra verður alltaf að taka trúanlega.
Það er haldið inn í Holland, land blómanna og síkjanna. Og ekki má gleyma vindmyllunum. Upp úr þessum síkjum og skurðum leggur illan fnyk. Ég held, að það hafi verið í Groningen, er við sáum fyrst fljótabáta, þar sem fjölskyldur búa. Þótti okkur skrýtið að sjá þvott breiddan á snúrur stafna á milli eins og merkjaflögg. Í þessum bátum býr þetta fólk frá vöggu til grafar. Furða, að krakkarnir skuli ekki falla í síkin og týnast hópum saman. En það ber ekki á því; vaninn gefur listina.
Í hugum okkar var eftirvænting. Við biðum eftir ævintýri dagsins: að sjá flóðgarðrnn mikla við Zuidersee. Garðurinn er 30 km. langur, nær frá norðurströndinni til Wieringen, er áður var eyja.
Hollendingar hafa öldum saman háð harða baráttu við hafið; barizt fyrir tilveru sinni. Enn eru í fersku minni flóðin ægilegu árið 1953. Stíflugarðurinn mikli, er skilur Norðursjó og Zuidersee, er tákn hins mikla sigurs Hollendinga í baráttunni við hafið. Baráttan var tvísýn lengi vel. Lyki henni með sigri, mundi tvennt vinnast: voldugur vamargarður á löngu svæði, og innangarðs mundi landið þurrkað í áföngum, tugir ferkm. lands til ræktunar. Á hafsbotni skyldu brátt verða sánir akrar.
Fyrstu áætlanir um þetta stórvirki voru gerðar árið 1918. Tveim árum áður flæddi sjór inn í landið og olli miklum búsifjum. Varð það meginástæðan til þess að hafizt var handa um verkið. Matvælaskortur í nýlokinni styrjöld varð landsmönnum líka hvöt til aðgerða, því mikið land mundi vinnast úr greipum hafsins, ef vel tækizt til.
1. maí 1919 var hafinn tæknilegur undirbúningur verksins. Fjórum árum síðar var byggð stíflan yfir Amsteldiep til Wieringen. En þótt því mikla mannvirki væri lokið, var aðalverkið eftir: Stíflugarðurinn frá Fríslandi til Wieringen. Þetta mannvirki átti að loka milli Zuidersee, Waddensee og Norðursjávarins, alls 44 km. stíflugarður, er fyrri garðar eru taldir með. Þá mundi myndast stöðuvatn innan garðsins, þar sem flóðs og fjöru gætti ekki, og stórflóðin gætu þá ekki lengur ætt inn yfir landið. Þá þyrfti aðeins minniháttar stíflugarða innan Zuidersee. Í þurrkasumrum mætti svo veita vatni úr þessum uppistöðum inn á hin þurru landsvæði.
Mikið undirbúningsstarf þurfti að vinna, áður en mannvirkið við Zuidersee gæti hafizt. Fyrst var „byggð“ eyja í miðju díkinu, Breezand, og voru byggðar þar tvær hafnir, einskonar aðalbækistöð fyrir efnisaðflutninga meðan verkið stæði yfir. Jafnframt var margháttaður undirbúningur annar.
Stíflugerðinni miðaði vel áfram, en er endar stíflunnar tóku að nálgast hvor annan kom nýtt vandamál til sögunnar: Straumurinn jókst gífurlega. Þegar næstsíðasta skarðinu var lokað, var allt þetta mikla mannvirki í yfirvofandi hættu. Straumurinn hreif efnið á brott með sér. Nú hófst barátta milli mannsins og hafsins, barátta um það, hvorum aðilanum mundi veita betur, þeim, er flutti að efnið, eða hinum, er flutti það á brott. Svo horfði um hríð, að hafið færi með sigur af hólmi, því straumurinn varð svo mikill, að hann gróf 28 metra djúpa rennu. Lá þá við sjáft, að hin mikla straumbrjótsstífla, er hafði verið byggð, mundi hverfa í hafið. Færi svo, mundi maðurinn, þrátt fyrir alla þá miklu tækni er hann réð yfir, tapa spilinu.
Nú hófst æsilegasti kaflinn í sögu stíflugarðsins mikla við Zuidersee. Það kom fyrir ekki, þótt sökkt væri firnum af möl og grjóti í þetta mikla gap; straumurinn bar allt á brott jafnharðan.

Frá bænum Middenmeer. Þar sem bærinn stendur var hafsbotn fyrir nokkrum árum.

Mönnum gafst ekki tími til að bera saman ráð sín, því straumbrjótsstíflan gat farið hvenær sem var, og nú bættist það ofaná, að stormsveipur nálgaðist úr suðvestri og hafði þá þegar náð alla leið til Vlissingen.
Nú voru góð ráð dýr. Ákveðið var nú að fylla upp 10 metrum innar en áður hafði verið gert. Þá bar straumurinn efnið ekki á brott jafnharðan og líka létti allmikið á straumbrjótnum, sem var í mikilli hættu. Þá voru kvödd til aðstoðar öll skip, er tiltæk voru, kranar, prammar og dráttarbátar og allir verkamenn, sem náðist til. Eftir langt og strangt erfiði var sigurinn loks unninn og næstsíðasta sundinu lokað.
Menn óttuðust nú mjög, sem von var, að baráttan við síðustu flóðgáttina yrði erfiðust; þá reyndi fyrst, á, hvort unnt yrði að fullgera mannvirkið. En sá hluti verksins vannst þó auðveldlegar en ætlað var, og eftir það gætti ekki flóðs og fjöru í Zuidersee.
Síðustu flóðgáttinni var lokað laugardaginn 28. maí 1932, kl. 13:02.
Í sögu Hollands var stórt augnablik runnið upp. Öll farartæki, er voru í námunda, létu sírenur sínar hvína án afláts langa hríð í mikilli sigurgleði. Margir voru boðnir til sigurhátíðar, mörg vel valin orð voru sögð. Og margir, er tóku virkan þátt í baráttunni við hafið, gátu vart tára bundizt. Svo mjög hafði baráttan verið hörð og tvísýn.
En þótt síðustu flóðgáttinni væri lokað, var ekki sagan öll. Enn liðu margir mánuðir unz stíflugarðurinn var fullgerður. En þar sem síðustu flóðgáttinni var lokað, var reist veglegt minnismerki og á eina hlið þess er skráð: „Hér var flóðgáttinni lokað 28. maí 1932.“
Uppi á garðinum, sem er nokkurra metra hár, er steinsteypt bílabraut, braut fyrir fólk á reiðhjólum og fótgangandi. Þar er einnig braut, sem er ætluð fyrir eimlestarspor.
Stíflugarðurinn milli Wieringen og Fríslands er 30 km. langur, eins og fyrr segir, breidd garðsins við sjávarmál er 90 metrar. Við framkvæmd verksins voru notuð 500 farartæki, þar á meðal 88 dráttarbátar.
Við brunum suður stíflugarðinn mikla á fleygiferð. Á hægri hönd er spegilsléttur Norðursjórinn, en til vinstri er Zuidersee eða Suðursjór, svo víðáttumikill, að ekki sér til lands. Landið verður þurrkað í áföngum. Hin dugmikla hollenzka þjóð hefur unnið tvöfaldan sigur: varið land sitt fyrir ágangi hafsins á eftirminnilegan hátt og unnið land frá Ægi, þar sem rísa nú nýtízku bæir og blómlegar byggðir.